Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 17
Föstudaeur 15 maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ _ UPPKASTID 1908 - Framhald af bls. 12. Dog opretholdes den islandske Studerende tillagte fortinsvise Adgand til Beneficier ved K0ben- havns Universited, samt de paa Island bosatte Islænderes Fritag- else for Værnepligt til Hær og Flaade. Med Hensyn til Fiskeri paa S0- territoriet saavel ved Danmark som ved Island ere Danske og Is- lændere ligestillede, saa længe som § 3. Punkt 4, staar ved Magt. § 6.2) Statsmagten over de i § 3 be- stemte Fællesanliggender ud0ves, indtil anderledes bestemmes ved en saavel af Risgdagen som af Althinget vedtagen og af Kongen stadfæstet Lov, ogsaa paa Islands Vegne af de danske Myndighed- er, medens i0vrigt hvert af Land- ene for sig ud0ver fuld Raa- Landene for sig ud0ver fuld Raa- dighed over alle sine Anliggend- er. § 7. Saa længe Island ikke deltager i Ud0velsen af Statsmagten over de fælles Anliggender, tager det ikke Del i Omkostningerne ved disse; dog udreder Islands Lands- kasse en efter Forholdet mellem Danmarks og Islands Indtægter bestemt Andel af Kongens Civil- liste og af Apanagerne for Med- lemmerne af det kongelige Hus. Denne Andel fastsættes forud for 10 Aar ad Gangen ved kongelig Resolution, forsynet med den danske Konsejlspræsidents og den islandske Ministers Under- skrift.4 5 6 7)^ Til Afvikling af det finansielle Mellemværende mellem Dan- mark og Island udreder Dan- marks Statskasse en Gang for alle til Islands Landskasse 1,500,- 000 Kr, hvorved alt hidtidigt fin- ansielt Mellemværende mellem Danmark og Island er endeligt af gjort. § 8.2) Opstaar Tvist om, hvorvidc et Anliggende er fælles eller ikke, skal den f0rst fors0ges bilagt ved Forhandling mellem de to Landes Regeringer. Lykkes dette ikke, underkastes Tvisten et Nævns endelige Afg0relse. Dette Nævn8) bestaar af 2 af Rigsdagen (1 af hvert Thing) og 2 af Althinget udpegede og af Kongen udnævnte Mænd, som selv vælge en Op- mand. Opnaas ikke Enighed om Valget af en saadan, incítræder Hpjesterets Justitiarius som Op- mand. § 9. Efter 25 Aars Forldb fra denne Lovs Ikrafttræden kan saavel Rigsdagen som Althinget for- lange Revision af samme. F0rer Revisionen ikke til fornyet Over- enskomst inden Udl0bet af 3 Aar fra Revisionsforlangendets Frem- sættelse, kan Forlangende om ny Revision paa samme Maadé frem- sættes efter 5 Aar fra nævnte Tidfrists Udl0b. Lykkes det da ikke at opnaa Enighed mellem de respektive Lovgivningsmagter i L0bet af 2 Aar efter Revisions- forlangendets fornyede Fremsæt telse, bestemmer Kongen, efter Indstilling i saa Henseende fra Rigsdag eller Althing, at Fælles- skabet med Hensyn til de i § 3 under Punkt 4, 5, 6, 7 og 8 nævnte Fællesanliggender med 2 Aars Varsel skal være helt eller delvis ophævet. ' § 10. Denne Lov træder i Kraft.... Nokkrar athugasemdir 1) Yfirskrift frumvarpsins er samhljóða í báðum textunum. Ríkisréttarsamband er sam- band landa eða landshluta, og eru þá ekki bæði (eður öll) löndin eða báðir (eður allir) landshlutar fullvalda ríki. Samband fullvalda ríkja er / kallað þjóðréttarlegt, á dönsku; folkeretligt. 2) Akvæði greinarinnar eru ekki uppsegjanleg samkvæmt 9. gr. frumvarpsins. S) Akvæði 1. og 2. mgr. 5. gr. eru ekki uppsegjanleg skv. 9. gr. Framhald af bls. 12. Danmörku og ísland skulu Danir og íslendingar jafnréttháir með- an 4. atriði 3. gr. er í gildi. 6. -gr.2) Þangað til öðru vísi verður ákveðið með lögum, er ríkis- þing og alþingi setja og konung- ur staðfestir, fara dönsk stjórn- arvöld einnig fyrir hönd íslands með mál þau, sem eru sameigin- leg samkvæmt 3. gr. Að öðru leyti ræður hvort landið að fullu öllum sínum málum. 7. gr. Meðan ísland tekur engan þátt í meðferð hinna sameiginlegu mála, tekur það heldur ekki þátt í kostnaði við þau; þó leggur ísland fé á konungsborð og til borðfjár konungsættmenna hlut- fallslega eftir tekjum Danmerk- ur og íslands. Framlög þessi skulu ákveðin fyrir fram um 10 ár í senn með konungsúrskurði, er forsætisráðherra Dana og ráð- herra íslands undir skrifa.7) Ríkissjóður Danmerkur greið- ir landssjóði íslands eitt skifti fyrir öll 1.500.000 kr., og eru þá jafnframt öll skuldaskifti, sem verið hafa að undanförnu milli Danmerkur og íslands, fullkom- lega á enda kljáð. 8- gr.2) Nú rís ágreiningur um það, hvort málefni sé sameiginlegt eða eigi, og skulu þá stjórnir beggja landa reyna að jafna hann með sér. Takist það eigi, skal leggja málið í gjörð til fulln aðarúrslita. Gjörðardóminn8) skipa 4 menn, er konungur kveð- ur til, tvo eftir tillögu rikisþings- ins (sinn eftir tillögu hvorrar þingdeildar) og tvo eftir tillögu alþingis. Gjörðarmennirnir velja sjálfir oddamann. Verði gjörðar- menn ekki á eitt sáttir um kosn- ingu oddamannsins, er dómsfor- seti hæstaréttar sjálfkjörinn odda maður. 9. gr. Ríkisþing og alþingi getur hvort um sig krafist endurskoð- unar á lögum þessum, þegar lið- in eru 25 ár frá því er lögin gengu í gildi. Leiði endrskoðunin ekki til nýs sáttmála innan 3 ára frá því er endurskoðunar var kraf- ist, má heimta endurskoðun að nýju á sama hátt og áður, að 5 árum liðnum frá því nefndur 3 ára frestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á samkomulagi meðal löggjafarvalda beggja landa innan 2 ára fyrirvara, frá því er endurskoðunar var kraf- ist í annað sinn, og ákveður kon- ungur þá, með 2 ára fyrirvara, eftir tillögu um það frá ríkis- þingi eða alþingi, að sambandinu um sameiginleg mál þau, er ræð- ir um í 4., 5., 6., 7. og 8. tölulið 3. greinar, skuli vera slitið að nokkru eða öllu leyti. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 4) Textarnir eru ekki samhljóða, enda þýða orðin „det samlede danske Rige“ ekki „veldi Danakonugs“, heldur „hin danska ríkisheild“ eða svo sem venjulega var ritað: „Danaveldi“. 5) Ákvæði 1.—3. tölul. 3. gr. eru ekki uppsegjanleg skv. 9. gr. frumvarpsins. 6) Ákvæðin umkonungssambanjd eru óuppsegjanleg skv. 7. gr. frumvarpsins, þó að undan- teknum ákvæðum um það, hversu fer, er konungur er ó- fullveðja. 7) Ákvæðin um boðfé konungs og konungsættar eru ekki upp segjanleg. 8) Nævn og gerðardómur er eigi hið sama, en ákvæði greinar- innar ber þó sjálfsagt að skilja svo sem stofnunin hafi úr- skurðarvald sem gerðardómur. Framhald af bls. 12. fé á konungsborð og til borðfjár konungsættmenna hiutfallslega eftir tekjum Danmerkur og Is- lands. Framlög þessi skulu ákveð in fyrirfram um 10 ár í senn með konungsúrskurði, er forsætisráð- herra Dana og ráðherra íslands undirskrifa.7) Ríkissjóður Danmerkur greiðir ríkissjóði fslands eitt skipti fyrir öll 1.500.000 kr., og eru þá jafn- framt öll skuldaskipti, sem verið hafa að undanförnu' milli Dan- merkur og íslands, fullkomlega á enda kljáð. 7. gr. Með eins árs fyrirvara getur Ríkisþing Dana og Alþingi hvort um sig sagt upp sáttmála þessum að nokkru leyti eða öllu, þá er 25 ár eru liðin frá því, er hann gekk í gildi. Ákvæði sáttmálans um konungssamband, sem og um borðfé til konungs og konungs- ættmenn, verður þó eigi sagt upp. 8. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. — Jóhannes Nordal Framhald af bls. 15 árs hafa dregið úr sparifjár- myndun, eytt rekstrarfé fyrir- tækja og rýrt verðgildi fjárfest- ingarsjóða og hvers konar sparn- aðar og kippt þannig fótunum undan framkvæmdum og upp- byggingu. Þannig er á skömum tíma gerð að engu margra ára viðleitni einstaklinga, fyrjrtækja og félagsheilda til þess að búa betur í haginn fyrir framtíðina og afleiðingarnar hljóta að koma fram í hægari framgangi fjölda mála, er til framfara horfa. I öðru lagi eru áhrif hins stór- hækkaða framleiðslukoStnaðar á samkeppnishæfni atvinnuveg- anna út á við. Þótt ekki hafi enn komið til stóráfalla af þessum sökum fyrir sjávarútveginn vegna verðhækkana útflutnings- afurða annars vegar og beinna uppbóta úr ríkissjóði hins vegar, fer því vafalaust fjarri, að ís- lenzkir atvinnuvegir hafi nú þá samkeppnisaðstöðu, sem aeskileg væri fyrir heilbrigða þróun þjóð- arbúskaparins. Á þetta ekki ein- göngu við um sjávarútveginn, heldur einnig aðrar atvinugrein- ar, svo sem í iðnaði og samgöng- um, sem eru í beinastri sam- keppni við erlendar vörur og þjónustu. Reynslan er sú, að öll helztu framfaraskeið í íslenzkum þjóðarbúskap hafi grundvallazt á örum vexti útflutningsframleiðsl- unnar í víðustu merkingu þess orðs. Það er því óneitanlega hættulegt áframhaldandi hag- vexti, ef um of þrengir að þeim atvinnuvegum, sem keppa á heimsmörkuðum og mesta mögu- leika hafa tíl afkastaaukningar, en mannafli og fjármunir þj’óð- arinnar leiti í byggingar og hvers konar aðra verndaða framleiðslu- starfsemi. Alvarlegasta afleiðing verð- hækkananna undanfarið ár hef- ur þó verið sú, að kippt hefur verið fótum undan því trausti til framtíðarinnar, sem menn vor'u farnir að öðlast, en verð- bólguóttinn í stað þess náð tök- um á huga alls almennings. Al- mennt traust á hinu sameigin- lega verðmæti, sem peningarnir eru, er undirstaða allra efna- hagslegra samskipta á hliðstæð- an hátt og lög eru undirstaða almennra samskipta manna í sam félagi. Þegar menn glata. trúnni á framtíðarverðgildi péninganna og verða sannfærðir um, að víxl- hækkanir kaúpgjalds og verðlags hljóti að halda áfram, liggur nærri, að upplausnarástand skap- ist í efnahagsmálum. Hver hrifs- ar til sín það, sem hann getur og reynir að forða verðmætum sínum úr eldi verðbólgunnar. í Framhald af bls. 12. Um fiskiveiðar í landhelgi við Danmörku og Island skulu Danir og íslendingar jafn rétt- háir meðan 4. ‘atriði 3. gr. er í gildi. 6. gr.2> Þangað til öðru vísi verður ákveðið með lögum, er ríkisþing og alþingi setja og konungur staðfestir, fara dönsk stjórnar- völd einnig fyrir hönd íslands með mál þau sem eru sameigin- leg samkv. 3. gr. og 9. gr. Að öðru leyti ræður hvort ríkið að fullu öllum sínum málum. Meðan ísland tekur engan þátt í meðferð hinna sameiginlegu mála, tekur það heldur ékki þátt í kostnaði við þau. Þó leggur ríkissjóður íslands fé á kon- ungsborð og til borðfjár kon- ungsættmenna hlutfallslega eftir tekjum Danmerkur og íslands. Framlög þessi skulu ákveðin fyr- ir fram um 10 ár í senn með konungsúrskurði, er forsætisráð- herra Dana og ráðherra íslands undirskrifa.7) Ríkissjóður Danmerkur greiðir ríkissjóði íslands eitt skifti fyrir öll 1.500.000 kr., og eru þá jafn- framt öll skuldaskifti, sem verið hafa að undanförnu milli Dan- merkur og íslands, fullkomlega á enda kljáð. 8. gr.*) Nú rís ágreiningur um það, hvort málefni séu sameiginleg eða eigi samkv. 3. gr., og skulu þá stjórnir beggja ríkjanna reyna að jafna hann með sér. Takist það eigi, skal leggja málið í gerð til fullnaðarúrslita. Gerðar- dóminn8) skipa 4 menn er kon- ungur kveður til, tvo eftir til- lögu ríkisþingsins (sinn eftir til- lögu hvorrar þingdeildar) og tvo eftir tillögu alþingis. Gerðar- mennirnir velja sjálfir odda- mann. Verði gerðarmenn ekki á eitt sáttir um kosningu odda- mannsins er dómforseti hæsta- réttar sjálfjörinn oddamaður. 9. gr. Ríkisþing og alþingi getur hvort um sig krafist endurskoð- unar á lögum þessum, þegar lið- in eru 25 ár frá því er lögin gengu í gildi. Leiði endurskoðun- in ekki til nýs sáttmála innan 3 ára frá því endurskoðunar var krafist, má heimta endurskoðun af nýju á sama hátt og áður, að 5 árum liðnum frá því nefndur 3 ára frestur er á enda. Nú tekst ekki að koma á samkomulagi meðal löggjafarvalda beggja rikja innan 2 ára frá því, er endurskoðunar var krafist í ann- að sinn, og ákveður konungur þá með 2 ára fyrirvara, eftir til- lögu um það frá ríkisþingi eða alþingi, að s^mbandinu um sam- eiginleg mál, þau er ræðir um í 4., 5., 6., 7 og 8. tölulið 3. gr., skuli vera slitig að nokkru eða öllu leyti, allt samkvæmt tillögu þeirri, sem fram er komin, eða ef tillögur eru fram komnar frá þingum beggja ríkjanna, þá sam- kvæmt þeirri er lengra fer. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. stað skipulegra áætlana kemur því fljótræði og fum, spákaup- mennska í stað umhugsunar um eðlilega arðsemi. Langir samn- ingar verða ekki gerðir, nema með afarkostum, þar sem allir óttast óvissuna, sem framtíðin ber í skauti sér. Þegar áð þess- um mörkum er komið, hlýtur öll- um að verða það ljóst, að eina úrræðið er að spyrna við fótum og nema algerlega staðar. Margir bendir nú til þess, að betra tækifæri gefist en um langt skeið undanfarið til þess að snúa við og sameinast um algera stöðv un verðlags og kaupgjalds um hæfilegan tíma. Ef samningar eiga að takast um þetta, ver#ur að skapa leiðir til þess að éndur- vekja það traust, sém glatazt hel- ur, en er óhjákvæmileg undir- staða langra samninga. Hefur. að undanförnu mjög verið rætt um það, hvort unnt væri að taka upp á ný verðtryggingu kaup- gjalds í þessu skyni. Líklega er hér um einu færu leiðina að ræða, eins og komið er. Jafn- framt er nauðsynlegt að minna á, hve hættuleg áhrif verðtrygg- ing launa getur haft, ef verðlag- ið á annað borð raskast, t.d. af óraunhæfum kauphækkunum. Öll vísitölubinding verður þá til þess eins og gera víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags enn ör- ari og óhjákvæmilegri en ella. Fosrenda þess, að kauptrygging leysi fleiri vandamál en hún skapar, er því, að ekki eigi sér stað óraunhæfar hækkanir grunn kaups og jafnframt sé reynt ,að taka út úr vísitölunni gagnkvæm áhrif af launabreytingum milli stétta. Verði hins vegar farið inn á þessa braut í launamálum, mæla sterk rök með því, að samtímis sé tekin upp verðtrygging í pen- ingasamningum, einkum að því er varðar lán til langs tíma, þar sem traustur verðmætis- grundvöllur skiptir höfuðmáli. Sérstaklega mikilvæg hlýtur slík verðtrygging að vera, eftir að stórfelldar verðhækkanir hafa lamað traust almennings á fram- tíðarverðgildi gjaldmiðilsins. Með því að eyða verðlagsáhættunni, sem í löngum lánssamningum felst, ætti að vera hægt að lækka vexti á slíkum lánum verulega. frá því sem nú er, og gæti það skipt miklu máli að því er varð- ar íbúðalán og önnur fjárfest- ingarlán til langs tíma. Rétt er hins vegar að minnast þess, að mikil óvissa er um það, hvernig verðtrygging í peningasamning- um mundi verka á peningamark- aðinn í heild, og reynsla annarra þjóða í því efni hvergi nærri ótvíræð. Hér er því naúðsynlegt að fara með löndum og láta reynsluna skera úr um það, hve hratt skuli farið. f niðurlagi máls síns sagði dr. dr. Jóhannes Nordal m.a.: Þau vandamál, sem við hefur verið að glíma í verðlagsmálum hér á landi að undanförnu, eru ekkert einsdæmi. Síðan styrjöld- inni lauk hefur það orðið megin- markmið í stefnu flestra þjóða í peningamálum og fjármálum að tryggja, að heildareftirspurn væri ætíð næg til þess, að full atvinna væri handa öllum vinnu- færum mönnum. Það hefur hins vegar sýnt sig, að mjög erfitt er til lengdar að sameina slíka stefnu stöðugu verðlagi, nema saman fari aðhald í verðlags- og launamálum annars vegar og peninga- og fjármálum hins veg- ar. Verði launahækkanir um- fram framleiðslugetu þjóðarbús- ins við slíkar aðstæður, hljóta þær að koma fram annað hvort í verðhækkunum eða minnkandi atvinnu. Reynslan hefur þá orð- ið sú ,að menn hafa í lengstu lög viljað velja fyrri kostinn, lát- ið heildareftirspurnina aukast nægilega mikið til að atvinna yrði óbreytt, enda þótt það kost- aði verðhækkanir. Jafnframt hefur það sýnt sig. að við fulla atvinnu er venjulega umframeftirspurn eftir ýmsum tegundum vinnuafls og sam- keppni um það milli atvinnurek- enda. Hefur þetta leitt til launa- skriðs, sem tekið hefur upp mík- in hluta framleiðsluaukningar- innar, svo að svigrúmið til hækk- unar á kaupmætti almennra launataxta hefur verið minna en ella. Þessi vandamál verða þó enn verri viðureignar, ef of- þensla skapast á vinnumarkað- inum og almennur skortur vinnu- afls. Það er því ein af forsendum þess, að eðlileg stefnumið laun- þegasamtaka nái fram að ganga, að heildareftirspurn í þjóðfélag- inu fari ekki fram úr því marki, sem er nauðsynlegt til þess að tryggja viðunandi atvinnuástand.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.