Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
15
HÖFUM VERIÐ BEÐNIR AÐ SELJA
r l
bifreið árg. 1963
Bifreiðin er Ijós að lit, ekin ca. 12 þús. km.
Bifreiðin er með útvarpi, áklæði á sætum
(cover), Plötum undir vél og „variomatic“.
Bifreiðin er til sýnis hjá okkur frá kl.
2 — 4 e.h. í dag. Þeir, sem hefðu áhuga
á þessu eru vinsamlega beðnir að hafa
samband við Gunnlaug Jóhannsson í síma
24000.
íl
. J0HNS0N & KAABER H/r
Sætúni 8 — Sími 24000.
SpegBar í teakrömmum
Fjölbreytt úrval af speglum í
TEAK — EIKAR- og PALI-
SANDER römmum.
Speglar í baðherbergi —
forstofur og ganga.
— Speglar við allra hæfi —
á hagstæðu verði.
LUDVIG
STORR
SPEGLABtJÐIN
Sími: 1-96-35.
Utborgun
Ferðafélag tslands
fer skemmtiferð inn á Þórs-
mörk um næstu helgi. Lagt af
stað kl. 8 á laugardagsmorgun
inn frá Austurvelli. Farmiðar
seldir í skrifstofu félagsins
Túngötu 5. Símar 19533, 11798.
RÝMINGARSALA
Kvenpeysur
Verð frá kr, 30,00
Smásala. — Laugavegi 81.
bóta aimannatrygginganna í Gullbringu- og Kjósar
sýslu fer fram sem hér segir:
í Kjalarneshreppi föstudaginn 6. marz kl. 2—4.
í Seltjarnarneshreppi föstudaginn 13. marz kl.
1— 5. —
í Grindavík miðvikudaginn 18. marz kl. 9,30—12.
í Njarðvíkurhreppt, föstudaginn 20. marz kiL
2— 5. —
í Miðneshreppi miðvikudaginn 18. marz kl. 2—5.
í Gerðahreppi föstudaginn 20. marz kl. 2—5.
Ógreidd þinggjöld óskast greidd um leið.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Rýmingarsala
Rýmingarsala
Vegna breytinga á verzluninni seljum við í dag o g næstu daga — með 50% afslætti — Herrafrakka
— drengjafrakka — blússur — úlpur — stakar bu xur — manchettskyrtur — bindi — sokka — hatta —
peysur — apaskinnsvesti með prjónaermum og ma rgt fleira.
50% afsláttur
HERRAFÖT
H AFN ARSTRÆTI 3
Sími 22453.