Morgunblaðið - 15.05.1964, Page 27

Morgunblaðið - 15.05.1964, Page 27
I Föstudagur 15. maí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 27 Farvegi Nílar breytt v \ ' SMasser og Amer marskálkur „hetjur Sovétríkjanna66 Aswan, Egyptalandi, 14. maí (AP)/ FARVEGI Nílarfljótsins var breytt í dag þegar þeir Nikita Krúsjeff, forsætisráðherra Sovét ríkjanna, og Nasser, forseti Egyptalands sprengdu skarð í stíflugarð við Aswan með 352 pundum af dýnamíti. Áin brauzt í gegnum stíflugarðinn og rennur nú eftir nýjum far- vegi, sem grafinn hefur verið útfyrir svæðið, þar sem Aswan stiflan á að risa. í tilefni þessa áfanga í smíði stíflunnar sæmdi Krúsjeff þá Nasser og Abdul Hakim Amer, marskálk, nafribótinni „Hetjur Sovétríkjanna" og afhenti þeim Lenin orður og Gullstjörnur So- vétríkjanna. Vorið kemur til Húsavíkur Þeir Krúsjeff og Nasser voru á sérstökum heiðurssvöíum, sem komið var fyrir efst á' kletta- veggnum við stíflurja, um 100 metrum fyrir ofan nyja farveg- in. Með þeim á svðlunum voru Abdel Salam Aref, forseti íraks, og Abduíla Salral, foijseti Jem- en. Niðri á jafnsléttu voru sam- an komnir starfsm.enn við stíflu- gerðina, þrjú þúsund sovézkir sérfræðingar og fjölskyldur þeirra, og um 25 þúsund egypzk- ir verkamenn. Eftir athöfnina við Aswan fóru þjóðhöfðingjarnir fjórir flugleið- is tjfl hafnafbæjarins Ras Banas við Rauða hafið, og þangað var Ben Bella, forseti Alsír, væntan- legur í dag. Þar verður dvalið í einn til tvo daga við fiskveiðar og viðræður um borð í snekkju Nassers, Hourryia, - NATO Húsavík 14. maí. í DAG er að birta upp eftir hálfs mánaðar ótíð. Ekki hefir þó telj- andi frost verið fyrr en í nótt, en þá var það talsvert. Snjór er ekki teljandi nema í fjöllum og fjallavegir hafa ekki teppzt að ráði. Hinsvegar hefir ekki gefið á sjo í mánuð vegna ótiðar. Sólskin er og milt veður í dag og eru menn að vona að nú sé sunn- anáttin komin, enda veitir ekki af, því nú er sauðburðux viöast hafinn. — Etna - Framhald af bis. 1. snjóskafl, og streymdi heitt vatn io niour hlíðarnar. Á undanförnum árum hefur hraun venjulega runnið niður austur, norður og vestur hlíðar Etnu, en rennur nú að sunnaft- verðu. Þeir, sem málum eru kunn ugir, telja þó að þorpinu Bian- caville stafi ekki hætta af gos- inu, en þorp þetta er fyrir suð- vestan Etnu, og stendur i 500 metra hæð yfir sjávarmáli. Hraunstraumurinn rennur í um kílómeters fjarlægð frá gisti húsinu Etna hótel, en það er ekki talið í hættu. Margir ferða menn eru þarna, og njóta þeir fegurðar náttúrufyrirbærisins, sem þykir sérstaklega tilkomu- mikið í myrkri: — Mikil sala Framhald af bls. 3. ars fara hugsánlegir kaupend- ur yfir í nýjan bíl. Trabant-bíll í staff gamals Davíð Sigurðsson í Bílavali *agði að bílaviðekipti væru mikil, heldur meiri en undan- farið, enda virðast meiri pen- ingar á meðal, bæði hjá sjómönr^ um og öðrum. Kannski sé held- ur minni sala á mjög gömlum bílum, 1955 model og eldri, en mikil sala í 2—3 ára gömlum bilum. Enda hafa elztu bílarnir á markaðinum mjög fallið í verði. Davið sagði að þetta kaemi e.t.v. mest fram hjá sér, því hann selur einnig hinn ódýra uetur-þýzka bíl, Trabant, og í honum hefur verið gífurleg sala að undanförnu. Hefur Bíla val afgreitt yfir 200 bila frá páskum. Þar eð verðið á nýjum Trabant er tæpar 68 þús. kr. eða svipað og á lO ára gömlum bíl- um, þá kann þessi mikla sa.la að hafa slegið á sölu gömlu bílanna, •egir Davík. ■ Framh. af bls. 1 munu dvelja áfram í Haag til viðræðna við Stikker um leiðir til sætta í deilumálunum. Tyrk- ir höfðu óskað eftir því að NATO tæki deilumálin til at- hugunar, en Grikkir voru því andvígir í fyrstu. 1 ályktumnm, sem gefin var út í fundarlok, segir svo: 1) Ráðherrarmr ræddu alþjóða málin og aðstööu Atlantshafs- bandalagsiná ejns og hún birt- ist i skyrsiu framkv^emdastjór- ans. Lögðu þeir áherzlu á að bandala^xð væri ómissandi vörð- ur friðar og öryggis í heimm- um, og nauðsynlegtúil að tryggja framfafir 1 heiminum á sviði efnahags og þjóðfélagsmála. 2) Ráðherrarmr ítrekuðu fyrri áiyktamr um nauðsyn þess að draga úr spennunni i heiminum. Þótt engin alvarleg vandamál hafi komið upp undanfarna mán uði i Evrópu a stjórnmálasvið- inu, halda Sovétríkin áfram margvíslegum undirróðri til að stuðla að útbreiðslu 1 kommúnis- mans. Þessvegna er grundvöll- urinn, sem spennan byggist á, enn fyrir hendi 3) Sérstaklega er bent á að engin lausn ei enn fundin á Þýzkalands og Berlínarmálun-' um. Ráðherrarnir lýsa því yfir að eina réttláta og friðsamlega lausnin hljóti að byggjast á rétti íbúanna til sjálfsákvörðunar. 4) Raðherravmr lýsa anægju yfir þvi að stigiö hafi verið st}or í áttina til að stöðva vígbúnaðar- kapphlaupið. Télja þeir mikils- vert að samningar náist um af- vopnun, en te.ja litlar líkur fyrir þvi meðan Sovétrikin neita að samþykkja nauðsynlegt eftir- lit með því að akvafeðum væntan legra samninga verði fylgt. 5) Eins og ástatt er verða að- ildarríki NATG að efla sameig- inlegar varnir sínar og auka samvinnu á stjórnmálasviðinu. Þau munu vinna að því aðvbæta lífskjörin, ekki aðeins í banda- lagsríkjunum heldur einnig í van þrótrftum löndum. 6) Ráðherrarnir harma það að Dirk Stikker skuli láta af fram- kvæmdastjóraembætti samtak- anna hinn 1. ágúst n.k., en þakka honura framúrskarandi störf á vegura NATQ allt frá því 1949, þegar hann vaT einn þeirra, sem undirrituðu stofnskrá banda- lagsins. \ 7) Bandalagið hefur óskað eft- ir því að Manlio Borsio, fyrrum aðstoðar forsætisráðherra og varnarmálaráðherra Ítalíu og nú verandi sendiherra Ítalíu í París, taki við embætti Stikkers hinn 1. ágúst n.k.., og hefur sendi herrann orðið við þeirri ósk. 8) Næsti ráðherrafundur NATO verður haldinn í París í desember 196-t Frá hitaveituframkvæmdum Mannekla háir framkvæmd- um í borginni Að öðru leyti ganga þær eftir áætl- un, segir borgarverkfræðingur BLAÐIÐ snéri sér í gær til Gústafs E. Páissonar borg- arverkfræðings og spurði hann hvað helst væri á döf- inni í hyggingarframkvæmd- um í borginni, svo og gatna- gerð og öðrum framkvæmd- um, sem jafnan færist fjör í á hverju vori. — Byggingarframkvæmdir í borginni eru mjög miklar og takmarkast aðeins af manneklu. Viðvíkjandi byggingarfram- kvæmdum borgarinnar sjálfrar, sem yfirleitt eru boðnar út,! svo sem skólar, sjúkrahús og íbúðar hús ganga þær samkvæmt áætl- un, nema hvað byggingarnar táka yfírleitt lengri tíma en æskilegt væri vegna þess að verktakar skortir nægilegt viftnuafl, einkum faglærða iðn- aðarmenn. Meðal skólabygginga má nefna Alftamýrarskóla, sem er nýr skóli, viðbætur við Lang- holtsskóla, Réttarholtsskóla o. fl. Annar áfangi Laugalækjarskóla er nú í samningum. Byrjað verður bráðlega á vistheimili. Verið er að byggja eitt háhús á Laugarásnum og samningar standa yfir um 3 sambýlishús í Kleppsholtinu með samfals 54 íbúðum, auk ýmissa viðbóta og endurbóta á öðrum byggingum borgarinnar. Vegfarendur verða þessa dag- ana áþreifanlega varir við mikla gatnagerð, enda fjöldi þeirra lok aður vegna viðgerða og nýbygg- inga. Því spurði blaðið hverjar væru helztu framkvæmdir á þvi sviði. — Viðgerðum þeim sem nú fara fram, er flýtt eins og hægt er m. a. til þess að hægt sé að mála akreinar á göturnar, en málning endist illa svo og vegna þess, að ómalbikaðar götur or- saka sandburð bíla á göturnar, sem verka eins og sandpappír. — Hvernig er með að setia plast eða hvítt asfalt til merk- inga gatna? -— Það er miöe dýrt og fæst- ar af okkar götum það vel úr garði gerðar e£Sa ákveðnar í framtíðinni að það sé tímabært að leggja í svo dýrar aðgerðir og verða gerðar tilraunir eins fljótt og hægt er. — >á er verið að gera smá- lagfæringar vegna umferðar á 'rötubornum og vegna strætis- vagna, en reynt að komast af með eins litið og hægt er unz heildarskipulag liggur fyrir um gatnakerfið seinna á þessu ári. Nýbyggingar og malbikun verða samkvæmt gatnagerðaráætlun, sem samþykkt hefir verið af borgarráði og áður hefir birzt í blöðunum. Áætlun þessari verður fylgt eins og unnt er og eins og mannafli leyfir. — Ég vil sérstaklega geta þess að þegar gatnagerð er að komast á lokastig í hinum ýmsu hverfum tekur fólkið við og lag færir lóðir sínar. Sama máli gegnir um þegar opin svæði bæj arins eru standsett taka íbúarnir við i nærliggjandi hverfum og lagfæra lóðir sinar oft til mik- illar fyrirmyndar. Hins ber þó að geta að víða eru miklir e.rfiðleikar á að fá rusl og skúra fjarlægt af lóðurn manna, en nú er verið að framkvæma allsherj ar herferð um hreinsun og er takmarkið að þessari herferð verði lokið fyrir 17. 'júní á 20 ára lýðveldisafmælinu. — Hvað um rykbindingu þeirra gatna sem ekki hafa ver- ið fullgerðar — Á góðvirðisdögum er mik- ið um upphringingar og óskað eftir bráðabirgðalausnum og er freistandi að reyna að leysa vandamálið með rykbindiefni á göturnar. ■ Þetta hefir verið gert — Vítur Framh. af bls. 1 en eru talsinenn stjórnarinnar ánægðir með árangurinn af hlut- kestinu. Benda þeir á að Unden eigi ekki sæti í núverandi stjórn, en rikisstjórnin hafi staðið ein- dregið gegn vítum á Andersson varnarmálaráðherra. Hafði Tage Erlander, forsætisráhðerra, gefið í skyn að hann gerði það að frá- fararatriði fyrir stjórnina ef vít- ur yrðu samþykktar á Anders- son. Umræður um víturnar á Unden fara frgm í þinginu hinn 28. þ.m. um leið og Wennerströmsmálið í heild verður tekið þar fyrir. En réttarhöld í Wennerströmsmálinu halda áfram á morgun, og er bú- izt við að þeim ljúki þá. Mun Wennerström sjálfur skýra frá ástæðum sinum fyrir njósnunum á morgun, og fara réttarhöldin fram fyrir opnum dyrum. Má búast við að dómur falli í máli njósnarans um mánaðarmótin. nokkuð á strætisvagnaleiðum, en er dýrt og árangur vafasamur. Ef heppnin er með og saltið lát- ið á hæfilega rakar götur bind- ur það rykið, en geri stórrign- ingu, ýmist rennur það burt, eða yfirborð götunnar verður leðja og hefir það komið fyrir að verzlunarfyrirtæki hafa óskað eftir að efni þetta yrði aidrei sett fyrir framan sín hús. — Hvað er þá til ráða — Flýta sér að malbika og má benaa á að borgarynrvöld hafa aukið mjög Ijarmagn til gatnagerða og er von til að allt að 15 km. verði rykbundnir með malbiki á þessu sumri og eru gangstéttir þá fremur látnar bíða. — Hvað um hitaveitufram- kvæmdir — Raunar eru aðrir aðilar, sem mena vita og nanar um pað en ég. En þó get ég sagt að þær ganga samkvæmt aæLlun, nema i einstökum hvertum semkar nokkuó vegna skorts á vinnuafli. Geta má þess að ýms hin nýju hverfi, sem nú eru í uppbyggingu fá hitaveitu jafn- óðum og þau byggjast upp, þannig að byggendur þurfa ekki að kaupa nein hitunartæki í hús sín, sagði borgarverklræómgur að lokum. í ÚRSLITAKEPPNI fjögurra efstu liðanna í opna flokknum á Olympíumótinu mættust ítália og England. Leikurinn Var mjög jafn og spennandi og- ennfrem- ur mjög vel spilaður. Eftir 20 spil var staðan 41—24 fyrir ítal íu, en stuttu seinna komst Eng- land yfiip þegar þeir unnu al- slemmu/ sem ítalarnir töpuðu. Lokatölurnar urðu þó Ítalíu 1 vil 126—120. Bandaríkin sigruðu Kanda 133 —117 og var gert út um þann leik í fyrstu 20 spilunum því að þeim loknum var staðan 80—26 fyrir Bandaríkin. Ítalía og Bandaríkin mættust í úx-slitum og að loknum 20 spii- um var staðan 56—49 fyrlr ítal- iu. Bandariska sveitin náði í öyrj un fox-skoti 42—11 eftir 13 spif en ítölslcu spilararnir spiluðu mjög vel og fengu í næstu 7 spit um 45 stig, en Bandaríkjamenn irnir aðeins 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.