Morgunblaðið - 15.05.1964, Page 11

Morgunblaðið - 15.05.1964, Page 11
Föstudagur 15. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 11 Tilkyifning frá Sölunefnd Vamarliðseigna Tilboð óskast í ýmiss verðmæti er nefndin á að Látrum í Aðalvík og í byggingum nefndarinnar á Straumnesíjalli. Tilboð í framangreint sendist nefndinni fyrir 29. maí og verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 11 þann dag. — Nánari upplýsingar um framangreind verð mæti verða gefin í skrifstofu vorri kl. 10—12 f.h. simi 14944. \" Sölunefnd vnrnariiðseigna. Keflavík — Suðumes Tími sumarleyfanna fer í hönd. — Látið okkur skipuleggja sumarleyfisferðina. — Höfum upp á að bjóða stórkostlegar ferðir, bæði utanlands og innan. Athugið að þjónusta okkar kostar yður ekkert. — Leitið upplýsinga. Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR Umboðsmaður á Suðurnesjwm: Alfreð Alferðsson. Holtsgötu 19, Ytri-Njarðvík. Símar 1941 og 1268. Aðalfundur féiags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldinn i samkomusal Kassagerðar Reykjavíkur við Klepps- veg, föstudaginn 22. maí og hefst hann kl. 8,30 e.h. stundvíslega. DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Keflavík Til sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kefla- vík og Njarðvik. Ennfremur einbýlishús í Njarðvík. Höfum kaupendur að 2ja hexb. íbúðum í Kefiavík. FASTEIGNASALAN, Hafnargötu 27. Símar 1420, 2125 og 1477. Bjarni F. Halldórsson, Hilmar Pétursson. A T H U G IÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Sfúlka óskast til afgreiðslustarfa, bókhaldsþekking æski- leg. — Upplýsingar í síma 12165 eða 22222. Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi í svörtu skinnlíki Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins 1000 króntar ★ Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00. Notið því þetta einstæða tækifæri til þess að ejgnast Rilsafdcið á 7000 krunur Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hallveigarstíg 6A — sími 14169

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.