Morgunblaðið - 24.03.1964, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ
Þíiðjudagur 24. marz K984
Konan mín
MARGRÉT SIGRÍÐUR TÓMASDÓTTIR
andaðist 23. marz í Landsspítalanum.
Erlendur Sigmundsson.
Faðir okkar og fósturfaðir
NATHANAEL MÓSESSON
kaupmaður frá Þingeyri,
andaðist 23. marz. — F. h. aðstandenda.
Viggó Nathanaelsson.
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON
bóndi að Melum í Melasveit,
andaðist 21. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir hönd vandamanna.
Helga Eggertsdóttir.
Faðir okkar
VALGEIR JÓNSSON
Kirkjuvegi 30, Keflavík,
sem lézt 21. rnarz verður jarðsunginn frá Keflavíkur-
kirkju miðvikudaginn 25. marz. Húskveðja hefst að
heimili hins látna kl. 13,30.
Parðsett verður í Innri-Njarðvík.
Börn hins látna.
Útför föður okkar, tengdaföður og afa
HALLDÓRS GUNNLÖGSSONAR
Blómvallagötu 10,
íer fram frá Fossvogskirkju miðvikud. 25. þ.m. kl. 13,30.
Margrét Halldórsdóttir,
Guðmundur Ingvi Halldórsson,
Dóra Halldórsdóttir,
Bragi Brynjólfsson og bamabörn.
Mágkona mín og systir okkar
JÚLÍANA JÓNSDÓTTIR
Mófellsstöðum, Skorradal,
verður jarðsett frá Hvanneyrarkirkju miðvikudaginn
25. marz kl. 2 e.h.
Guðfinna Sigurðardóttir og systur.
Innilegar þakkir færum við öllum sem auðsýndu
okkur samúð við andlát og jarðarför
FRIÐRIKS SIGURÐSSONAR
veggfóðrarameistara.
Börn, tengdaböm, barnaböm.
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður
minnar, tengdamóður og ömmu
ÓLAFÍU HAFLIÐA DÓTTUR
Kristin Ingvarsdóttir,
Sveinn Björnsson,
börn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekíiT
ingu við andlát og útför eiginmannst míns
ÁRSÆLS JÓNSSONAR
Sérstaklega viljum við þakka Böðvari Pálssyni og fé-
lögum hans úr Karlakór Keflavíkur.
ATLAS
KÆLISKAPAR. 3 stærðir
Crystal Kiny
Hann er konungleguri
★ glaesilegur útlits
ic hagkvæmasta innréttingin
ic stórt hraðfrystihólf með
„þriggja þrepa" froststill-
ingu
> 5 heilar hillur og græn-
metisskúffa
ic í hurðinni er eggjahilla,
stórt hólf fyrir smjör og
ost og 3 flöskuhillur. sem
m.a rúma háar pottflöskur
★ segullæsing
it sjálfvirk þiðing
ic færanleg hurð fyrir hægri
eða vinstri opnun
★ innbyggingarmöguleikar
ic ATLAS gæði og 5 ára
-ábyrgð á frystikerfi.
Ennfremur ATLAS frysti-
kistur, 2 stærðir.
ATLAS býður bezta verðið!
QKOHMEHBPH AMtEM
>íir*r - ^ij >íinjjótu 10 - Rcykjavík
VANDERVELL
^ýéfalegur^y
Ford ameriskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundir
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opei, flestar gerðir
Skoda 110« -i 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedíord Diesel
Tharaes Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Willys, allar gerðir
Þ. Jénsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Aháðarþakkir til vina minna, er mundu eftir mér " '
á sextugsafmæii minu 20. marz 1964.
Lifið heil!
Geir Guðmundsson frá Lundum.
Mínar innilegustu þakkir til allra sem minntust mín
með gjöfum og skeytum á 50 ára afmæli mínu.
Sveinbjörn Sveinsson,
Melhól, Vestur-Skaftafellssýslu.
Minar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim er á
margvíslegan bátt heiðruðu mig í tiiefni af sextugs-
afmæli r»ínu hinn 21. þ.m. Sérstaklega þakka ég frænd-
fólki og gömlum sveitungum búsettum hér syðra svo -og
samstarfsfólki og vinnuvejtendum mínum á City Hotel
fyrir stórhöfðinglegar gjafir. — Lifið öll heil.
Pétur Björnsson.
Ollum þeim sem glöddu mig á einn eða annan hátt
á sjötugsafmæli mínu 17. þ.m. sendi ég hjartans þakkir
með beztu kveðju.
Hafliði Jónsson,
Laugavegi 8, Siglufirði.
Innilegar hjartans þakkir til vina og vandamanna
fyrir góðar gjafir, skeyti og árnaðaróskir á sextugs-
afmæli mínum 19. þ.m. — Guð blessi ykkur öll.
Bragi S. Geirdal, Akranesi.
Ég þakka innilega öllum vinum og vandamönnum,
sem minntust mín á 75 ára afmæli mínu 9. þ.m.
Sérstakar þakkir færi ég kvenfélagskonum í Skeiða-
hreppi fyrir gjafir og hlýjar kveðjur.
Ragnheiður Ágústsdóttir, Longumýri.
Bílsfjórar —
Harfnarfjör&ur
Óskum að ráða bílstjóra á stóra nýlega diesel vöru-
bíla. Mikil vinna. Gott kaup. — Uppl. í síma 51105
þriðjud. og miðvikud. kl. 7—9 e.h.
Til leigu
Á einum bezta stað inn í bænum er til leigu ca.
200 ferm. iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð,
ásamt ca. 500 ferm. lokuðu porti, hentugt fyrir bíla-
leigú o. fl. Listhafendur sendi nöfn sín, heimiMs-
fang og símanúmer til Mbl., merkt: „Iðnaður og
skriístdfur — 3197“ fyrir næstu mánaðamót.
ÍSLENZKAR HÚSMÆÐUR, SEM REYNT HAFA
BORBAK LYFTIDUFT,, ERU SAMMÁLA UM
ÞAI), AÐ ALDREI HAFI BAKSTURINN TEKIZT
BETUR.
0. JOHNSON & KAABER há