Morgunblaðið - 05.04.1964, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 05.04.1964, Qupperneq 18
18 MORGUtfBLA*>!Ð Sunnudagur 5. apríl 1964 f' ' 'I • •‘(Vf- mi'i\i-\lnt< ■: h < TRÉSMIÐJAN VfÐIR HF. Auglýsir ... Ef yður vantar húsgðgn í íbúðina þá komið og skoðið okkar mikla húsgagnaúrval. Við bjóðum yður nú sem fyr hagstætt verð og góða greiðsluskilmála. Lítið inn til okkar áður en þér festið kaup annars- staðar. — Til fermingargjafa höfum við sérlega mikið úrval á 3., 4., 5 og 6 skúffu kommóðum úr tekki, verðið einkar hagstætt ásamt ódýrum svefn- bekkjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA OG HÚMGÓÐ BÍLASTÆÐI. T R É S M- I -Ð J Laugavegi 166 — Simar 22222, 22229. Þessi borðstofuhúsgögn, sem eru úr tekki kosta aðeins kr. 23.500,—. Borð, skápur og sex stólar, klæddir. . leðurlíki. VÖRUSALAN AKUREYRI Á meðfylgjandi mynd gefpr að líta einn af fegrunarsérfræð- ingum ORLANE, ásamt hinum nýju rannsóknartækjum þeirra. Eru þau sérstaklega smíðuð í þeim tilgangi að rann- saka húðina, svo hægt sé að leiðbeina fólki um val á þeim fegrunarvörum, sem bezt eiga við hverja húðtegund. ORLANE hefur í þessum tilgangi sérhæft tugi af starfsliði sinu í meðferð og notkun þessara tækja, sem síðan eru sendir um allan heim, til leiðbeimngar og hjálpar því fólki, sem annt er um a ð halda fegurð s.nni og ungu útliti. Okkur er því sönn ánægja að tilkynna það að fegrunarsérfræðingur frá ORLANE mun verða til viðtals í VÖR USÖLUNNI, AKUREYRI frá 9,-23. april. Mun hún hafa með sér áðurnefn d tæki og leiðbeina þeim, sem þess óska. Hún mun og halda námskeið í snyrtin gu, sem haldin verða á kvöldin frá kl. 5—7, og frá kl. 8—10, hvert námskeið t ekur þrjá daga. Þess skal sérstaklega getið að öll þjónusta er viðskiptavinu m okkar að kostnaðarlausu og eru nám- skeiðin meðtalin. -fc Þá viðskiptavini sem óska eítir nánari upplýsin gum biðjum við vinsamlegast að snúa sér til VÖRU SÖLUNNAR.. VANDIÐ VALID -VELJIÐ VOLVO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.