Morgunblaðið - 24.03.1964, Qupperneq 13
Þriðjudagur 24. marz 1964
MO&GUNBLAÐID
13
Ndena Rubinstein
vörurnar komnar
é- i
Austurstræti 16. — Reykjavíkurapóteki.
BíilaviðgerðarmaSur
Viijum ráða sem fyrst röskan mann til starfa á bíla
verkstseði okkar. Fagréttindi æskileg, en ekki skil-
yrði. — Nánari upplýsingar á skrifstofunni að Sæ-
túni 8 (neðan bifreiðaeftirlitsins).
O. Johnson & Kaaber hf.
H afnfirðingar
Veizlubrauð, kaffisnittur og brauðtertur.
Gjörið svo vel og pantið timanlega fyrir ferminguna.
BRAUÐSTOFAN
Reykjavíkurvegi 16 — Sími 51810.
2—3 herb. og eidhús
'óskast til leigu
Þrennt fullorðið í heimili.
Algjör reglusemi. — Upplýsingar í síma 12301 eða
Fatapressunni Úðafoss.
íbúð — Húsh/álp
Viljum leigja eftir nokkra mánuði 2ja herb. góða
nýlega íbúð, nálægt Miðbænum, gegn húshjálp.
Hentugt fyrir 2 konur. Tilboð sendist Mbl. fyrir
1. apríl merkt: „Húshjálp — 9212“.
Hfúrari, pipfiiEagiiingamaður
og dúkalagnia^gamaður
óskast í nokkurra daga vinnu, sem fyrst, á Hótel
Akranes. — Nánari uppl. hjá hótelstjóranum í sima
1712.
Skoda Stafion 1962
til sölu og sýnis við Sigtún 25, þriðjudaginn 24. þ.m.
ÞÓRHALLUR STEFÁNSSON.
vorur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
SÓLHEIMAKJÖR, Sólheimum
cvu sokkar eru m. a.
með sóla úr Helanca crepþræði,
sem gerir þá sterkari, mýkri
og hlýrri. Þeir eru framleiddir í
nýjustu tízkulitum og snið þeirra,
sérstaklega lagað eftir fætinum.
tT V VI nylonsokkar eru
framleiddir úr ítölskum DELFION
nylonþræði i fullkomnustu vélum,
sem til eru á heimsmarkaðinum.
V_x V vXsokkareru netofnir
og fylgir þeim ábyrgðarseðill.
Reynið eitt par og þér munuð
sannfærast um gæði þeirra.
nylonsokkar fást
Erlendirsérfræðingar munu annast
eftirlit með framleiðslunni, sem he-
fur staðist gæðamat INTERNA-
TIONAL COMITÉ D'ELEGANCE
DU BAS sem FIRST QUALITY.
i flestum verzlunum.
'k 7OO afhafnasvœd i «Je*°r
.:'.ö
§§gÍ1
•
SKEIFANl
KJORGARDI
•..ofi8lbrey„os.ahúsgogooi,rvo| |
landsins - bex*'* skilmalar |