Morgunblaðið - 19.06.1964, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 19. júní 1964
Húsgagnasmiður
eða trésmiður óskast á
verkstæði í Keflavík. —
Upplýsingar gefur
Einar Gunnarsson,
síma 2307 eða 2232.
Handriðaplastásetningar
Smíðum handrið og hlið-
grindur. önnumst enn frem
ur alls sonar jámsmiði. —
JÁRNIÐJAN s.f.
Miðbraut 9, Seltjarnarnesi.
Sími 21060.
Garðaþjónusta
A L A s K A
Breiðholti. Sími 35225
TúnÞökur
A L A S K A
Breiðholti. Sími 3522S
Sölumaður
sem er að fara I söluferð
um Norðurland og Austur-
land, viil bæta við sig vör
um. Tiiboð sendist Mbl.
fvrir mánudagskv., merkt:
„Abyggilegur — 4576“.
Ráðskonus taða
Stúlka með eitt barn, 6sk-
ar eftir ráðskonustöðu
strax, í Reykjavik eða ná-
grenni. Tilboð sendist blað-
inu fyrir föstudag, merkt:
„Ráðskona — 4577“.
Aftaníkerra
til sölu. ödýr. Uppl. í síma
40820.
Sumarbústaður
á góðum stað óskast.
í>ór Sandholt.
Sími 33771 og 18887.
Svefnbekkir — Svefn-
sófar — Sófasett.
Bólstrun ASGRÍMS,
Bergstaðastræti 2.
Sími 16807.
Ford-vél
—Óska eftir Ford-vél, árg.
’49—’55, 6 eða 8 strokka.
Enn fremur grill á Ford
árg. 1953. Uppl. í sima
24725.
Keflavík
Stúika ósxast sem fyrst til
afgreiðslustarfa. Upplýsing
ar í síma 2332 og 1663.
Dodge ’47
til sölu, að Hólmgarði 39.
Sími 36093.
Lítil íbúð
óskast til ’eigu, í ágúst eða
sept. Uppl. í síma 36465 frá
kl. 3—5 í dag og á morgun
kl. 9—7.
Lítill páfagaukur
gulur að lit, tapaðist s. 1.
þriðjudag. Finnandi vinsam
legast hringið í síma 15835
Bílar til sölu
Austin 16 í mjög góðu lagi.
— Austin 10. — Humber
’49. — Til sýnis að Grettis
götu 46, simi 12600.
urinn
sacj&í
að hann hefði verið að fljúga
yfir Arnarhóinum í veðurblíð-
unni í gær. Ekki gat storkurinn
annað séð en þetta væri einhver
mesta þjóðhátíð sem yfir borg-
ina hafi runnið.
Sá heimsviðburður að hlusta
á þá vinina, Frager og Askenasy,
leika á sín píanó, verður öllum
ógleymanlegur. Það er að vísu
aðeins til einn Arnarhóll í heim-
inum, en svona snjallir menn eru
heldur ekki á hverju stráii.
Annars fannst mér, sagði stork
urinn, að mesta upphefðin fyrir
mig hefði verið Bessi og Árni,
sem mundu eftir mér og sögðu:
Hvers vegna stendur storkur-
inn alltaf á annarri löppinni? Jú,
vegna þess, að hann er veikur
í hinni, og hsnn myndi detta, ef
þessarar einu nyti ekki við.
*Og með það flaug storkurinn
upp á hausinn á Ingólfi Arnar-
syni og stóð þar á annari löpx>-
inni, þeirri betri.
VI8IJKORN
Blessuð sólin elskar allt,
allt með kossi vekur,
haginn grænn og hjarnið kalt
hennar ástum tekur.
Geislar hennar út um ailt
eitt og sama skrifa
á hagann grænan, hjarnið
BÆJARBÍO
LÆKNAR
Bæjarbíó sýnir um þessar mundir fræga verðlaunamynd eftir hinn
þekkta Luis Bur.uel. Hefir mynd þessi fengið mjög góða dóma
gagnrýnenda og auk þess liiotið mörg verðlaun. Verður myndin,
Engill dauðans, sýnd í Líóinu næstu kvöid. — Hér að ofan er
atriði úr myndinni.
sá NÆST bezti
Einhverju sinni kom Kjarval ásamt kunningja sínum inn á
greiðasöluhús í miðbæ Reykjavíkur, þar sem hann var nokkuð
tíður gestur, og settust þeir við borð.
Afgreiðslustúlka kom til þeirra félaga og spurði, hvað þeir vildu.
Kjarvol varð fyrir svönun.
En áður en stúlkan sneri frá þeim, tók Kjarval dúkinn af borð-
inu, sneri honum við, setti hann svo á borðið aftur og mælti:
Það er þó alltaf munur að hafa hreint!
FJARVERANDI
Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30.
júní. Staðgengill: Björn Önundarsoru
Einar Helgason fjarverandi frá 28.
maí til 30. júní. Staðgengill: Jón CJ.
Hallgrímsson.
Guðjón Klemensson, Njarðvíkum
fjarverandi vikuna 15/6. — 20/6. Stað-
gengill: Kjartan Olafsson.
Guðjón Guðnason verður fjarver-
andi til 22. júní.
Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður
fjarverandi til 27. 6.
Friðrik Björnsson fjarverandt frá
25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor
Gestsson, sem háls- nef og eyrna-
læknir
Fyþór Gunnarsson fjarverandi
óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ.
þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling-
ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og
VTiktor Gestsson.
Jónas Sveinsson fjarverandi 8/6. —•
20/6. Staðgengili: Kristján Þorvarðar-
son.
Jón Hj. Gunnlaugsson fjarverandi
15/6. — 15/7. Staögengill Þorgeir Jóne
son á stofu Jóns. Heimasími: 12711
Jón G. Nikulásson fjarverandi til
1. júU. Staðgengill er Ólafur Jóhann^-
son.
Jón Þorsteinsson verður fjarver-
andi frá 20. apríl tU 1. júlí.
Karl Jónsson fjarverandi 12/6. —
22/6. Staðgengill: Heimilislæknir Hauk
ur Árnason Heimasimi: 40147
Kjartan Magnússon, fjarverandi 8L
til 20 þm. Staðgengill: Jón G. Hall-
grímsson.
Magnús Þorsteinsson fjarverandi
allan júní mánuð
Magnús BI. Bjarnason fjarverandi
frá 26 . 5. — 30. 6. Staðgengill: Björn
Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228
Páll Sigurðsson eldrl fjarverandi
um óákveðinn tíma. Staðg. Huld«
Sveinsson.
Ragnar Arinbjarnar fjarverandi tll
2. júlí. Staðgengill: Halldór Ariiv-
bjarnar.
Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30.
júní. Staðgenglar: Ólafur Þorsteinssoa
og Viktor Gestsson.
Sveinn Pétursson fjarverandi 1
nokkra daga. Staðgengill: Kristjáa
Sveinsson.
Þórður Þórðarson fjarverandi 28/3.
— 6/7. Staðgenglar: Björn Guðbranda-
son og Úlfar Þórðarson.
Þórður Möller fjarverandi 8/6—4/7.
Staðgengill: Úlfur Ragnarsson, Kleppn
spítalanum. ViðtaJstími 1—2 alla dag*
nema laugardaga.
Þórarinn Guðnason fjarVerandi 15/8.
— 21/6. Staðgengiii: Haukur Árnason.
kalt:
himneskt er að lifa.
Hannes Hafstein.
Vinstra hornið
Sumir menn hugsa alltaf um
konur, en þearar þeir hugsa, þá
er þaö um konuna.
OG heimurinn fyrirferst og fýsn
hans en sá, sem gjörir Guðs vilja
varir að eilifu (1. Jóh. 2,17).
í dag er fösiudagur 19. júní og er
það 171. dagur ársins 1964. Eftir lifa
195 dagar. 9. vika sumars byrjaði í
gær. Árdegishá/Jæði kl. 2:08.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
í farðalag
1, við
förum
Þekkiritu landið þilt?
MÖRG ör ber ísland eftír elds
umbrot, en þótt undarlegt
kunni að virðast, eru þau
flest til prýðis. Jafnvel hraun
in úfnu og grettu hraun, búa
yfir óskiljanlegum töfrum.
Marga staði hefir eldurinn
skapað svo, að þeir verða 6-
gleymanlegir ölliun er fá að
líta þá augum. Einn slíkur
staður er Kerið í GrímsnesL
í grónurn hólum, rétt hjá þjóð
veginum, opnast skyndilega
gígur einn mikill, og' um-
kringja hann að mestu háar
og brattar skriður úr marg-
litu grjóti, en á einum stað
liggja að honum grænar vall-
lendisbrekkur. Á botni kers-
ins er bládjúp tjörn. Er þarna
hið mesta litskrúð, en sjálft
er Kerið alveg hringmyndað.
— Lengi var það trú manna
að vatnið í Kerinu væri bobn
laust, og í því átti að vera
nykur annaðhvort ár, en hitt
árið hélt hann til í vatni sem
er uppi á Búrfelli þar fyrir
norðan. Nú vita menn að vatn
ið er ekki mjög djúpt, o(g á
seinni árum hafa engar sögur
farið af uykrinum. Það er
enginn krókur að koma við
hjá Kerinu þegar menn fara
Grímsnesveginn, enda er þar
oft gestkvæmt. Þessi mynd
var tekin i einni af sumar-
ferðum Varðarfélagsins.
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Ingólfsapó
teki vikuna 13. — 20. júní.
Áheit og gjafir
' Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: frá
vinum 1500; BJ 25 AS 5«.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Gpin allan sólar-
hringinn — simi 2-12-30.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í júnímánuði
1964: Dagana 15.—16. þm. Jósef
Ólafsson. 16.—17, Eiríkur Björns-
son. 17.—18. Ólafur Einarsson.
18.—19. Jósef Ólafsson.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
OrO tifsins svara 1 slma 10000.
Lamaði íþróttamaðurlnn afh. Mbl.s
Ó.B.Á. 100.
Þessar gjafir op áheit hafa borizt
Hábæjarkirkju árið 1963.
Frá systkinum Berg 6000; DG Kirkja
hvoli, áheit 200; Frú Þóra Ólafsdóttlr
frá Jaðri 500; frá ónefndri konu áheit
110; Minningargjöf um Pálínu og Sig-
ríði Hrauk frá Þórði Stefánssyni 2000;
Frú Þorbjörgu Magnúsdóttur frá Ráðat
gerði 500; frá ónefndri konu áheit 100.
Fyrir allar þessar gjafir og áheit viil
sóknarnefnd og sóknarprestur þakk*
og óska gefendum Guðsblessunar.
GAMALT oc con
Ég get ekki gefið mig
í Geirfuglasker,
eggið brýtur háran,
því brimið er.
Spakmœli dagsins
. .Hjónabandið er eina lífstíðar-
refsingin, sem ekki er stytt þrátt
fyrir góða hegðun.
Otugmœlavísa
Dauðinn cngan deyðir mann,
dauðinn fjörgar alla,
á gráum kuflí gengur hann
og girnist meyjar fjalla. i
----------------------
Blómin
okkar
BLÁLILJA
Ofan við flæðarmálið vaxa
ýmsar jurtir, sem þola vel
sjávarseltuna. Einhver hin
fegúrsta af þeim er blálijan.
Hún vex í möl og sandi.
LauBblöðin eru blágræn og
safamikil og breiða sig út á
sandinn. Biómin eru fyrst
rauðleit og síðan blá.
Þessi fagra jurt er bládöggv
uð með þunnu vaxlagi, sem
er henni til varnar gegn of
mikilli útgufun.