Morgunblaðið - 19.06.1964, Side 22
22
MORGUNBLADIÐ
Föstudagur 19. júní 1964
GAMLA BXO
ELLA SIMAMÆR
Amerísk gamanmynd, gerð
eftir hinum vinsæla og fræga
Broadway-söngieik:
aRe
Sýnd kl. 5 og 9.
Venjulegt verð.
Gleðítega hátíð
HflrWRRBíö
Tammy áT;
OG
LÆKNIRINN —-jv
'v''Sp»
SANDRA DÉE
PETER FONDA
Afar fjörug cg skemmtileg ný
amerísk gamanmynd í lifum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Lýðveldishátíðakvikmynd
óskars Gíslasonar
Sýnd í kvöld kl. 9.
Aukamynd:
Knattspyrnukappleikur
milli blaðamanna og leik-
ara.
Miðasala frá kl. 7
TUNÞOKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
símí aoóss
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgætL — Opið frá kl.
9—23,30.
Braubsfoían
Sími 16012
Vesturgötu 25.
TÓNABZÓ
Sími 11182
KONAN ER SJÁLFRI
(Une femme est une femme)
Afgragðsgóð og snilldarlega
útfærð, ný, frönsk stórmynd
í litum og Franscope. Myndin
hlaut „Silfurbjörninn“ á kvik
myndahátíðinni í Berlín cg
við sama tækifæri hlaut Anna
Karina verðlaun sem bezta
leikkonan.
Anna Karina
Jean-Claude Brialy
Jean-Faul Belmondo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Danskur texti. —•
w STJÖRNUDin
Simi 18936 AJAV
Hróp óttans
Afar spenn
andi og dul
arfull, ný,
amerísk
kvikmynd.
Það eru ein
dregin til-
mæli að bíó
gestir segi
ekki öðrum
frá hinum
óvænta end
ir myndar-
innar.
Susan Strasberg,
Ronald Lewis
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LOKAÐ vegna einka-
samkvæmis.
OPIÐ laugardag.
LJOSMYNDASTOFAÍM
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima i sima 1-47-72
Bifreiðaeigendur
athugið
Ef rafkerfið í bifreið yðar er í ólagi
þá snúið yður til
BÍLARAFS
Skeggjagötu 14 — Sími 24-700.
Matráðskona - Síldarstúlkur
Undirritaðan vantar góða matráðskonu á Hafsilfur
Raufarhöfn. Ennfremur síldarstúlkur til Raufar-
hafnar, Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar.
Upplýsingar í síma 32799.
JÓN Þ. ÁRNASON.
HAYLEY M1LL8
8ERNARD' LEE - ALAN BATES
WHISTIE ÐOWNTHE WINO
Brezk verðlaunamynd frá
Rank. —■ Myndin hefur hvar-
vetna fengið hrós og mikla
aðsókn, enda er efni og leikur
í sérflokki. — Aðalhlutverk:
Hayley Milles
Bernard Lee
Alan Bates
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
SRRÐfiSFURSTINNfíN
Sýning laugardag kl. 20
Sýning iunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15—20,00. Sími 1-1200.
VAIMTAR
aðstoðarstúiku á ljósmynda-
stofu strax. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
LJÓSMV NDASTOFA
ÓLA PÁLS
Laugavtgi 28
Reykjavik
F élagslíl
Farfuglar — Ferðafólk
Jónsmessuferð „Út í bláinn“
um næstu helgi. Upplýsingar
á skrifstofunni, Laufásv. 41^
á kvpldin ki. 8,30—10. Simi
24950.
Nefndin.
nöÐULL
□ PNAO KL. 7
SÍMt 1S327
Hljómsveit
Trausta Thorberg
Söngvari: Sigurdói
Borðpantanir i síma 15327
im !. ll
Ein frægasta gamanmynd
allra tíma:
HERSHÖFDINGINN
(The General)
HELE
VERDEHS
LATTERSUCCES
Sprenghlægileg og viðburða-
rík amerísk gamanmynd. —
Þetta er ein frægasta gaman-
myndin frá timum „þöglu
kvikmyndanna“, og hefur nú
síðustu árin farið sigurför um
heim allan t.d. var hún sýnd
í 2 mánuði á tveim kvikmynda
húsum í Kaupmannahöfn.
Framleiðandi, kvikmynda-
handrit, leikstjóri og aðal-
leikari:
Buster Keaton
en hann var stærsta stjarnan
á himni þöglu grínmyndanna,
ásamt Chariie Chaplin og
Harold Lloyd.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trúloíunarhringar
HALLBÓR
Skólavörðustig 2.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Tempiarasund
Simi 1-11-71
Breiðholti. Simi 35225.
Simi 11544.
Ævintýri á
Afríkuströnd
Spennandi og viðburðahröð,
amerísk mynd um ævintýn
og svaðilfarir.
Stephen Boyd
Juliette Greco
Sýnd kl 5, 7 og 9.
LAUGARAS
u*K*m
SÍMAIU207S-38150
N jósnarinn
(The Counterfeit traetor)
Ný amerísk stórmynd í litum
ti; \n
Myndin er vekin í Stokkhólmi,
Hamborg, Berlín og Kaup-
mannahöfn með úrvalsleikur-
unum
William Holden
og
Lilli Palmer
Hörkuspennundi frá upphafi
til enda. — Bönnuð innan
14 ára.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
F élagslíf
Ferðafélag íslands
ráðgerir c-ítirtaldar ferðir
um næstu helgi: Eiríksjökull,
Þórsmörk og Landmannalaug-
ar á laugardag. — Á sunnu-
dag er gönguferð á Grímans-
fell. Farið frá Austurvelli kl.
9,30. Upplýsingar í skrifstofu
F.í. Túngötu 5, símar 11798
og 19533.
Fiskibátur til sölu
62 rúmlesta bátur í athyglisverðu góðu ásigkomu-
lagi. Tilbúinn til hvaða veiða, sem vera skal. Öll
nýjustu fiskileitartæki ásamt fullkomnustu siglinga
tækjum. Báturinn er byggður 1957 og með Alfa
dieselvél. Báturinn er nýhreinsaður og málaður.
Vél öll yfirfarin.
Verð og greiðsluskilmálar eindæma hagstæðir.
SKIPA-
SALA
_____OG___
JSKIPA-
ILEIGA
lVESTURGÖTU 5
sími 13339.
Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.