Morgunblaðið - 24.03.1964, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 24.03.1964, Qupperneq 29
/ Þriðjudagur 24. marz 1964 MORCUNBLADIÐ 29 Svefnpokar Ódýrir rúmgóðir svefnpokar með sverum rennilás. Verð kr. 655 Miklator gi. allíltvarpiö ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ. 7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tón- leikar — 7:50 Morgunleikf imi 8:00 Bæn — Veðurfregnir — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:200 Útdráttur úr for_' ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregmr — 9:20 Tónleikar — 10:00 Fréttir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25 Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar). 14:40 ,,Við, sem heima sitjum”: Sig- ríður Thorlacius flytur þátt af Kristínu Pálsdóttur. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir. Til- kynnlngar — Tónleikar — 16:00 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir — Endurtekið tón- listarefni). 13:00 ,,Við vinnuna“: Tónleikar. 18:00 Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdóttir). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 tnngfréttir — Tónleikar 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Einsöngur í Dómkirkjunni: Margrét Elggertsdóttir syngur. Við orgelið; Dr. PáLl ísólfsson. :0O t»eg<». ég var .7 ara: „Vér vit am ei, hvers biðja ber.‘ Pétur Sdmarliðason kennari flytur frásógu Skúla Guðjóns- sonar á Ljótunnarstöðum, er hlaut önnur verðlaun 1 ritgerðar samkeppni útvarpsins. Öt:50 Þriðjudiagsleikritið ^Oliver Twist‘‘ eftir Charles Dickens og Giles Cooper, í þýðingu Áslaug- ar Árnadóttur; 2. kafli: Oliver strýkur. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 21:40 Innrásir Mongóla í Evrópu; III. erindi (Hendrik Ottósson frétta maður). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusáimum (48). 22:20 Austurlenzkir sagnaþættir, Þýddir af MáLfríði Einarsdóttur (Margrét Jonsdótti-r les). 22:40 Lélt músik á síðkvöldi: ,Aftnie Get Your Gun‘‘rsöng leikur eftir Irving Berlin, í út- drætti. Doris Day, Robert Gouiet flytja ásamt kór og hljónv- sveit undir stjóm Franz Allera. Magnús Bjarnfreðsson kynnir. 23.35 Dagskrérlok. MÚRBOLTAR í öllum stærðum Klapparstíg 29 — Sími 13027 Orðsendlitg frá Húsnæðismálastjórn Með hliðsjón a£ þeim mikla fjölda umsókna um íbúðalán, sem nú, þegar, liggja fyrir hjá hús- næðismálastjórn, telur stjórnin ástæðu til að til- kynna væntanlegum umsækjendum, að nýjar láns- umsóknir (aðrar en umsóknir um viðbótarlán) sem berast kunna eftir 1. apríl n.k. þurfa ekki að vænta úrlausnar fyrir næstu áramót. Húsnæðismálastofnun ríkisins. Drengja—nælon frakkinn Öllum sem reynt hafa ber saman um gæðin. — Framleiddur úr 100% nælon með svampfóðri (foam back). Regnheldur — Þolir þvott Olíu- og fitubletti má þvo úr með sápuvatnL Önnur óhreinindi má strjúka úr með rökum klút. Ný námskeið 6. apríL 6 vikna námskeið 3 tímar í snyrtingu innifaldir. Aðeins 5 í flokkL Snyrtinámskeið Megruu. Tízkuskóli AIMDREU Sími 2-05-65. DANSSKOLI ' * Heiðars Asivaldssonar Vegna páskahátíðarinnar fellur öll kennsla niður frá miðvikudeginum 25. marz til þriðjudagsins 31. marz. Kennsla hefst aftur mið- vikudaginn 1. apríl. BABO og vatn hreinsar allt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.