Morgunblaðið - 24.03.1964, Blaðsíða 27
ín-iðjudagur 24, marz 1964
MORCUNBLAÐIÐ
27
kOPAVOGSBIO
Sími 41985.
Simi 50184.
Simi 50249.
'Ástir leikkonu
Frönsk-austurrísk kvikmynd
eftir skáldsögu Somerset
Maughams, sem komið hefur
út á íslenzku í þýðingu Stein-
unnar S. Briem.
Lilli Palmer
Charles Boyer
Jean Sorel
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
IN&MAR BERGMAN5
BERCZS^T t
STOaFI L/v\
Að
leiðar
lokum
(‘smuithohsiXu.it)
'möström
BIOI
ANDERSSOH
INORIO
THUtlN
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9
Kaffisnittur — Coctallsnittur
Rauða Myllan
Smurt brauð, heilar og hálfar
sneiðar.
5. VIKA
Hefðarfrú
í heilan dag
(Pocketful of Mirácies)
Viðfræg óg snilldar vel gerð
og leikin, ný. amerísk gaman-
mynd í litum og PanaVision,
gerð af snillingnum Frank
Capra.
Glenn Ford
Bette Davis
Hope Lange
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Allra síðasta sinn.
Til sölu
Falleg 5 herb. efri hæð, 157 ferm. ásamt 4ra herb.
risibúð á einum bezta stað við Sigtun.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3A. — II. hæð
Símar 22911 og 19255.
Matreiðslumaður
óskast í sumar til starfa úti á landi. Tilboð merkt:
„Góð laun — 9215“ óskast sent Morgunblaðinu fyrir
31. þ.m.
Jarðýta til leigu
Höfum til leigu nýja jarðýtu með Ripper.
Vanir menn.
VERKTÆKNI H.F.
símar 38194 og 37574.
Til
fermingargiafa
Skíðaútbúnaður
Tjöld
Svefnpokar
Mataráhöld í t»sk 2ja og
4ra manna, frá kr. 635,-
Pottasett
Ferðagasprímusar
Ljósmyndavélar
frá kr. 273,-
Ljósmyndavélagjafasett
Veiðistengur
Veiðihjól
V eiðistangasett
o. m. fl.
Póstsendum
PASKASKÚR
AiLTAF EITTHVAÐ NYTT
SKOHUSIÐ
Hverfisgötu 82
Sími 11 7 88.
■ýc Hljómsveit Lúdó-sextett
Söngvari: Stefán Jónsson.
Í KVÖLD skemmta
hljómsveit Magnúsar Péturs-
sonar ásamt söngkonunni
Mjöll Hólm.
IMjótið kvöldsins í Klubbnum
í KVÖLD
(þriðjud.)
QUARTETT
G U N N A R S
O RM S L E V
MÆTIÐ VEL.
GLAUMBÆR.
Eldridansaklúbburinn
Skemmtun í Skátaheimil-
inu annað kvöld (miðviku
dagskvöld) í Stóra saln-
um kl. 9.
Sverrir Guðjónsson syng-
ur með hljómsveit Guð-
jóns Matthíassonar.
Aðgöngumiðar í Skátaheimilinu frá kl. 5—7.
Eldridansaklúbburinn.
Aðalvinningur happdrættisársins, er nú er að líða
EINBÝLISHÚS Við Sunnúbráut 4Q, Kópavogi, full-
gert ásamt bílskúr með Volkswagen-bíl í og frá-
genginni lóð verður útdreginn í 12. flokki 3. apríl nk.
Öruggara að endurnýja fyrir páskaferðalagið.
Happdrætti D.A.S.
Cróðurmold
r
Amokstur a bíla næstu daga að Skeifunni
nr. 8 við' Grensásveg. Góð gróðurmold.
Upplýsingar í síma 20049.