Morgunblaðið - 19.06.1964, Side 12
12
MOHGUNBLAÐIÐ
Fösludagur 19. Júní 1964
Hvítu kollarnir settu svip á dansinn á Lækjartorgi.
dr. Bjarni Benediktsson, kom
fram á svalir Alþingishússins og
flutti ræðu dagsins, sem birt er
heild annars staðar í blaðinu. A
eftir ræðunni léku Lúðrasveit-
irnar „ísland ögrum skorið“. Þá
kom fjallkonan, tignarleg í ís-
lenzkum þjóðbúningi, fram á
svalirnar og flutti ljóð, sem Tóm-
as Guðmundsson hafði sérstak-
lega samið í tilefni dagsins, en
það er birt annars staðar í blað-
inu. Gerður Hjörleifsdóttir,. leik
kona, var fjallkonan að þessu
sinni og flutti ljóðið. Þessum á-
fanga hátíðahaldanna lauk með
leik Lúðrasveitanna „Yfir voru
ættarlandi“.
Geysilegur fjöldi á barna-
skemmtuninni
Nú fluttust hátiðahöldin á Arn
arhól, og var næsti áfangi helgað
ur börnunum. Var sá liður með
heldur léttari stíl en oft áður og
gekk mjög fljótt fyrir sig, án
tafa af kynningum á milli. Kunnu
börnin sýnilega að meta þetta og
var gaman að sjá hve vel tókst
að halda athygli þessa barna-
fjölda fanginni meðan skemmtiat
riði fóru fram. En Arnarhóll var
þéttstaðinn svo og nærliggjandi
götur, og var það mál manna að
annar eins barnafjöldi hefði
varla verði saman kominn hér á
landi áður á einum stað.
Klemenz Jónsson leikari stjórn
aði og kynnti barnaskemmtun-
ina, en hún samanstóð að miklu
leyti af söng tvöfalds kvartetts
Blómsveigur frá Reykvíkingum lagður á ieiði .Tóns Sigurðssonar.
— Á eftir blómsveignum, bornum af tveimur nýstúdentum, —
ganga frú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar; Geir Hallgríms-
son borgarstjóri, borgaráðsmeðlimir o.fl.
in, vígslubiskup, ríkisstjórn, er-
lendir sendiherrar.
Klukkan 14.15 kom Forsetí fs-
lands út úr Alþingishúsinu og
gekk í fylgd með forsætisráð-
herra að styttu Jóns Sigurðsson
ar við Austurvöll. Á undan þeim
úr Þjóðleikhúskórnum, sem söng
ýmiskonar lög, klæddur viðeig
andi búningum og lék hlutverk
in um leið og sungið vár. Inn
í miili voru áyarp er Reynir
Karisson, framkvæmdastjóri
Æskulýðsráðs flutti, dvergarnir
úr Mjallhvít komu og skemmtu
börnunum, skátar sungu, Þor-
grímur Einarsson dansaði brúðu
dans, Jan Morávek lék á furðu
legustu hljóðfæri og Bessi og
Árni Tryggvason fluttu leikþátt
og hljómsvéit lék undir stjórn
Carls Billichs. Að lokum var
sleppt blöðrum, sem svifu upp i
geiminn óg hurfu.
Nú var að venju komið að
þætti íþróttanna, sem fram fóru
á íþróttaleikvanginum í Laugar-
dalnum. En að þessu sinni varð
sú breyting á, að meðan íþrótta
sinnaðir fóru á völlinn, hlustuðu
aðrir á hljómleika á Austurvelli.
Var það góð nýbreytni, sem fólk
kunni að meta, enda hlustaði
margt manna við Austurvöll.
Þjóðhátíðin i Reykjavik
-Á rauðum palli, sem komið
hafði verið fyrir framan við
styttu Jóns Sigurðssonar lék
Lúðrasveit Keykjavíkur undir
stjórn Páls Pampichlers Pálssoa
ar. Og Karlakór Reykjavíkur og
Fóstbræður sungu undir stjóra
Jóns S. Jónssonar og Ragnara
Björnssonar sameiginlega og sinn
í hvoru lagi ýmis lög, Þar á með
al fluttu Fóstbræður Frelsisljóð,
sem Árni Björnsson samdi í til-
Framhald á 17. síðu
þau að þurfa að bíða prúðbúin
fram yfir hádegi.
Hátíðahöldin við Austurvöll
Eftir hádegi hófust að venju að
alhátíðahöldin með skrúðgöngun
um frá þremur stöðum. Gengið
var frá Melaskólanum, Skóla-
vörðutorgi og Hlemmi. Skátar
fóru fyrir göngunum með is-
lenzka fána og lúðrasveitir léku,
Lúðrasveit Reykjavíkur, Svanur,
Lúðrasveit verkalýðsins og lúðra
sveitir barna og unglingaskóla
Reykjavíkur. Komu skrúðgöng-
urnar saman á Austurvelli, þar
sem Ólafur Jónsson, íormaður
Þjóðhátíðarnefndar setti hátið-
ina, minntist m.a. 20 ára afmælis
lýðveldisins.
Þá var gengið í kirkju, þar
sem hlýtt var á messu hjá vígslu
biskupi sr. Bjarna Jónssyni, sem
lagði út af orðunum „Þetta er
dagur, sem drottinn hefur gjört,
fögnum og gleðjumst á honum“.
Magnús Jónsson, óperusöngvari
söng einsöng í kirkjunni, dr. Páll
ísólfsson, annaðist organleik og
Dómkirkjukórinn söng sálm-
ana „Lát vorn Drottinn“, „Upp
þúsund ára þjóð“ og „Faðir and
anna“, Þá gengu gestir úr kirkju
til Alþingishússins, forsetahjón-
Frh. af bls. 28
kvatt fyrir fullt og allt. Mömm-
urnar gátu því ókvíðnar klætt
börnin í fínu fötin, þ.á.m. ís-
lenzku búningana, sem þau hafa
stundum vaxið upp úr, án þess
að fá tækifæri til að skarta með
á þjóðhátíðardegi, og látið þau
óhræddar .fara í hvítu skóna,
sem þær hafa staðið í biðröðum
til að kaupa undanfarna daga.
Laust eftir kl. 10 fór fram fyrsta
hátíðlega athöfn dagsins. Forseti
borgarstjórnar, Auður Auðuns,
lagði blómsveig frá Reykvíking-
um á leiði Jóns Sigurðssonar í
kirkjugarðinum við Suðurgötu,
að viðstöddum borgarstjóra, borg
arstjórn og fleiri gestum. Karla
kórinn Fóstbræður söng undir
stjórn Ragnars Björnssonar. Var
það látlaus og hátíðleg athöfn.
Þegar því var lokið léku Lúðra
sveitir barna og unglinga við
Elliheimilið Grund og Dvalar-
heimili aldraðra sjómanna und-
ir stjórn Karls O. Runólfssonar
og Páls Pampichlers Pálssonar.
Er þetta í annað sinn sem þetta
er gert og var greinilega ákaf-
lega vel þegið, bæði af gamla
fólkinu og börnum og ungling-
um, sem hópuðust að, enda 17.
júní upp runninn og erfitt fyrir
Löggan kemur kannski ekki
alveg í staðinn fyrir mömmu, en
það er ósköp gott að fá hana
til hjálpar þegar eitthvað bjátar á
gengu -tvær ungar stúdínur og
báru blómsveig. Lagði forsetinn,
herra Ásgeir Ásgeirsson, blóm-
sveiginrt frá íslenzku þjóðinni að
minnisvarða Jóns Sig'urðssonar.
Á eftir léku lúðrasveitirnar þjóð
sönginn „Ó, guð vors lands“.
Forseti og forsætisráðherra,
Gamla fólkið á Eliiheimilinu var vakið með hornablæstri á þjóðhátiðardaginn.
Ungir sem gamlir gengu i daasinn.