Morgunblaðið - 24.03.1964, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 24.03.1964, Qupperneq 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. marz 1964 Trúlofunarhringar Hjálmar Torfason gullsmiður Laugavegi 28, 2. hæð. Austurstræti 20. OTTfl RYEL hljóðfærasmíðameistari Simi 19354. LJOSMYND ASTOFAiS LOFTUR hf. lagolfssiræu b. Pantið tima ’ sima I-4T-72 eiie i—S 'TM utdo '65991 Tuns VZ Snsjepunjo e ejojsju^s jnjfiAKftjXajj Sr|3ji:pu,»Si3sni| Mest seldí smámótorinn 0,17—10 ha. á Norðurlöndum Fyrirliggjandi. Johan Rönning h.f., Skipholti 15 — 10632. BÍLA & BENZÍNSALAN VITATORGI - StMI - 23900 Voikswagen ’62, blár, 90 þús. Volkswagen ’60, svartur, ný- yfirfarin vél. Volkswagen ’57 m/útvarpi. 65 þús. kr. Raunault Dauphine ’60, mjög góður. 70 þús. Opel Record ’55. Ágætur bílh 50 þús. Opel Caravan ’55. Vél nýyfir- farin. 40 þús. Austin A 70 ’50 í góðu standi. 25 þús. Mánaðargreiðslur. Mercedes Benz 180 ’55, rauð- ur, mjög góður vagn. Chevroelt station ’55. Skipti á jeppa ’42—’47. De Soto ’53, minni gerð. 40 þús. Samkomulag. Austin Gipsý, benzín ’62, ek- inn 19 þús. km. Kr. 105 þús. 50 þús. útb. Rest á hálfu ári. Willys ’52, mjög góður. Kr. 55 þús. Willys ’51, jeppi. Agætur. Kr. 40 þús. Ford ’42, jeppi. Vél nýupptek in og gírkassar. Kr. 35 þús. Rússajeppi ’58. Egilsihús. Fal- legur. Skipti á fólksbíl eða station. 23-900 Svissnesku úrin BWC eru vönduð og fögur fermingargjöf. Silfurbúðin Laugavegi 13. — Sími 11066. Bezt að aug'ýsa í Morgunblaðinu 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 KLÓI kisubarn Það er sitt af hverju, sem hann Klói litli kann, klifrað uppi í trjánum og stokkið getur hann. Svo kann hann líka að mala ásamt mörgu, mörgu fleiru og meira að segja að þvo sér bæði um kamp og eyru. Já, Klói litli er lærður af kettlingi að vera og kann jafnvel að gera meira en hann má. Fn samt er það nú svona, að eitt hann ekki getur, því aumingja Klóa tetur kann ekki að mjálma mjá. Eitt sinn fór Klói á veiðar, því veitt hann stundum gat, hann vildi gleðja mömmu, og færa henni í mat lítinn músaranga, — svo hann læddist út í mýri og leitaði þar stundarkorn og setti upp á sig stýri. Sko, þarna upp úr grasinu fugl á flótta lagði, flaug á burt og sagði: „Bí, bí, bí, bí, bí!“ En Klói litli lagðist niðrí gjótu og fór að gráta, þó greyið vildi láta lítið bera á því. Sko, þarna niðri á vatninu þreyttu endur sund og þangað læddist Klói eftir nokkra stund. Kryppuna upp hann setti og klærnar út hann teygði, þá kom hann andapabbi og langan hálsinn reigði. „Kvakk, kvakk,“ sagði hann, „hvað ert þú að flækjast úti og flakka, fyrir máttu þakka, ég ekki í þig næ.“ Klói gat ei annað en á andapabba starað og engu honum svarað, en hentist heim í bæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.