Morgunblaðið - 15.05.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 15.05.1964, Síða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 15. maí 1964 Til sölu 2 herb. íbúð til solu Væg útborgun. Uppl. veitir Sveinn Þorsteinsson, sími 37591. Blý Kaupi blý hæsta verði. — Málmsteypa Amunda Sig- urðssonar, Skipholti 23, Sími 16812. Stúlkur óskast Duglegar og ábyggilegar stúlkur óskast til afgreiðslu í veitingasal og til eldhús- starfa. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála, Selfoesi. Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl á lægsta verði. Vörubílstjórafél. Þróttur Sími 11471. Unglingsstúlka .14—16 ára stúlka ósrkast sem fyrst, til barnagæzlu og húshjálpar. Uppl. í sima 11818. Dieselvél 12 hestöfl, til sölu. Einnig drif í Autocar-dráttarbíl, að Engjabæ v/Holtaveg. Skrúðgarðaúðun Sími 51004. Árni Eiríksson Bíll Skoda ’52, til sölu. Ódýrt. Uppi. í síma 36842. Til sölu Mótorhjól, Tempo-segul- bandst'æki, Rafha-eldavél. Allt notað Uppl. Nökkva- vogi 44, föstudagskvöld kl. 6—9. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl_ í síma 40885. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð, eða 1 herb. og eldunarplássi. Sími 34081. Barnfóstra Barngóð og ábyggileg ung lingsstúlka óskast til að gæta 2 ára drengs í sumar. Upplýsingar í síma 24602.-' Vegna brottflutnings er til sölu 36 ferm. gólf- teppi (Wilton-vefnaður). Sími 13938. Bræðraborgar stíg 1. t Hreinræktaðir Collie-hvolpar til sölu á kr. 2000,00. Kaup endur sendi tilk. til Mbl. merkt: „Lassie — 9732“. Rösk 10 ára telpa vill gæta barns. Píanó- kennsla æskiieg. Duglegur 9 ára drengur vill komast í sveit. Uppl. í síma 41591. Varpa áhyggjuir. þínum á Drottinn, hann mun bera umhyggju fyrir þér (SálnT. 55, 23). í dag er föstudagur 15. mai og er það 136. dagur ársins 1964. Eftir lifa 230 dagar. Hallvarðsmessa. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 8.47 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 9. maí — 16. maí. Sunnudagsvörður 3. maí er í Austurbæjarapóteki. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. J-5 e.h. alla virka daga nema laugaraaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 14. —15. mai Bragi Guðmundss. 15. — 16. maí Jósef Ólafsson 16. — 18. mai Kristján Jóhannes son (sunnudagur). 18. — 19. mai Ólafur Einarsson (helgidagur). 19. — 20. maí Eiríkur Björnsson I.O.O.F. 1 = 1465158H =F1. Orð Pífsins svara I sima 10000. Gegnum kýraugað Er það ekk; furðulegt, hvað oft heyrist ískra í dekkjum bifreiða á gatnamótum hér í Reykjavik? t Á þetta hefur áður verið J minnzt i þessum dálkum. Skýr \ ingin er einfaldlega sú, að bifreiðastjórar aka of hratt að gatnamótunum og geta með þessum hraða oft valdið slysum og tjóni. Hvers vegna ekki að aka skaplegar á þeim stöðum, sem sérleg árekstrarhætta er? Menn munar fjarska lítið um að fylgja þeirri 'reglu. Hjálpumst að að fækka slys- unum. Það er sannárlega komið nóg af þeim’ VÍSIiKORINi Burnirætur, bjórk og hvönn, blöm, sem velli prýðir, þú, hin mikla tímans tönn, tærir allt um síðir. Guðlaug: Guðnadóttir. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Cagliarí. Askja er á leið til Eyjafjarðarhcfna frá Cagliari. H.f. Skallagrímur: Akraborg fer í dag frá Rvík. kl. 7.45, frá Akranesi kl. 9, frá Rvík kl. 20 og frá Akranesi kl. 21:15 Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Reyðarfirði í kvöld 14. 5. til Hornafjarðar og Rvíkur. Brúarfoss fór frá NY 9. 5. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 7. 5. til Gloucester og NY. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn 13. 5. til Gautaborgar og Kristiansand. Goðafoss fór frá Helsingfors 11, 5. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 16. 5. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gravarna í gær 12. 5. til Rostock, Rigar, VentspiIS og Kotka. Mánafoss er í Borgarnesi íer þaðan á morgun 15. 5. til Ólafsvíkur og Stykkishólms. Reykjafoss fer frá Hvík á morgun 1.5 5. til ísafjarðar og norðurlandshafna. Selfoss fer frá Hamborg 16. 5. til Rvíkur. Tröllafoss er 1 Gufunesi. Tungufoss fer frá Leith í dag 14. 5. til Rvikur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til London kl. 10:00 1 dag Vélin er væntanieg aftur til Rvíkur kl. 20:00 í kvöid. Sólfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra málið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauðárkróks, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Isafjarðar, Vestmanna eyja (2 ferðir), Skógasands og Egils- staða. Kaupskip h.f.: Hvítanes er á leið frá Sikiley til Riga. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Vest- mannaeyjum 13. 5. til Hamborgar. Krían er komin KRÍAN er komin! Snemma í gærmorgun hringdi til blaðsins Kristján Karlsson, sem kvaðst lengi hafa buið við Tjörnina, og fylgzt með fuglalífinu, og til kynnti okkur þessi gleðitíðindi. Hann sagðist ekki rugla bless- aðri kríunni shman við hettumáf. Þetta hefði að vísu verið aðeins tvær kríur, sem sennilega hefðu verið eins konar útverðir, og hann gat ekici séð, að þær tylltu sér niður, hvorki á hólmann eða tjörnina, en hitt væri öldungis áreiðanlegt, að Krían væri kom- in. Hún hefur Sjálfsagt vitað, að í gær var vinnuhjúaskildagi! Við hér á blaðinu getum ekkert annað sagt en: Vertu velkomin, kría litfa! sá N/EST bezti Það Var i tíð Agústs Þorarinssonar í Stykkishólmi. Haustkaup- tíðin stóð yiir. Bóndi emn ofan úr Helgafellssveit, mjög heyrnar- daufur, kom inn í búðuia og bað um sama efm sem konan hans hafði fengið í millipiis ár:ð aður, en búðarmaðurinn sagði, sem satt var, að það værí ekki til. Svor.a verzlunarmáta gat Ágúst ekki þolað, og Kallaði til afgreiðsiumannsjns þvert yfu viðskiptavininn: „Láttu ha.nn fá einhvern andskotann, hann er svo vitlaus að hann hefir ekkert vit á þessu!'’ Karlinn hváði og spurði: „Hvað er hann Agúst að segja?" Verziunarstjórinn kom upp að eyra bónda og | hrópaði: ^Eg var að spyrja hvernig þú hefðlr hcyjað í sumar!” Tveír syngjandi sjómenn Eitt sinn var leikin revýa hcr í Reykjavík af Fjalakettinum* Þar sýndi eitt atriðið tvo syn^jandi sjómenn, sem voru að spúla dekkið á skipinu sínu. Sjomennirnir voru leiknir af Tryggva sáiuga Magnússyni og Haraldi A Sigurðssyni, sem sungu við vinnu sín* m.a.: „Tveir syngjandi sjómenn, þeir skrúbba, splæsa og spúla dekk o.s. frv.” Mynd þessa tok Ól. K. Magnússon á lokadaginn af tveim syngjandi sjómönnum á Ilúna II. frá Höfðakaupstað, þar sem þeir eru að spúla dekkið. Rangá fór frá Gautaborg 11. 5. tll Noröfjarðar. Selá fór frá Hull 14. 5. til Rvíkur. Hedvig Sonne er í Rvík. Finnlith fór frá Riga 12. 5. til Vest- mannaeyja. Effy lestar í Hamborg fer< 2(f. 5. til Austur- og Norðurlandshafna. Axel Sif er í Leningrad. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Lysekil til Leningrad. Jökul- fell er væntanlegt til Norrköping I dag, fer þaöan væntanlega á morgun til Pietersary og Rendsburg. Dísarfell fór 13. þm. frá Djúpavogi til Cork, London og Gdyma Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Rendsburg. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Aruba til Rvíkur. Stapafell er væntan legt til Vestmannaeyja síðdegis í dag Mælifell fór 9. þm. frá Chatham til Saint Louis du Rlione. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 22:00 ) kvöld til Vestmanna eyja og Hornafjarðar. Esja er á Aust- fjörðum á suðuneið. Herjólfup er í ^tvík. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið fer frá Hornanrði í dag etil Vest- mannaeyja og Rvikur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Læknar fjarverandi Dr. Friðrik Einarsson verður fjaft vernndi til 7. júni. Gunnlaugur Snædal verður fj ar- verandi óákveðinn tíma. Fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: BjÖrn 6». þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erlmg- ur Þorsteinsson, Stefán Oiafsson og Viktor Gestsson. Jónas Sveinsson fjarverandi í 10—1* daga. Staðgengill: Bjarni Bjarnasoa gegnir Sjúkrasamlagsstörfum hans á meðan. Kjartan J. Jóhannsson læknir verð- ur fjærverandi út maímánuð. Stað* gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir. Jón Þorsteinsson verður fjar ver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. Páll Sigurðsson eldn fjarverandl um oákveðinn tíma. Staðg. Huldn Sveinsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júní. Staðgengill: Ragnar Arm- bjarnar. Páll Sigurðsson yngri fjarverandi ta 16 maí. Staðgengill: Stefán Guðnason. Þjóðaleiðtogar i Við rákumst á þessa mynd í brezku blaði, en þar undir stendur að það muni hjálpa mjög upp á frið og samvinnu í heiminum að leiðtogar þjóðanna klæddu sig betur, en blaðið hefur það eftir tízkufyrirtæki, að leiðtogarni? séu mjög ósmekklega klæddir eins og er. Hérna sjáið þið svo tillögur fyrirtækisins. Takið eíitr breytingunni á Castró.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.