Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 1
32 síður og Lesbok Prpntcm:(Via MorffunblaSsins 2>essi mynd af Sir Winston Churchill og konu hans var tekin sl. miðvikudagr, en þann dag varð frú Churchill 79 ára. Voru hjónin að koma frá dótturinni Mary, sem gift er Christopher Soames, land- húnaðarráðherra, en þar var afmælisveizlan haldin. Sjálfur verður Sir Winston níræður í nóv. Krúsjeff í Búdapest: Kommúnistar allra landa, sameinizt gegn Kínverjum Búdapest, 4. apríl (NTB) RÚ S S A R linna ekki sókn- inni gegn Kínverjum í bar- áttunni fyrir því hvor þjóðin eigi að marka stefnuna í al- þjóða kommúnisma. í gærkvöldi flutti Krúsjeff forsætisráðherra ræðu í óper- unni í Búdapest, þar sem hann réðst harðlega að Kín- verjum. Skoraði Krúsjeff á kommúnista allra landa að sameinast gegn rangfærslu- baráttu Kínverja, og sakaði leiðtogana í Kína um tilraun- ir til að sundra kommúnist- um með stefnu sinni, sem Washington, 4. apríl (AP). HEII.SII Douglas MacArthurs hershöfðingja hefur mjög hrak- að undanfarna daga, og er hon- um vart hugað lif. Hershöfðing- inn hefur verið rænulaus frá því í gærkvöldi, og aegja læknar hans að stöðugt verði erfiðara fyrir hann að berjast við dauð- ann. Það var Leonard D. Heaton hershöfðingi, sem er yfirmaður Jæknadeildar hersins, er skýrði fréttamönnum frá heilsufari MacArthurs. Sagði hann að sú staðreynd að hann gæfi sjáifur væri í algjörri andstöðu við grundvallarreglur Lenins. Blöð víða í kommúnista- ríkjum Evrópu hafa tekið undir orð Krúsjeffs, og birt jafnvel enn harðorðari gagn- rýni á Kínverja. Hefur öll þessi gagnrýni vakið feikna a^hygli í Vestur- Evrópu. 1 ræðu sinni í óperunni í Búda pest sagði Krúsjeff einnig að leiðtogar kínverskra kommúnista væru að reyna að breyta þeim sanrnþyikktum, sem gerðar voru á alþjóðaþingum kommúnista í Moskvu 1957 og 1960. Sagði hann þessar til raunir Kínverja alvar- lega ógnun við framtið kommún- ísmans. skýrsluna, gæfi hugmynd um hve ástandið væri alvarlegt. En, bætti hann við, „það geta alltaf gerzt kraftaverk". Þó mátti sjá að Heaton átti ekki von á krafta verki að þessu sinni. Aðspurður hvort MacArthur ætti skammt eftir ólifað, svaraði Heaton: „Ef dauðann ber að garði, verður það áreiðanlega innan skamms." MacArthur er 84 ára, og hefur verið skorinn upp þrisvar sinnum á síðasta mánuði. Má segja að hann hafí verið að berjast við dauðann frá því fyrsti uppskurð'rrinn var gerður i marzbyrjun. Austur-þýzka fréttastofan ADN birti í gær samþykkt, sem gerð var á fundi miðstjórnar austur- þýzka kommúnistaflokksins fyrir tveimur mánuðum, þar sem ráð- izt er mjög hart að Kínverjum og þeir sakaðir um klofningsstarf- semi og and-Leninisma. Lýsti Krúsjeff í gær yfir fullum stuðn- ingi sínum og kommúnista í Sov- étríkjunum við Austur-Þjóð- verja. Þá keppast blöðin í Sovétríkj- unum um að lýsa yfir stuðningi við stefnu Krúsjeffs. Izvestia, málgagn stjórnarinnar birtir í gær fjölda bréfa fra verkamönn- um, bændum og „gömlum bolsé- vikkum“, þar sem þeir keppast um að lofa Krúsjeff. Og Pravda ‘birtir í dag grein þar sem skýrt Framhald á bls. 31. Pieta til IMew Vork Páfaríkinu, 4. apríl (AP) MYNDASTYTTAN „Pieta“, sem Michelangelo hjó úr marmara fyrir 465 árum, var í dag flutt úr Péturskirkjunni í Róm í fyrsta sinn. Er styttan nú á leið til New York í sýn- ingarhöll Páfaríkisins á heims sýningunni. Áður en styttan var send af stað var búið um hana í plasti, síðan var hún sett í trékassa og loks stálskap. Var hún svo flutt til Napoli nreð vörubifreið, en þaðan fer styttan sjóleiðis til New York Douglas MacArthur ekki hugab líf Handtökur í Brasilíu Goularl sennilega í IJruguay Rio de Janeiro, 4. apríl (NTB) í gærkvöldi sló í bardaga í Porto Allegre, höfuðborg Rio Grande do Sul fylkis í Brasilíu. Ekki er vitað um tölu fallinna, en talið að þeir hafi verið margir. Það var til Porto Allegre, sem Goulart, fyrrverandi forseti, flýði áð- ur en hann hvarf úr landi. Goulart hefur leitað til yf- irvaldanna í Uruguay og heð izt hælis þar sem pólitískur flóttamaður. Eiginkona Goul- arts og hörn þeirra hjóna eru í Uruguay, og jafnvel álitið, að forsetinn sé sjálfur kom- inn þangað. Fjöldi manna hefur verið handtekinn í Brasilíu, sak- aður um njósnir. . Meðal hinna handteknu eru níu Kín verjar. Húsrannsókn hefur verið gerð hjá kínversku fréttastofunni í Rio, og frétta ritari tékknesku fréttastofunn ar Ceteka hefur verið hand- tekinn. Það var talsmaður utanríkis- ráðuneytisins í Urugay, sem sk'ýrði frá ósk Goularts um að fá að setjast að þar í landi. En jafnframt hefur útvarpið í Uru- guay skýrt frá því að yfirvöld- in í Brasilíu hafi sent herlið ttl Sao Borja, fæðingarþorps Goul- arts við landamæri Argentínu, til að handtaka Gou.lart. Segja fréfcttrnar að flugvélin, sem flytja átti Goulart úr landi, hafi bilað og nauðlent hjá Sao Borja. Engin staðfesting hefur fengizt á þessari frétt, og lögregluheim- ildir frá Uruguay herma að Goulart sé kominn þangað. Þótt forsetinn sé flúinn, held ur flokkur hans, verkamanna- flokfcurinn, áfram baráttunni. Sendi flokkurinn í gær frá sér fréttatilkynningu þar sem seg- ir að hann standi eindregið með Goulart og stefnu hans, en sé algerlega mótfallinn þeinri stjórnarstefnu, sem nú hefur verið tekin upp í landinu. Kveðst flokkurinn halda áfram barátt- unni fyrir hugðarmálum Goul- arts. Franska fréttastofan AFP seg ir að andstaða sé að aukast gegn Framhald á bls. 31. Flogið um Bergen í stað Prestivick Osló, 3. apríl AP—NTB. STJÓRN SAS hefur ákveðið al breyta í engu fjölda flugferða félagsins milli Norðurlanda Bandarikjanna þrátt fyrir þá á- kvörðun brezku flugmálastjórn- arinnar að takmarka lendinga- leyfi SAS á Prestwick-flugvelli við fjórar ferðir í viku. Til þessa hafa ferðir félags- ins á flugleiðinni verið sjö í viku og verða nú þrjár þeirra farnar um Bergen. með Skipinu „Christoforo Colombo“. Stytta þessi verður ekki metin til fjár, en hún sýnir Krist látinn í fangi móður sinnar. Fjölmargir hafa mótmælt því að styttan er að hún geti orðið fyrir skakkaföllum á leiðinni. Hafa yfirvöldin í Páfaríkinu látið þessar aðvaranir sem vind um eyru þjóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.