Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 29
,f Sunnudagur 14. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 29 Frá Listahátíðinni f dag kl. 3:30. Musica nova að Hótel Borg. Flutt verða tónverk eftir: Gunnar R. Sveinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Pál P. Pálsson, Magnús Bl. Jóhannsson og Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Pólýfónkórinn, stjórnandi Ingólfur Guð brandsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Þor- kell Sigurbjömsson, Einar G. Sveinbjörnsson, Gunn ar Egilsson, Sigurður Markússon, Magnús Bl. Jó- hannsson. Aðgöngumiðar við innganginn. f kvöld kl. 8,30. Listamannakvöld í Tjarnarbæ. Eftirtaldir listamenn flytja verk sín. Jón úr Vör, Stefán Júlíusson, Þorsteinn frá Hamri, Jón Dan, Þórleifur Bjarnason. Tilraunaleikhúsið GRÍMA flytur AMALLA, leik- þátt eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. — Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Kristín M. Magnús., Karl Sigurðsson, Stefanía Sveinbjörnsdóttir og Erlingur Gíslason. Aðgöngumiðar við innganginn. Mánudaginn 15. júní í Þjóðleikhúsinu kl. 20,30. Ópera, ballett og tónleikar. Ópera eftir Þorkel Sigurhjörnsson. Stjórnandi: höfundur. — Leikstjóri: Helgi Skúlason. Söngvarar: Eygló Viktorsdóttir, Guðmundur Guð- jónsson, Kristinn Hallsson og Hjálmar Kjartansson. Ballettinn „Les Sylphides“. Músik eftir Chopin. Félag íslenzkra listdansara. Mljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur verk eftir Karl O. Runólfsson og Jón Nordal. Stjórnandi: Igor Bukctoff. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, bókaverzlun Sigfúsar Eymundsen og í Þjóðleikhúsinu. Þriðjudaginn, 16. júní, kl. 20,30 í Þjóðleikhúsinu. Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Lárus Pálsson og Bjarni frá Hofteigi tóku saman. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — Leikarar: Björn Jón- asson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Arndís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gísla- son, Stefán Thors, Þórarinn Eldjárn, Herdís Þor- valdsdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, bókaverzl. Sigfúsar Eymundsen og í Þjóðleikhúsinu. Föstudaginn 19. júní — Lokasamkvæmi að Hótel Sögu. Veizlustjóri: Dr. Páll ísólfsson. Aðalræðumaður: Tómas Guðmundsson. Ósóttir aðgöngumiðar seldir kl. 4—5 í dag í anddyri Súlnasalsins Hótel Sögu. illíltvarpiö Sunnudagur 14. júni 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9:20 Morguntónleikar: — (10:10 Veðurfregnir). 11:00 Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans. Prestur: Séra Jón I>or- varðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 12:15 Hádegisútvarp. 15:30 Miðdegistónleikar: 16:00 Sunnudags.'ögin. — (16:30 Veður fregnir). 16:40 Á listahátíð: Ræða Halldórs Laxness frá opn- im pátíðarinnar endurtekin. Einnig fluttur ‘forleikurinn „Minni íslands'* eftir Jón Leifa. 17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjamar- son) 18:30 ,J»ó að margt hafi breytzt*4 Gömlu lögin sungin og leikin. 18:56 Tilkynningar. 19:20 VeðUrfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Á listahátíð: Útvarpið flytur verk eftir tvo nýlátna íslenzka listamenn. a) Or. Sigurður Nordal prófessor les ljóS eftir Oavíð Stefáns- son skáld frá FagraskógL b) Bjóm Ólafsson og Ámi Kristjánsson leika þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson tónskáld. 20:35 Erindi: Tröllaómur Egils Skalla grímssonar. Arnór Sigurjónsson rithöfundur flytur. 21 .-00 „Hver talar?“, þáttur undir stjórn Sveins Ásgeirssonar hag- fræðings (lokaþáttur). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög (vaJin af Heiðari Ást- valdssyni danskennara). 23:30 Dagskrárlok. Mánud?gur 15. Júní 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna*1: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp 18:30 Lög úr kvikmyndum 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn or veginn Séra Sigurður Einarsson skáld i Holti talar. 20:20 Organleikur: Máni Sigurjónsson leikur á orgel Kristskirkju 1 Landakoti. 20:40 Erindi: Ta.skóli Reykjavíkur. Helgi Hjörvar rithöfundur flytur 21:06 „Áfram gakk“: Sinfónáuhljóm- sveitin í Detroit leikur- göngulög Paul Paray stj. 21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans-* efUr Morria West; XV. Hjörtur Pálsson blaðamaður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Búnaðarþáttur: Ullarþvottur á Álafossi. Gisli Kristjánsson ritstjóri á ferð með hljóðnemann 22:30 Hljómplötusafnið. Gunnar Guð- mundsson kynnir. 23:20 Dagskrárlok. Maifiutningsskrifstoia JÖN N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegj 10 Sumarleyfin eru byrjub Tjöld, 2ja manna, með föstum botni, frá kr. 1490,- Tjöld, 3ja—6 manna. Ýms ar gerðir. Svefnpokar, frá kr. 650,- Teppasvefnpokar úr nælonefni. Vindsængur úr plasti fyrir unglinga kr- 248,- Vindsængur, gúmmíbor- inn vefnaður. F erðagaspr ímusar. Ferðatöskur í úrvali. — Gerið samanburð á verði og gæðum. Munið, að viðleguútbún- aðurinn og veiðistöngin fæst í — Póstsendum — ~X Auðveld í þvotti -X Þornar fljótt ~X Stétt um leið / ANG Þeim fjölgar alltaf sem kaupa ANGU skyrtuna Þetta eru TVlOFNU TELPUBUXURNAR 5snið 4litir stærðir 0 - 8 SÖLUUMíOfl S£XUÍE3k sim 22160

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.