Morgunblaðið - 15.05.1964, Page 10

Morgunblaðið - 15.05.1964, Page 10
10 MÖRGUNBLAÐID Föstudagur 15. ma! 1964 Ernes Hemingway árið 1926. 5 EINS og frá hefur verið 1 skýrt í Morgunblaðinu Í stendur til að endurminn- g ingar Ernst Hemingways § „A Movable Feast“ komi 1 út hjá Alinenna bókafé- 1 laginu áður en langt um j| líður. Bókin er nú þegar E komin út hjá nokkrum E bókaforlögum erlendis og != vekur að vonum mikla at- H hygli. Hún fjallar að Í miklu leyti um árin 1920 = —30, þegar Hemingway Í dvaldist sem mest í París i — höfuðborg heimsbók- Í menntanna á þeim árum, i svo og annarra lista — E eftir að hann hætti blaða- Í mennsku og var farinn að = skrifa sögur, „sem enginn = vildi kaupa í Bandaríkjun- E um“. Hér á eftir verður Í sagt lítillega frá nokkrum g atriðum í bók Heming- = ways, sem hann byrjar Í með því að gefa lesandan- i um dálitla hugmynd um | fjárhag listamanna á þess H um árum. „Menn urðu mjög svangir í Í París, þegar þeir ekki fengu H nóg að borga", segir Hem- = ingway“, því að í gluggum = brauðbúðanna var svo margt = gimilegt og fólk sat að snæð- j= ingi úti á gangstéttuim og = menn horfðu á og fundu H matarilminn“. Og hann segir = frá því, er hann átti vart E fyrir mat og gekk svangur = um í Luxembourgarsafninu, g af því þar var engin matar- i . lykt til að ýta undir sultar- = tilfinninguna — og skoðaði S Cezanne og velti því fyrir S sér, hvort hann hefði líka = verið svangur þegar hann = var að mála, — hvort hann Ihefði ekki átt fyrir mat, eða hvort hann hefði bara gleymt að borða. „Seinna hugsaði ég, = að Cézanne hefði sennilega = verið öðruvísi svangur“, seg- g h- hann. A þessum ámm kynntist = Hemingway mörgum lista- Imönnum og konum og fjallar hann urri margt af þessu fólki gj í bók sinni, meðal annarra S um Gertmde Stein, Ezra g Pound, Wyndham Lewis og E Scott Fitzgerald. y Hann segir um Gertmde = Stein, að hún hafi verið mjög = stór kona, ekki há, en sterk- 1 lega byggð, eins og sveita- Zi kona. „Hún hafði dásamleg | augu og sterklegt andlit .... = hún minnti mig á sveitakonu E frá Norður-ltalíu — fötin = henriar, síkvikt andlitið og = hárið .... þetta skemmtilega S þykka og lifandi hár, sem S hún setti upp eins og maður S gæti trúað að hún hafi gert E á háskólaámnum.“ Og hann segir frá lagskonu = Gertrude Stein, — að hún = hafi haft mjög þægilegan S mák-óm, verið smá vexti, = dökk á hörund og með konga g nef. „Við kunnum vel við g' 'ungfrú Stein og vinkonu = hennar“, segir hann og bætir §j við, að sér hafi virzt, að þeim = hafi einnig fallið vel við S hann og konu hans — þær H „komu fram við okkur eins H og við værum góð, vel upp- H alin og efnileg böm og ég = hafði það á tílfiningunni, að = þær hefðu fyrirgetfið okkur, að við vorum ástfangin og gift .... tíminn myndi laga það“. Ezra Pound segir Heming- way að hafi alllaf verið sér góður vinur. Og að hann hafi sífellt verið að hjálpa mönn- um og 'gera þeim greiða. „Vinnustofan, þar sem hann bjó ásamt konu sinni, Dor- othy, var eins fátækleg eins og vinnustotfa Gertmde Stein var ríkmannleg. Hún var mjög vel lýst og hituð upp með ofni, og þar voru mál- verk eftir iapanska lista- menn. sem Ezra þekkti. . “ „Ezra var betri og kristi- legri í viðhorfum sínum til fólks en ég. Ég leit alltaf á hann sem eins konar dýrling, — ritverk hans vom, þegar honum tókst upp. svo fuffl- komin, og hann var svo ein- lægur í mistökum sínum og svo hrifinn af ávirðingum sínum. En han.n var líka upp stökkur. en það hafa etf til vill margir dýrlingar verið.“ Hemingway 'segir Ezra Pound hafa verið örlátasta rithöfund, sem hann hafi nokkru sinni kynnzt, — hann háfi hjálpað ljóðskáld- Ezra Pound um, málurum, myndhöggvur- um og rithöfundum, sem hann trúði á —• og reyndar hvort, sem hann trúði á þá eða ekki, væm þeir í krögg- um. Hann hatfi haft miklar áhyggjur af listamönnum og um það leyti, er þeir kynnt'- ust fyrst, hafi áhyggjur hans fyrst og fremst snúizt um T. S. Eliot, sem „varð að vinna í banka í London og hafði þyí bæði ónógan og óhentug- an tíma til þess að yrkja.“ Til þess að bjarga T. S. Eliot komu Ezra Pound og auðug bandarísk kona. bú- sett í París, Miss Natalie Barney, á laggirnar félags- skap. er þau nefndu „Bel Exprit.“ Hugmynd beirra var sú, að fá sem flesta lista- menn og vini þeirra til að leggia fram ákveðinn hluta af tekium beirra í sjóð, er veria skyldi til að koma T. S. Eliot úr bankastarfinu og gera honum fært að yrkia lióð. ..Mér virtist betta ágæt hugmynd og síðan, er við værurm búnir að koma Eliot úr bankanum, þugsaði Ezra sér, að við héldum áfram og styrktum hvern sem var.. Wyndham Lewis uiiiiimiiiimiiiiiiiiHiiiiiiiiHiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiii • iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiHi'ifi í garði ungfrú Barney var eftirlíking af grísku hofi og þar átti Eliot að halda til við ljóðagerðina. Einhvernveg- inn fór þessi .Bed Exprit fé- lagsskapur út um þúfur — „ég man ekki hvers vegna segir Hemingway en bætir við „ég hugsa að það hafi staðið í einhverju sam- bandi við útgáfu „Thé Waste Land“. Hann segir það reyndar hafa valdið sér vonbrigðum, að þeir skyldu ekki ná Eliot úr bankanum með Bel Ex- prit-sjóðnum einum, því að hann hafi séð í anda, er Eliot væri búinn að koma sér fyrir í gríska hotfinu, að hann, og Ezra Pound kæmu þangað til að krýna Eliot iárviðarsveig .... „ég vissi hvar ég gat náð í ágæt- an Lárviðarsveig .... ég gat sótt hann á hjólinu mínu og ég hugsaði sem svo að við gætum krýnt hann, þegar hann væri einmana, eða þegar Ezra væri búinn að lesa yfir handrit eða prófarkir að nýju stóru ljóði í líkingu við „The Waste Land.“ Loks' minnist skáldið þess, að afdrif Bel Exprit- sjóðsins höfðu heldur óheppi- leg áhrif á hann siðferðilega, því að þeim peningum, seim hann hafði la.gt fram til að bjarga skáldinu úr bnnkan- um, eyddi hann í að veðja á hesta. En heima hiá Ezra Pound kveðst Heminewav hafa hitt einhvern óffeðfelldasta mann. er hann hafi kynnzt — það var Wyndiham Lewis. Svo bar við. að Ezra Pound vildi láta Hemineway kenna sér box og voru þeir að box- ' ætfineum á vinnustofu Pounds. er T.ewis kom ban.e- að í heimsókn." Ezra haifði ekki boxað í lanvan tíma og mér þótti miður að láta hann eera það frammi fvrir manni. sem hann bek'kti svo að ée reyndi að láta hann sýnast eins góðan oe hægt var....... Ée vildi hætt.a. en Lewis heim.taði að við héld- um áfram on' év sá að hann beið eftir b’n að siá E2ra fara baffln.ka. En aVVert ærð- irt. Ég sótt.i aldrei. en lét Ezra ean°a á miv. bann gaf eitt vínrtri handar hö,w og noVVnr hævri. ov $vo saaði év að við væmm búnir. bvoði mér og burrVnði oif fór í skvT-t.una.“ W»mirn*irar serir að Lewis bafi verið klæddur eins og persóna úr ,.La Bobeme". með svartan harða stóran hatt. „Andlit hans T. S. Eliot iiiiiiiiiiiiiniitiiiiiiii nuiiiiiiiiMiiiiiuiiiiiiimiiiiimiiiiui minnti mig á frosk“, segir hann. Og síðar „við fengum okkur eitthvað að drekka og ég hlustaði á Ezra og Lewis tala um fólk í London og París.. Ég skoðaði Lewis ná- kvæmlega, án þess sæist, að ég horíði á hann, rétt eins og maður gerir í boxi — og ég held ekki að ég hafi nokkru sinni séð andstyggi- legri mann í útliti. Sumt fólk ber með sér mannvonzku rétt eins og góður veðreiða- hestur ber með sér kyn sitt. .... Lewis bar ekki með sér mannvonzku — hann var bara svo ógeðfelldur í útliti. Þegar Hemingway kom heim til sín sagði hann við konu sína „í dag hitti ég ógeðfelldasta mann, sem ég hetf nokkru sinni séð. Hún svaraði: Tatie, góði segðu mér ekki frá honum, við er- um að fara að borða.“ Meðal þeirra, er Heming- way segir frá, er skáldið Francis Scott Fitzgerald og kona hans Zelda. Kemur fram af lýsingu hans, að þau hafi bæði hneigzt til drykkju á stundum og að afbrýði semi Zeldu í garð ritstarfa Fitzgeralds hafi verið honum mikill fjötur um fót, framan af, og tafið hann verulega frá ritstörfum. Hemingway segir m.a. frá því, er hann og kona hans voru boðin í hádegisverð heima hjá Scott Fitzgerald og Zeldu. en þau bjuggu þá ásamt lítilli dótt- ur þeirra við Rue de Tilsítt. Er þau komu reyndist Zelda ekki of vel undir það búin að taka á móti gestum, þau hjón in höfðu verið að skemmta 9ér á Montmartre kvöldið timburmönnum. „Hún var áður off var Zelda illa haldinn kurteislega elskuleg .... en svo var. sem hún væri ekki viðstödd nema að litlu leyti, eins og hún væri enn i veizl- unni. sem hún hafði komið úr . þá um morguninn....“, seeir Hemineway oe síðan: „Scott var hinn fuillkomni gesitgiafi og við snæddum miög slæman hádeeisverð. Vínið lífgaði ofurJítifS upp á hann en heldnr ekki meira. Lit.la teplan þeirra var ljós- hærð og bústin i kinnum, fallega skapað og hraustlegt barn að sjá og hún talaði ensku með greinilegum Cockney hreim. Scott sagði, Frarrihald af 19. síðu. Gertrude Stein lillllllllllllllllllllUMIIIitllllHIIIIIIIIIIÍIIIIIIÍIIIIIIIllllHIIIIIHI' lllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHUUMIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllillUllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllllllllllllllMi; llllllllll.....Illllllllllllll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.