Morgunblaðið - 19.06.1964, Qupperneq 1
28 stöur
niiiiiiiimKiiiHiiiiiHiMimniidiiiuii n •iiimi
Bolshoi (
| ballettinn |
| er farinn |
f Frá V.-Þýzkalandi f
| — Rússar mótmælal
Bonn, 18. júní—NTB. 1
1 STJÓKN Sovétríkjanna mót- j
j ma1 ti í dag þeim aðgerðum j
I V-þýzku stjómarinnar að j
E vísa hinum heimsþekkta Bols \
I hoi-ballett úr landi. Ballett- l
| flokkurinn hélt til Austur- j
j Þýzkalands í dag-.
j Mál þett-a reis vegna þess, j
j að Rússar höfðu fallizt á það l
| skilyrði, sem V-í>jóðverjar i
j settu fyrir heimsókninni, að I
j by lettinn sýndi einnig í Vest j
j ur Berlín. V-þýzka utanríkis j
| ráðuneytið segir, að er til j
| hafí komið, hafi Rússar ætl- f
| að að svíkja gefin loforð á j
j þeirri forsendu að V-Berlín j
j teldist ekki hluti af V-í>ýzka j
j landi. Taldi stjórnin þá ekki j
f ástæðu til þess að leyfa ball- f
r et.tflokknum frekari dvöl í f
j landinu, og fékk hann frest j
j til kl. 20 í kvöld (ísl. tími) j
| að vera á brott. í dag hélt j
| flokkurinn síðan y fir landa- j
j maerin og að því er fregnir f
| hermdu var áfangastaðurinn j
j Austur-Berlín.
j Talsmaður v-þýzka utan- j
j ríkisráðuneytisins sagði í dag, j
j að sendiherra Sovétrikjanna I
| í Bonn, Andrei Smirov, hafi I
j sjálfur komið í ráðuneytið l
j og afhent mótmæli Rússa. — I
j Ballettflokkurinn, sem um j
f ræðir, telur 25 manns.
Þr jíi börn ti|
Þjóðsöngurinn leikinn, eftir
að Forseti íslands hefur lagt
blómsveig frá íslenzku þjóð-
inni að minnisvarða Jóns Sig-
urðssonar. Forsetinn, herra
Ásgeir Ásgeirsson og forsætis-
ráðherra ,dr. Bjarni Benedikts
son við Minnisvarðann. Tvær
nýútskrifaðar stúdínur báru
blómsveiginn fram.
I.jósm,: öl. K. Mag.
Krúsjeff í erjum vii
Ijósmyndara í Danmörku
viðbótar látiii
Köln, 17. júní — NTB
S>RJÚ hinna 28 barna, er skað-
brenndust er geðveikur maður
beitti eldvörpu á barnaskóla í
iyrri viku, eru nú látin. Önnur
þrjú eru talin svo brennd, að
þeim er vart hugað líf, til beggja
vona getur brugðizt með 11 til
viðbótar.
17R-----------------------«>
Stórbrotin kynnisferð um Fjón — Ljós-
myndarar styggðu kýr, og þó reiddist
Krúsjeff
Kaupmannahöfn, 18. júní.
— (AP-NTB) —
NIKITA Krúsjeff, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, fór í
heimsókn á danska hóndahæi
á Fjóni, en forsætisráðherr-
ann hefur jafnan Jiaft mikinn
áhuga á landbúnaði, svo sem
kunnugt er. í gær flutti hann
óundirbúna ræðu, þar sem
hann lýsti því yfir, að vanda-
mál þau, sem Sovétríkin eiga
Krúsjeff ntíli »U frú Hell* Vlrkner Krag eftir komuna til Kaupmannahafnar.
við að stríða í landbúnaðar-
málum, verði leyst á næstu
sjö eða átta árum. Að öðrum
kosti mundi hann rífa flokks-
skírteini sitt í kommúnista-
flokknum í tætlur. Þá sinnað-
ist Krúsjeff allmjög við frétta
menn í gær, einkum sökum
þess að ókyrrð komst á skepn-
ur, sem hann var að skoða,
vegna ágangs ljósmyndara.
Á morgun mun Krúsjeff heim
sækja sýningu á dönskum hús
dýruni í Kaupmannahöfn, og
er hann heldur heim hefur
hann meðferðis bronslíkan af
kálfi, sem Dalum-landbúnað-
arskólinn á Fjóni, afhenti hon
um að gjöf. í förinni til Fjóns
í gær voru Jens Otto Krag,
forsætisráðherra og frú, auk
Gromyko, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna o. fl.
í gær, 17. júní, átti Krúsjeff
viðræður við dönsku stjórnina,
snæddi hádegisverð með Friðrik
Danakonungi, og sat kvöldverðar
boð dönsku stjórnarinnar, en þar
flutti hann aðalræðu heimsóknar
innar. Jens Otto Krag, forsætis-
ráðherra, sagði að fundi stjórnar-
innar og Krúsjeffs loknum, að
þeir hefðu ekki rætt stjórnméla-
leg vandamál, heldur einkum
viðskiptasamband Sovétríkjanna
og Danmerkur.
Það sögulegasta við daginn var,
að er Krúsjeff gekk á fund kon-
ungs, tók hann fjölskyldumeð-
limi sína með. Er konungur,
Framh. á bls. 27
S.-Afríkafærfrest
þar til í nóvember
Öryggisrdðið samþykkti tillögu Noregs
og Bólivíu
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð-
anna samþýkkti á fundi í dag
málamiðlunartillögu Noregs og
Bólivíu um aðgerðir gegn Suð-
ur-Afriku vegna stefnu stjórnar
landsins í kynþáttamáium. i til-
lögunni felst, að stjórn Suður-
Afríku fái fresf þar t.il í nóvem-
bermánuði n.k. til að breyta
stefnu sinni í kynþáttamálum,
láta lausa pólitíska fanga og efna
til ráðstefnu um kynþáttavanda-
málin. Geri stjórnin þetta ekki,
gerir tiilagan ráð fyrir að skip-
uð verði nefnd sérfraeðinga, sem
kanna skal hvaða leið'ir skulu
Framhald á b)s. 2