Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 29
E K K MORCU N BLADIÐ 29 r| Sunnudagur 5. apríl 1964 ailltvarpiö 8:30 9:00 9:15 9:30 10:10 11 X>0 12:15 13:15 :00 :30 :30 17:30 SUNNUDAGUR 5. APHIL Létt morgunlög. Fréttir og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. Morgunhugleiðingar um mú»'lik Leifur Þórarinsson kynnir and- lega nútímatónlist. Morguntónleikar. Veðurfregnir Messa í elliheimilinu Grund. Prestur: Séra Sigurbjörn Ást- valdur Gíslason. Organleikari: Gústav J<Mlannessor Hádeg isút varp. „Ummyndanir*1 eftir Óvíd: ann ar Þáttur: Faeþon. Kristján Árnason flytur þýðingu sína, og William Webster léikur á óbó tónlist eftir Benjamin Britten M iðdeg is tónlei kar. Kaffitiminn: Veðurfregnir. Endurtekið efni: a) Gunnar M. Magnúss rithöf- undur flytur „Sögu af einum tunnustaf** (Áður útv. í sept. B.I.). b) Margrét Eggertsdóttir alt- söngkona syngur sex lög við undirleik dr. Páls ísólfssonar á dómkirkjuorgeiið (Áður útv 24. fm.). c) Séra Magnús Guðmundsson talar um U Thant (Áður útv. í þættinum Merkir erlendir samtíðarmenn 22. nóv. s.l.). Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Nokkrar tólf ára ttlpur syngja og leika á gítar. b) „Listaskáldið góða“: Fjórða kynning á verkum Jónasar Hallgrímssonar; Algeir Krist jánsson cand. mag. talar um skiáLdið og Lárus Pálsson leikari les. c) Framhaldssagan: „Kofi Tómasar frænda'* eftir Harri et Beecher Stowe; 4. lestur. d) Ævintýri litlu barnanna: Potturinn sem kunná að tala (Unnur Eiríksdóttir les). 18:30 „Norður við heimskaut*4: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Atlantshafsbandalagið 15. ára: Samfelld dagskrá í umsjá Björg vins Guðmundssonar, Harðar Einarssonar og Heimis Hannes- sonar. 20:49 Einsöngur: Haureen Forrester syngur Sigaunasöngva op. 103 eftir Brahms Við píanóið: Jtrfin Newmark. 21 K¥) „Hver talar“? þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar hag- fræðings. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarna9on rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög 22:30 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni). 23:30 Dagsikrárlok. MÁNUDAGUR 6. APIt-ÍI. 7:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp 13:15 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju Gísli Kristjánsson ritstjóri. 13:30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum‘‘: Her- steinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lovisu, eftir Agrvesi de Stöckl (13). IVIarta Phillips Hin kunna dansmær skemmtir gestum Röðuls í kvöld og næstu kvöld ásamt 15:00 Síðdegisútvarp. 17:05 Stund fyrir stofutónlist (Guð- mundur W. Vilhjálmsson). 18j00 Úr myndabök náttúrunnar: Vatn (Ingimar Óskarsson nátt- úrufræðingur). 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Jón Gísla son póstmaður). 20:20 íslenzk tónlist* a) Kadensur eftir Leif Þórarins son. b) íslenzk þjóðlagasyrpa í radd setningu og hljóðfæraskipan Karls O. Runólfssonar. 20:40 Á blaðamannafundi: Séra Sveinn Vikingur fyrrv. forseti Sálarrannsóknarfélags íslands svarar spurningum. Spyrjendur: Árni Bergmann og Þorsteinn Ó. Thorarensen. Fundarstjóri: Dr. Gunnar G. Schram. 21:20 Kórsöngur: Volgusöngvarárnir syngja og leika; Pjotr Miloslavoff stj. 21:30 Útvarpssagan: „Tvö stórveldi**, óprentuð saga eftir Guðmund G. Hagalin; III. — sögulok (Höf undur les). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22:15 Hijómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23:06 Dagskrárlok. IVIarta Phillips ftÖSW-V- Hljómsveit Trausta Thorberg Söngvari: Sigurdór Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. Féiagslíf Knattspyrnufélagið Valur, - knattspyrnudeild Æfingarnar hjá 5. flokki falla niður í dag, sunnudag. Þjálfarinn. úrvðlsvorar . JOHNSON & KAABER hA Frá hinu heimsþekkta brezka keðjubúðafyrirtæki A\ll SPEIilCER LTÐ., I höfum við fengið úrval af fallegum vörum, svo sem: Ullarjakka telpna og drengja (Blazers). Bri-nælon golftreyjur og síðbuxur telpna. Ullar og nælon peysur drengja, óvenju endingargóðar. Allir, sem þekkja þessar vorur vita um gæði þeirra. p"l Aðalstræti 9 sími 18860. o - KABARETT í Háskólabíói 3-10. apríl Heimsfrœg skemmfiafriði frá þekkfusfu fjölleikahúsum heimsins t.d. The ED Sullivan Show, N.Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fl. v Stórkosflegasta og f/ölbreyttasta skemmfun ársins! Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. - \ Munið að sýningar CIRKUS - KABARETTSINS standa aðeins eina viku Lúðrasveit Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.