Morgunblaðið - 05.04.1964, Síða 21

Morgunblaðið - 05.04.1964, Síða 21
4 Sunnudagur 5. apríl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 TÍZKUSKEMMAN NÝJAR VÖRUR FRA AMERIKU undirkjólar — millipils — nátt- föt — náttkjólar — mjaðmabelti — brjóstahöld — sumarhattar — blússur. ★ FRÁ HOLLANDI ullarkápur — plastregnkápur gervi-rússkinnsjakkar — sumarpils — skinnveski. ★ FRÁ ÍTALÍU p e y s u r nælon regnkápur — regnhlífar. ★ TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34 A. íbúð til leigu Ný 1. flokks 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Vestur- bænum. Tilbúin eftir miðjan þ. m. Sér hitaveita. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „íbúð 1964 — 9225“. GLASGOW EDIIMBORG 6 DAGA FERÐIR FRÁ KR. 5870 LÖND & LEIÐIR AÐALS TRÆTI 8 SÍMAR — 20800—20760. SEL autglýsir Fermingarfötin eftirspurðu eru komin. Karlmannaföt í úrvali. Terylene frakkar. — Stakir jakkar. Terylene buxurnar ódýru fyrir drengi og fuMorðna. Stretch buxur á dömur og herra. BEATLES-peysur svartar. ¥.1. isi 2 11 i lííl .0 rfl' sel Klapparstíg 40. Hofum á boðstólum fallegasta og fjölbreyttasta úrvalið af teppum, sem eru á markaðnum í dig — Nýjung sem slœr í gegn — Ný gerð af hentugum óuppúrskornum teppum. Lóast ekki. Hrinda bezt frá sér og haldast bezt. Það er álit arkitékta að þau séu mest í tízku i dag, vegna þess að það sé meiri efiiiskennd í því að horfa á flötinn. 'ýr Nýju gerðirnar af óuppúrskornu teppunum ættuð þér að hafa í huga, þegar þér teppaleggið. 'ýr Komið, sjáið og kynnist nýj u gerðinni af óuppúrskornu tepp unum okkar, sem eru mest í tízku á markaðnum í dag. 100% alullarteppi 100% nælonteppi. Vegna afkastamikilla véla og meiri tækni en þekkst hefur áður hér á landi, getum við boðið teppi með hagkvæmu verði. ■ • - 'ýr Teppi sem eru á boðstólum hjá okkur eru hvergi fáanleg annarsstaðar. Austurstræti 22. — Sími 14190. r»» Oll mál samkvœmt alþjóðlegum mœlikvörðum og afkastastig nákvæmlega samkvæmt meðmælum Alþjóðleguraftækninefndar innar. Þetta eru hinir miklu yfirburðir nýju VEM-drifmótoranna frá Thurm. Þessi nýja framleiðslugrein spannar af- kastasvið frá 0,12 til 7,5 kw með 15 snúningshraðastigum frá 16 til 400 snúningum á mínútu. Samþjöppuð bygging sparar rúmtak. Mótor og drif mynda eina heild inn- byggða í sterka steypujárnkassa. Öll tannhjól eru úr fyrsta flokks hertn stáli og snúast í olíubaðL Þetta veldur rólegum og hljóðlitlum gangi mótor-drifsins sem er nothæft fyrir vinstri sem hægri snúning. Þessir nýju drifmótorar geta gengið lengi viðstöðulaust án eftirlits. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. Gjörið svo vel að snúa yður beint til út- flytjanda framleiðsluvara okkar, eða umboðsmanna vorra á íslandi. ;vem £ Deutscher Innen- und Aussenhandel * | ( c l • } íi { & c/Lrt o ú YEM- Elektromaschlnenwerke Þýzka alþýðulýðveldið. Nánari upplýsingar veita: K. ÞORSfEINSSON & CO, umboðs- og heildverzlun, Tryggvagötu 10 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.