Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 27
Sunnudagur 14. Jfiní 1964 MOkGU HBLAÐiú 27 Sími 50184 Engill dauðans (E1 Angel Exterminador Heimsfræ'g verðlaunamynd eft ir kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Brúin yfir Kwai fljótið Sýnd kl. 5 TRYGGER I RÆNINGJA- HöNDUM Roy Rogers Sýnd kl. 3. K0PHV8GSBI0 Sími 41985. Sjómenn í klípu (Sömand í Knibe) Sprenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Síml 50249. í Lundúna- þokunni JOACHIM FUCHSBEROa B. KARIH BAAl • DIETBI BCIiSOK Sjáið þessa spennandi nýju Edgar Wallace-mynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fáar sýningar eftir Lifað hátt á heljarþröm Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. JOHANN RAGNARSSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Simi 19085 Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvanna Sunnu, Siglufirði og Sunnvers, Seyðisfirði. — Fólk verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síldin veiðist. — Kauptrygging. Frítt húsnæði. — Fríar ferðir. — Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, sími 11574. breiðfirðinga- k GÖMLU DANSARNIR niðri Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Söngvari: Jakob Jónsson. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. INGOLFSCAFE BINGÓ KL. 3 E.H. 'l DAG Meðal vinninga: Snyrtiborð, Hansahillur með uppistöðum, Straubolti, Stálborðbúnaður. Borðpantanir í síma 12826. INGÖLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld i 1 9 Hijómsveit R.S.Á. Söngvari: Rúnar Guðjónsson. Dansstjori: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðásala frú kl. 8. — Sími 12826. Ung stúlka óskar eftir góðri atvinnu frá 6. júlí. Margt kemur til greina. Helzt í nágrenni bæjarins eða í bænum. — Vön saumaskap. Tilboð sendist afgreiðslunni er tilgreini kaup merkt: „Reglusöm — 2336“. ^^agslíl Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar sumar- leyfisferðir í sumar: 1. Barðaströnd—Látrabjarg —Arnarfj, 20.—25. júni. 2. Hornstrandir, mánaðamót in júní—júlí. 3. Herðubreiðarlindir— Askija 27. júní—5. júlí. 4. Öræfi—Hornafjörður, 3.—10. j’úli. 5. Snæfellsnes—Dalasýsla, 2.—5. júlí. 6. Vopnafjörður—Melrakka slétta, 4.—12. júlí. 7. Síða—Lómagnúpur, 9.— 12. júlí. 8. Vestfirðir, 11.—19. júlí. 9. Norður- og Austurland, 14,—-26. júlí. 10. Askja—ódáðahraun— Sprengisandur, 15.— 26. júlí. 11. Kjalvegur—Kerlingar- fjöll—Hagavatn, 18.— 23. júlí. 12. Fjallabaksvegur nyrðri (Landmannaleið), 18.— 26. júlí. 13. Goðdalir—Merkigil— Kjalvegur, 25.—29. júll. 14. Fjallabaksvegur syðri, 25.—30. júlí. 15. Miðlandsöræfin, 5.— 16. ágúst. 16. Herðubreiðarlindir — Askja, 8.—16. ágúst. 17. Lakagigar, 11.-—16. ágúst. 18. Veiðivötn, 19.—22 ágúst. Allar nánari upplýsingar veitt ar í skrifstoíu F.í. Túngötu 5, símar 11798—19533. — Vinsam legast tilkynnið þátttöku með góðum fyrtrvara. - • hljómsveit hússins kvöld, hin nyja Hljómsveit FINNS EYDALS og HELENA GLAUMBÆR ■inin kii ii l■l■■m■■ ■■■■■ ■ iii Síwi 3 5 936 Garðar Gosar leika og syngja. Silfurtunglið SÓLÓ leikur og syngur nýjustu BE ATLES -lögin. í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturi- sonar ásamt söngkonunni Berthu Biering. í ítalska salnum leikur hljómsveit Árna Scheving með söngvaranum Colin Porter. IMjótið kvöldsins I klúbbnum * -K >f >f- i< -K >f >f- ln óV<z V Hljómsveit SVAVARS GESTS skemmtir í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 i síma 20221.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.