Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 32
Þannig leit út £ svæði einu við Keykjaveg fyrir skömmu. í gær var þessi mynd tekin. Þá var búið að fjarlægja skúr- ræksnið og ruslið, en bygginar efnið var eitt eftir. (Myndirnar tók Sv. Þ.) Yfir 20 jbijs. erlendir ferbamenn sl. ár EH.LENDUM ferðamönnum, sem sækja ísuand heim, fer fjölg- amdfi með ári hverju. Árið 1947 komu 4395 erlendir menn til landsins. Árið 1963 var tala þejrra 20590. Ferðamennirnir ferðuðust milii landa ýmist með flugvélum eða skipum. Árið 1963 ierðuðust 14336 með flugvélum ■MtMMMniHlllimilHIIIIHHIIIHMIIMMIIIIIIIMIIHIMtlHM1 jWwgwH aJlsÍMm g tylgir blaíinn í dag «bg « efnl | fcennair sem l>ér segir: | Bis. = — 1 Albert l.uthuli, þjóðfrelsis- * = betja S-Afríku-llöveldisins, | eftir Ólaf Ólafsson, kristni- l boða. i \ —■ 2 Svipmynd: Bernhard Hol- : iandsprins. \ E —— 3 Kossinn, smásaga eftir Hjálma>r Soderberg : — . - Gustur dauöans, IjóÖ eftir \ Jlóbann Ljálmarsson r — 4 Á svifbátí til Ák*ndseyj«, \ eft.ir Harald Ó. Vilhelmsson. \ : — 5 í tilefni Listahátíðar, eftir \ Sfgurö A. Magnússon § —» 7 Lesbók Æskunnar: Aldrei j kyrr á sama stað \ — 8 Fyrsla fimmtabekkjarferðin, • eftír séra Gisla Brynjólfsson l § —■ 9 Þau byrjuðu i Ameríku, j Tiðtai við séra Ólaf Skúla- l son og konu bans. E — lt f'jaörafok | —■ 11--------- : — 16 Kiossgáta E — - Brídge • r E MllimilllllUIIIIIIIIIHmHIHIIIHIIIIHIIIHIIIIHIIIIUIIIIIII og 2524 með skipum. f»á koma einnig 3230 ferðamenn með skemmtiferðaskipum. 20 þúsund ferðamenn er ekki há tala, þegar litið er til ná- grannalandanna og á þann straum, sem flæðir yfir þau. En í þessu sambandi má minna á, að tekjur af heimsóknum 20 þús. ferðamanna ætti að vera jafn- mikið búsílag fyrir íslenzka þjóð arheimilið og tekjur af 500 þús. ferðamönnum í Danmörku. Með Með Skemmtif. Ártal flugv. skipum skip Samt. 194« 696 3024 3720 1947 2475 1920 4395 1948 3263 1539 4802 1949 3525 1787 5312 1950 2649 1734 4383 1951 2084 2000 550 4634 1952 2459 2364 ‘ 1550 6373 1953 4866 1514 1250 7630 1954 4622 2221 1250 8093 1955 6636 2838 1600 11074 1956 6528 2989 1050 10567 1957 6507 2772 1200 10479 1958 7326 2786 1800 11911 1959 9021 2375 1350 13646 1960 9912 2894 1900 14706 1961 10890 2617 2200 15716 1962 14677 2672 2500 19749 1963 14836 2624 3230 20590 Tekinn ölvaður Keflavikurlögreglan tók í fyrri nótf um kl. 1,30 mann fyrir ölv- un við akstur. Hafði hann verið að aka um göturnar, en lögregl- unni þótti aksturslagið grrnsam legt. Um 6000 bílfarmar fluttir í Sorpey&ingarstöiina eða sem svarar einum bílfarmi á hverja lóð Á VEGUM Reykjavíkurborg- ar hefur verið hreinsað til á 500 lóðum, nærri 200 skúrar rifnir og 80 bílræksni fjar- lægð frá 1. apríl til 10. júní sl. Þá hafa einstaklingar flutt um 6 þús. bílfarma af rusli í Sorpeyðingarstöðina Mun það samsvara einum bilfarmi á hverja lóð í borginni. Þessar upplýsingar gaf Páll Líndal, skrifstofustjóri Reykja- víkurborgar, blöðunum í' gær- dag. Sagði hann, að 20 manna vinnuflokkur og 3 bílar hefðu tlllltlMIHHIMftllHHIHItlllllltHI lllllíl | 80 hvalir | (hafa veiðztl | Akranesi, 13. júní: — ! ÁTTATÍU hvali voru hval- : | bátarnir fjórir búnir að veiða | ! á slaginu klukkan hálf tvö eft i ! ir hádegi í dag, 75 voru komn i | ir í land, en 5 hvali var búið i ! að skjóta.á hafi úti. í i Sunnan stormur er á hvala- i i miðum og úfinn sjór, vegna i 1 þess lækkuðu þeir heldur: : róminn er þeir sögðu mér = jj frá þessum 5. Það er allt sagt | : og gert með gætni í hvalstöð- : : inni. — Oddur. ■•III••II•M•I••I•I•III••■IIMIMI••I•I•IIII••IIII•»•I•9•I•»IIIIIIII••* unnið að hreinsuninni og að auki hefðu fjórir flokkar unglinga unnið að hreinsun á opnum svæð um. Páll sagði, að borgararnir hefðu tekið hreinsunarherferð- inni óvenjuvel nú, en oft áður hafi orðið árekstrar og jafnvel SÍLDARLEITINNI á Raufarhöfn var kunnugt um afla 19 skipa í gærmorgun og voru þau með um 20.500 mál. Skipin voru Víðir með 1300 mál, Halldór Jónsson 1000 mál, Stapafell 800, Sigrún 1150, Ás- björn 1300, Jón á Stapa 750, Snæ fell 1400, Engey 1400, Ólafur Frið bertsson 1300, Lómur 1250, Höfr- ungur II. 100, Arnarnes 750, Mána tindur 750, Árni Magnússon 1100, Grótta 1150 og Einar Hálfdánar- son 650. Bílaleigubíll á hvolf við Kamba BÍLALEIGUBÍLL fór út af þjóð veginum skammt fyrir ofan Kamba í gær. Fór bíUinn á hvolf, en ekki urðu slys á mönnum. Bíllinn er töluvert mikið skemmd ur. Kona ók bllnum og var eigin- maður hennar með henni. málarekstur út af henni. Sagði hann, að hreinsuninni yrði hald- ið áfram eftir þjóðhátíðina og ekki linnt fyrr en viðunandi á- stand væri komið á. Þá gat Páll þess, að hreinsun færi nú fram á flugvallarsvæð- inu, á vegum flugmálastjóra. Allar þrær voru fullar á Rauf- arhöfn í gærdag og löndunar- stöðvun, en búizt var við, að hægt yrði að taka á móti á nýjaa leik sl. nótt. Lægsta tilboð í dælustöð var kn L479.000 Á FÖSTUDAGINN voru opnuð í skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar tilboð í bygg ingu dælustöðvar við Grensás- veg, en hún verður um 2300 kúbikmetrar að stærð. Lægsta tilboðið átti Halldór Bachmann 4 milljónir og 479 þúsund krónur, þá Böðvar Bjarnason 5 milljónir og 765 þúsund krónur og loks Almenna bvggingafélagið 6 milljónir og 836 þúsund krónur. 19 skip með 20,500 mál Tjónið meira en haldið var\ MIKILL bruni varð á íöstu- dagskvöld í byggingarvöru- deild KEA við Glerárgötu og hlauzt af milljóna tjón, að því að talið er. Húsið er nýtt og var ekki einu sinni búið að ljúka innréttingum að öllu ieyti. Tjónið á húsinu sjáifu er lauslega áætlað um 1!4 miiljón, en auk þess skemmd- ust vörur sem varla eru undir tveggja milljóna virði. Brunavarzla var á staðnum í fyrrinótt og til kl. 9 í gær- morgun. Um upptök eldsins er enn ekkert vitað, annað en það, að eldurinn kviknaði í gaslofti, sem gufaði upp frá lími, sem verið var að nota við einangrun þaksins. Þakið á tvílyfta húsinu sviðnaði allt að innan, en stendur þó uppi. — Líklega hefði eidurinn kviknað í því ef ekki hefðu verið vinnupall- ar á þaki útbyggingarinnar, en i þeim kviknaði strax og ekki viðlit að komast að þeim til að rífa þá fyrir hita og eldgangi. Réttarhöld út af brunanum áttu að hefjast klukkan 4 í gærdag hjá bæjarfógeta á Akr u-eyri. Morgunblaðið birti í gær mynd frá brunanum, en birtir aftur í dag aðra, þar sem greinilega sést hvernig reykj- arstrókur stóð til himins og lagði yfir Akureyrarbæ. (Ljósm.: Sv. P.) iiiiiimiiimimimmmMMiimmmuuiiHmmmiiiiiHmmiiummmmmimimmmuimiminimmmiiiimimumimHmimimimmmiMHiHimmiiimiHimoHimmiuiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.