Morgunblaðið - 24.03.1964, Side 26
26
MORGUNBLADIÐ
í>riðjudagur 24. marz 1964
GAMLA BÍÓ !
METRO GOLDWYN MAYE.R p,e*nt*
EDNA FERBER’S
in CinemaScope and METR0C0L0R
t’TjfigSs* .
^ JFakr '
*™> GIENN FORD • MARIA SCHELL
ANNE BAXTER'ARTHUR O’CONNat
Með 4-rása stereófónískum
segulhljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára
HflFNftRBfö
---]5|wt liHHH
RAY MILLAND JEAN HAGEN FRÁNKIE AVALON
Afar spennandi og áhrifarík
ný amerísk kvikmynd í Pana-
vision, sem allstaðar hefur
vakið mikla athygli.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æfintýri Latour
Úr stríðinu milli Ludvigs 15.
Frakklandskonungs og Mariu
Teresu keisaradrottningar.
Aðalhlutverk:
Jean Mario
Nadia Tiller
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚDÝRIR
Karlmannafrakkar
Stórkostleg
verðlækkun
O
D
Y
R
I
j&i/fiéíf
Simi 19928
Mánakaffi
Þórsgotu 1.
Hádegis- og kvöldverður frá
kr. 30.00. — Kaffi. kökur og
smurt brauð. — Opnað kl. 8
á morgnana.
MÁNAKAFFI
TCNABIO
Simi 11182.
Islenzkur texti.
Víðáttan mikla
(The Big Country)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, amerísk stórmynd í lit-
um og Cinemascope. Myndin
var talin af kvikmyndagagn-
rýnendum í Englandi bezta
mynd ársins 1959, enda sáu
hana þar yfir 10 milljónir
manna. Myndin er með is-
lenzkum texta.
Gregory Peck
Jean Simmons
Charlton Heston
Endursýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
☆
STJORNU
Simi 18936
BÍÚ
Borg er viti
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ensk-amerísk kvikmynd í
CinemaScope, um rán og
morð.
Stanley Baker
John Crawford
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sjóliðar í
vandrœðum
Ný amerísk gamanmynd með
Mickey Booney
og
Buddy Hackett
Sýnd kl. 5.
Páskadvöl
Þeir, sem vilja ferðast stutt
og hafa það rólegt: Þægileg
herbergi. Kaffi og heitur mat-
ur allan daginn. Gjörið svo
vel og talið við okikur.
HÓTEL HVERAGERÐI
Sími 31.
Félagslíf
Páskadvöl í Jósepsdal.
Efnt verður til ferða fyrir
almenning í skíðaskála Ár-
manns í Jósepsdal um páska-
helgina. Skálinn í Jósepsdal
hefur verið stækkaður og end
urbættur til mikilla muna.
Gönguferðir og skíðaferðir
um páskana. Kvöldvaka í skál
anum á hverju kvöldi. Gott
og ódýrt fæði. Dvalarkostn-
aði mjög í hóf stillt. Nánari
upplýsingar á skrifstofu
Glímufélagsins Ármanns við
Lindargötu á mánudagskvöld
og þriðjudagskvöld kl. 8—10.
Simi 13356.
Skíðadeild Víkings
Ferðir í skálann um pásk-
ana:
Miðv.d. 25. marz kl. 8 e.h. —
Fimmtud. kl. 9 fh.
Laugardag kl. 2 og 6 e.h.
Farið verður frá BSR í Lækj
argötu — Ailir velfcomnir. —
Stjórnin.
Páskavika
Dvalizt verður í ÍR-skálan-
um dagana 25.—30. marz. —
Skemmtiatriði með afbrigðum
góð, m.a.: — Hið heimsfræga
söngtríó Munkamir frá Tíbet.
— Beatles-hljómsveitin The
Jobers. — Upplýsingar um
ferðir í kvöld í síma 41262,
eftir kl. 20. — Nefndin.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögrnaður.
Málflutningsskrifstofa
Oðinsgötu 4 — simi 11043
Myndin í
speglinum
Spennandi og viðburðarík
brezk sakamálamynd sem
fjallar um mikið vandamál,
sem Bretar eiga við að stríða
1 dag. Þetta er ein af hinum
bráðsnjöllu Rank myndum.
Aðalhlutverk:
Terence Morgan
Hazel Court
Donald Pleasence
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
WÓÐLEIKHÚSIÐ
GfSL
Sýning miðvikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
MJALLHVÍT
Sýning skírdag kl. 15
Sýning skírdag kl. 19
Aðgöngumiðasalan opin frá
k., 13.15 til 20. Sími 1-1200.
ÍLEÍKFÉIAG!
[reykjavíkdrI
Hort í bok
173. sýning í kvöld kl. 20,30
Fongnrnir
í Altonu
Sýning miðvikudag kl. 20
Næst síðasta sinn.
Snnnndngur
í New York
Sýning fimmtudag kl. 16
KlMEðOGJtlllA
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.
Sími 13191
Benedikt Blöndal
heraðsdomslógmaður
Austurstræti 3. — Simi 10223
PILTAP. X
EFÞIÐ EIGIP UNNUSTUNA /A
ÞÁ Á ÉG HRIN&ANA ////
teáMjill
Morðleikur
(Mörderspiel)
SE DEN-OG GYS MEDl
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð og leikin, ný
þýzk kvikmynd. Myndasagan
birtist í „Vikunni".
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Magali Noél
Harry Meyen
Anita Höfer
Ein bezta sakamálamynd sem
hér hefur verið sýnd.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ailra síðasta sinn.
Hljómleikar kl. 7.
XÓÐULL
□ PNAÐ KL. 7
SÍMI 15327
^ /fitoWrstr/ 6 \'
eyÞóRf
COMBO
SÖNGVARI SIGURDÓR
Borðpantamr 1 sima 15327.
LEIKFELAG
KÓPAVOGS
Húsið
í skóginum
Sýning fimmtudag (skírdag)
kl. 14,30.
Miðasala frá kl. 4 í dag.
Sími 41905.
Málflutmngsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinss. hrL
og Einar Viðar, ndi.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
VILHJÁLMUR ÁRNASON hiL
TÓMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆDISKRIFSTOFA
Utaa^arbankahtisinu. Símar Z4635 09 16307
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegj 10
Simi 11544.
Stjarnan í vestri
color by DE
MASb0*56
Sprellfjörug og fyndin ame-
1 rísk gamanmynd.
Debbie Reynolds
Steve Forrest
Andy Griffith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Hnefaleikakeppnin um heims
meistaratitilinn. Sýnd á öllum
syningum vegna áskorana.
LAUGARAS
SÍMAR 32075 - 38150
(’lirisíiiif KN‘h‘r
Brezk mynd, tekin í Dan-
mörku, eftir ævisögu Christ-
ine Keeler og Stephan Ward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Beatles og Dave
Clark Five
aukamynd á öllum sýningum.
Miðasala frá kl. 4.
I.O.G.T
Stúkan Frón nr. 227
heldur skemmtifund í G.t.-
húsinu í kvöld kl. 8,30. Til
skemmtunar verður: Tvísöng
ur; skemmtiþáttur; almennur
söngur; dans, o.fl. — Frón-
félagar fjölmennið og takið
með yfckur gesti. Félagar úr
öðrum stúkum eru einnig vel-
komnir.
Framkvæmdanefndin.
Somkomur
Fíladelfía
Almennur biblíulestur í
kvöld kl. 8,30. — Allir vel-
komnir.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaöur
Lögfræðistörí
og eignaumsýsia
Vonarstræti 4 \7R núsið