Morgunblaðið - 24.03.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 24.03.1964, Síða 5
r Þriðíudagur 24. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ ÆSIST NÚ LEIKURINN! Reimleikarnir áSAURUM Gegnum kýraugað Nú gengur mikið á fyrir norðan! Allir miðlar landsins, — jafnvel hálfmiðlar hafa gengið á vettvang og fjörur, einn var meira að segja svo forsjáll, að hafa með sér spánskan túlk! Skyldu nú engir ganga aftur nema Spán verjar? Það má nú segja, miklir karlar erum við, Hrólf ur minn! Fyrst drápum við Spánverjana, síðan seldum við þeim, sem eftir lifðu salt- fisk, og næst keyptum við af þeim þau frægu Spánarvín, og að lokum gera þeir svo háifa þjóðina vitlausa út af draugagangi! Væri nú ekki reynandi að senda til þeirra „SKIPA- MIÐLA“ og bjóða þeim frítt far úr landi, heldur en að vera að þessu kukli? Þriðjudagsskrítla Svohljóðandi auglýsing var hengd upp í glugga veitingahúss: Þjón vantar. Hálfan eða allan daginn. Vanan eða óvanan. Karl mann eða kvenmann. Fyndinn vegfarandi bætti aftan við: Dauð «n eða lifandi! hvort reimleikarnir á Saurum komi ekki spánskt fyrir sjónir? VISUKORN Oft á Saurum ærin hljóð eyrun kvelja’ um nætur Er þar drauga illvíg þjóð enn að skríða á fætur. S. Ö. Stólar ganga af gaurum Glíma borð með árum Setjast að á Saurum Sendingar frá Márum. S.H. + Gengið + Reykjavík, 17. marz 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund ...... 120,20 120,50 1 Bantiaríkjadollar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Danskar kr 622.00 623,60 100 Norskar kr. ....... 600,25 601,79 100 Sænskar kr 835,80 837,95 100 Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki 874,08 876,32 100 Svissn. frankar . 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur ... 68,80 68,98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083 62 100 Gyllinl 1.191 81 1.194,87 100 Belg. frankl «... 86,17 86,39 Öfugmœlavísa Séð hef ég páska setta um jól, sveinbarn fætt í elli, myrkur bjart, en svarta sól, sund á hörðum velli. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓKINA frá kl. 10-12 f.h. GAMALT oc gott Þegar spóinn vellir graut, þá eru úti vorhörkur og vetrarþraut. HAFNARFIRÐI _ Síðastlið- lnn laugardag var opnuð í Iðn- skólanum málverkasýning 8 hafnfirzkra málara, sem allir hafa sýnt áður nema einn. En þessi sýning mun vera fyrsta samsýning, sem haidin hefur verið hér í bænum. Þeir, sem eiga málverk á sýn- ingunni eru: Eiríkur Smith, Sveinn Björnsson, Pétur Friðrik, Sigurbjöm Kristinsson, Bjarni Jónsson, Jón Gunnarsson, Hanna Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl. heimkeyrða. á lægsta verði. Vörubílstjórafélagið Þrótt- ur, — Sími 11471. Ódýrar barna- og unglingapeysur. Varðan Laugavegi 60. Sími 19031. Sængur ' Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Simi 18740. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastig 18 A - Simi 14146 Simi 32716 og 34307 Sængur fylltar með Acryl-ull, — Nylon-ull og Dralon-ull. Koddar og sængur í mis- munandi stærðum. — Marteinn Einarsson & Co. Laugav. 31. Sími 12816. Bréfakörfur Vöggur, Brúðuvöggur. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. KINA OG ÍSLAND Dagbókinni barst um daginn j bréf, frá Þrándheimi í Noregi, frá ónefndum fréttaritara þar. [ Sendi hann úrklippu úr | Adresseavisen, í Þrándheimi, [ segir þar í lauslegri þýðingu: , „Ég skal halda mér frá fram- tíðarspám. Ég get sagt frá því, sem einstæðum hlut, að fólks- | fjöldinn á íslandi eykst um 25% á ári um þetta leyti. Ef fólksfjöldinn eykst með sama hraða á næstu árum, munu á íslandi verða fleiri íbúar en í Kína árið 2400. Fólk, . sem hefur gaman að leika sér með tölur, getur af | þessu reiknað út, hvaða upplag Morgunblaðið muni hafa á þeim tíma.“ Síðan bætir þessi óþekkti | fréttaritari í Þrándheimi við þessu: „Væri ekki rétt hjá rík- isstjórninni að draga eitthvað úr öllum þessum barnalífeyri? Hvað gera menn ekki fyrir peninga?“ Dagbókin þakkar fyrir bréfið, en lætur öðrum eftir að draga lærdom þar af. [ Múrarar — Verkamenn óskast. Uppl. í síma 10114. Hallgrímur Jónsson Nýir glæsilegir svefnsófar 1500 kr. afsláttur. — Nýir gullfallegir svefnbekkir á aðeins kr. 1950,00. — Notað sófasett á kr. 2400,00. — Sófaverkstæðið Grettisg 69 Sími 20676. Sófasett og sófaborð til sölu. Til sýnis Sörlaskjóli 94, uppi. Vil selja Philip segulibandstæki. — Arni Jóhannsson, Lauga- veg 157. Stúlka óskast hálfan eða allan daginn í matvöruverzlun (ekki kjöt). Uppl. í síma 32262. Geymsluhúsnæði 20—40 ferm. óskast. Uppl. í síma 11092 eða 32027. Ibúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða í maí. Uppl. í síma 37382, í kvöld og næstu kvöld. Keflvíkingar Páskaegg og appelsínur, lækkað verð. Strásyfcur, púðursykur, flórsykur. Af- greiði sendingar á fimmtu- dag. Jakob, Smáratúni. Sími 1826. Keflavík Skrifstofumann vanan bók- haldi og launaútreikningi vantar atvinnu frá 1. maí nk. Tiboð sendist í p»óst- hólf 55, Keflavík, merkt: „Vélabókhald“. Til leigu 3ja herb. í'búð frá 1. apríl til 1. júní. Tilboð merkt: „Hjarðarhagi — 9216“ send ■ ist á afgr. Mlbl. fyrir inið- vikudagskvöld nk. Kvenstúdent óskar eftir atvinnu hálfan daginn í apríl. Tilboð send- ist Mbl. fyrir þriðjudag 31. þ.m., merkt: „9217“. Duglegur verkstjóri óskast. Um meðeiganda gæti verið að ræða. Tilboð merkt: „Verkstjóri - 9218“ sendist afgr. blaðsins. íbúða steinhús um 84 ferm. hæð og rishæð og kjallari undir rúmlega helming hússins við Langholtsveg til sölu. í húsinu er 3 herb. íbúð og 2 herb. íbúð. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Hœð og ris Steinhús 83 ferm. alls 5 herb. íbúð við Miðtún til sölu. Sér inngangur og sér hitaveita. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Davíðsson og Stefán Gíslason, sem sýnir nú í fyrsta skiptL Á sýningunni eru 32 myndir ] og verður hún opin daglega kl. 2—10 síðd. — Myndin hér að I ofan er eftir Svein Björnsson og heitir Hraunadrottningin. — G.E [ Bezt að augíýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.