Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.04.1964, Blaðsíða 14
14 MOkCUNBLAÐIÐ 1 Sunnudagur 5. apríl 1964 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandL Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Husqvarna HVER8 VEGIVA VERÐUR WlLLYS-jeppinn fyrir valinu? BEZTU MEÐMÆLI WILLYS-JEPPANS ERU ÁNÆGÐIR EIGENDUR UM ALLT LAND. Spyrjið þá, sem reynsluna hafa, veljið síðan framtíðarbílinn. straujám griltteinn Eru nylsumur tæhifærisgjufir Gunnar Ásgcirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. 1. Hann er sterkasti og vandaðasti fjórhjóladrifsbíllinn á markaðinum. 2. Hann er léttur, sterkur, lipur og sparneytinn. 3. Það er sama hvort þér spyrjið um varahluti í 1942 árgerð Willys-jeppa eða 1964 árgerð- ina, allir varahlutir eru jafnan til á lager. 4. Viðgerðarmenn róma mjög, hversu auðvelt er að komast að öllum viðgerðum. 5. Þér getið keypt Willys jeppann með amerísku-stálhúsi, með Egils-stálhúsi, eða óyfir- byggðan og byggt yfir sjálfir. 6. Þér getið fengið Willys-jeppann með driflás og framdrifslokum. Driflásinn eykur aksturs hæfni og framdrifslokurnar spara benzín. ' 7. Það er yður í hag, að kaupa TRAUSTAN O G ENDINGARGÓÐAN bíl, þótt stofnkostnað- urinn sé meiri í byrjun. REYNZLAN SÝNIR AÐ BEZTU KAUPIN ERU í WILLYS- JAPPANUM. Bændur og aðrir, sem ætla að kaupa Willys-Jeppa fyrir vorið, vinsamlegast gerið pantanir yðar tímanlega. Husqvarna panna Husqvarna vöfflujáru Husqvarna BEZT — Rýmingarsala KJÓLAEFNI frá kr. 55.— í kjólinn. — Efni í ÚLPUR, BUXUR, PILS O. FL. Það sem eftir er af tilbúnum fatnaði selst með M I K L U M AFSLÆTTI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.