Morgunblaðið - 24.03.1964, Síða 24
24
*ÚIÐ
Þriðjudagur 24. marz 1964
H úsiiœBi
Mig vantar 2—3 herb. íbúð fyrir erlendan starfs-
mann hið fyrsta.
Regiusemi. — Fyrirframgreiðsla.
STEINAR S. VVAAGE
Simi 18519 og 37959.
Svefnbekkir
Svefnbekkur er hentug fex'mingargjöf.
Svefnbekkir með rúmfatageymslu klæddir islcnzku
áklæði í mörgum litum fyrirliggjandi.
Verð aðeins kr. 3000,00.—
Sendum hvert á land sem er.
ÍVAR ÞÓRHAELSSON,
AJfhólsvegi 29, Kópavogi.
Sími 4C352.
IJtboB
Hér með er óskað eftir tilboðum i sölu á allmiklu
magni af efni til hitaveituframkvæmda.
1. Vatnsmælar.
2. Þenslustykki.
3. Suðubeygjur.
4. Slöngur úr ryðfríu stáli.
5. Lokar.
6. Stálpípur.
7. SkrúfupíputengL
Utboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora
Vonarstræti 8.
Innkaupasíofnun Reykjavíkurborgar.
Aðalfunáur
Fuglaverndarfélagsins verður í 1. kennslustofu Há-
skólans laugard. 28. marz kl. 4.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna verður
haldinn í Oddfellowhúsinu uppi (inngangur um
austurdyr) þriðjudaginn 31. marz kl. 8,30 e.h.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa yerða ræddar til
lögur stjórnar félagsins um framtiðarstarfsemi sjóðs
ins, og lagabreytingar í því sambandi.
Reykjavík, 23. marzl9&4.
STJÓRNIN.
Hafnarfjörður — Nágrenni
íbúð óskast
Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð. AUt kemur
til greina. — Upplýsingar í sima 50302.
4ra herb. íbúðir
í sambýlshúsi við Safamýri eru til sölu skemmti-
legar 4ra herbergja íbúðir á hæðum (enda íbúðir).
Afhendast tilbúnar undir tréverk í byrjun apríl
n.k. Húsið selst fullgert að utan, sameign inni múr-
húðuð o. fl. Hitaveita.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasaia.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
M.s. Dronning
Alexanarme
fer frá Reykjavík 1. april
til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar. Tilkynningar um vör
ur óskast sem fyrst.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
JOHANN RAGNARSSON
héraðsdómsl ö % maður
Vonarstræti 4. — Suni 19085
Rafmótorar
vatns- og rykþéttir 220/380 v.
1000, 1400 og 2800 snúningar.
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Hagstætt verð.
= hédinn s
Véloverzlun
simi £4 £30
V I L KAUPA
undir 17 feta hraðbát. — Upplýstngar í síma 20000
og eftir kl. 5 í 17678.
AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI
. *
er allt annað og mildu meira en
venjuleg hrærivél ...
Kemvood er traustbyggð, einföld í notkun
og umfram allt: afkastamikil og fjölhæf.
— Með Kenwood verður matreiðslan
leikur einn.
S'rni
21240
MEILBVEBZlUNiN
HEKLA hf