Morgunblaðið - 19.06.1964, Page 28
BRAGÐAST BEZT 135. tbl. — Föstudagur 19. júní 1964
KELVINAT OR
KÆLISKAPAR
JÚM* LAUCAVEGI
WIHIIIIIIMmnillllllllllllHHHHIIIHIHHIIHIIIMmUIIHH
Verður
jbyggðsorp-j
| brennsla? I
jBORGARSTJÓRI. Geir Hall-f
i grímsson, skýrði frá >ví í gær |
= við síðari umræðu í borgar- i
= stjórn um reikninga Rvík- =
i urborgar fyrir árið 1963, að =
i borgarverkfræðingur og deild E
iastjóri hreinsunardeildar könn |
i uðu nú hvaða Jeiðir skyldi |
i fara til að eyða sorpi, sem tii =
ifélli í borginni, Jiar sem sorp- i
i eyðingarstöðin væri of lítil til i
i að anna ]>ví verki. |
i Kvað borgarstjóri ekki ólik- i
ilegt, að sorpbrennslu yrði =
i komið upp, en ]»að væri svo =
i dýrt fyrirtæki, að mjög kæmi |
itij greina að hafa samstarf =
ium byggingu sorpbrennslu við =
i íágrannabæi Reykjavíkur.
i Kvað hann vonir standa til, §
i að álitsgerð um ]>etta efni yrði |
i tilbúin á næsta Tiausti.
Lézt nf völdum
úverku í bí'.-
Mannfjöldinn á kvöldvökunni á Arnarhólnum á þjóðhátíðardaginn hlustar á hina heimsfrægu pianósnillinga, Rússann Askenazy og
Bandaríkjamanninn Frager, sem léku tvö verk f jórhent. I.jósm.: ól. M. Mag.
Undirbuningur
hnfinn nð
eldflnngnskoti
HNDIRBÚNINGUR að eld-
flaugaskoti franskra visinda-
manna frá Mýrdalssandi, til
að kanna hið svonefnda Van
Allen geislabelti, hófst í gær.
Er þar hafin smíði þriggja
skotpalla og bækistöðvar fyr-
ir vísindamennina. Almenna
byggingarféiagið sér um fram
kvæmdir og flutning tækja
austur á sandinn, en fyrsti
farmurinn er væntanlegur til
landsins með m.s. Selá.
Hinn 1. júlí er fyrsti hópur
Frakkanna væntanlegur, um
10 manns, og halda þeir þá
austur. Skotstaðurinn er
ákveðinn 10—12 km. frá Vík
í Mýrdal, réttan austan við
Múlakvísl, en bækistöðvar
þeirra verða í 2XA km. fjar-
lægð írá honum. Munu
frönsku vísindamennirnir
dveljast hérlendis fram í
ágúst, en ekki er endanlega
ákveðið hvenær rannsóknirn-
ar fara fram.
Geysifjölmenni fagnaði
afmæli lýðveldisins
I sól og hlýju á götum Reykjavíkur
GEYSILEGT fjölmenni fagnaði
20 ára afmæli islenzka lýðveldis
ins 17. júní í Reykjavík, enda sól
skin, hlýja og léttur andvari.
Hlýddi mannfjöldinn allan dag-
inn á ræður, músik og skemmti-
atriði á Austurvelli, Arnarhóli
og í Laugardalnum, eða reikaði
um göturnar í miðbænum. Kon-
urnar gátu spókað sig með ljósa
sumarhatta, án þess að þurfa að
haida í hattbarðið, karlmennirn
ir voru yfirhafnarlausir og börn
in í Ijósum sparifötum með fána
sína. Setti sólskinið og mannfjöid
inn á götunum sérstakan blæ á
þjóðhátíðardaginn.
Dagskráin, sem var mjög fjöl-
breytt og breiddist út yfir allan
daginn frá kl. 10 um morgun-
inn fram yfir klukkan 2 um nótt
ina, tókst með ágætum. Atriði
gengu fljótt og vel fyrir sig. Hef
ur vafalaust aldrei verið jafn
mikið mannhaf samankomið eins
og var i gær við barnaskemmtun
síðdegis og kvöldskemmtun á
Arnarhóli.
Hátíðahöldin hófust með sam-
hljómi kirkjuklukkna kl. 10 um
morguninn. Þá var Reykjavíkur
borg komin í hátíðarskrúða með
blaktandi fánum, fánaskreyttum
skipum í höfninni og víða sér-
staklega skreyttum búðarglugg
um. Er borgarbúar vöknuðu, var
milt skúraveður, en ekki leið
á löngu áður en regnskýin höfðu
Framh. á bls. 12
Akranesi, 18. júní: —
MAÐURINN, sem lenti í bílslys
inu sl. sunnudagsmorgun við
Álaá í Leirársveit, lézt á sjúkra-
húsinu hér kl. 4 síðdegis í gær.
Hann hét Óskar og var 23 ára
gamall sunur hjónanna Halldórs
Magnússonar og Helgu Ásgríms-
dóttur, sem heima eiga á Suður-
götu 118 hér í bæ. — Oddur.
Flu«;þiljuskip
ber nafn
Kennedys
Wshington 18. júní — NTB
LYNDO'N Johnson, Bandaríkja-
forseti, kunngerði í tilkynningu
frá Hvíta húsinu í dag, að eitt
stærsta flugþiljuskip Bandaríkj-
anna, 80.700 tonn ag stærð,
muni verða skírt „John F. Kenne
dy“. Unnið er að smíði skipsins.
sem er af „Forrestal“-gerð.
Kanna þarf, hvort borgin
geti hætt rekstri B.Ú.R.
- - - - - .. ■$,--------------
Farþegi á Gullfossi fellur
fyrir borð og drukknar
ER GULLFOSS var skamtmt
undan landi i fyrrinótt á leið til
Reykjavíkur vildi svo hörmulega
tii að einn farþega, Ari Jósefs-
son, féll fyrir borð og drukkn-
aði. Sjónarvottur gerði skipstjórn
þegar viðvart og var skipinu
snúið við til leitar, en hún bar
ekki árangur.
Farþegi, sem sá, þegar Ari féll
fyrir borð um kl. 1,40 gerði stýri-
raönnum viðvart og var skipinu
þá snúig aftur til þess staðar
þar sem slysið varð. Var þar
kastað út björgunarhring, en
manninum skaut ekki upp. Gull-
fossi var siglt fram og aftur um
slysstaðinn til kl. 3.20, er sýnt
þótti að frekari leit væri þýð-
Frambald á bls. 27
Ari Jósefseon
Frá umræðum
f SÍÐARI umræðu um reikninga
Reykjavíkurborgar í borgarstjórn
í gær, gerði Birgir ísL Gunnars-
son málefni Bæjarútgerðar Rvík
ur nokkuð að umtalsefni, en bók
færður halli á BÚR árið 1963
er 15.1 millj. króna.
Skuldir BÚR við Framkvæmda
sjóð Reykjavíkurborgar hefðu
aukizt um 5,4 millj. á árinu, en
samtals hefðu skuldir BÚR við
framkvæmdasjóðinn aukizt um
20 millj. kr. siðan 1960. Kvaðst
borgarráðsfulltrúinn ekki vekja
athygli á þessum tölum til að
gagnrýna rekstur útgei-ðarinnar,
sem væri mjög vel rekið fyrir-
tæki, heldur til þess að undir-
strika nauðsyn þess, sem borgar
stjóri hefði boðað í sinni fram-
söguræðu fyrir reikningunum, að
rekstur bæjárútgei'ðarinnar og
afkoma öll yrði að athuga gaum-
gæfilega.
í því sambaiidi minnti Birgir
í borgarstjórn
á, að í upphafi hefði bsejarútgerð
in verið stofnuð árið 1946 til að
tryggja, að þau stórvirku atvinnu
tæki, sem nýsköpunartogararnir
voru, yrðu gerðir út frá Reykja-
vík. í það fyrirtæki hefði þó ekki
verið ráðizt, fyrr en sýnt var, að
einstaklingar eða félög þeirra
skorti bolmagn til að ráðast í
slíka útgerð. Það sem fyrst og
Lokunartíma-
málinu frestað
Á DAGSKRÁ borgarstjórnar í
gær var til 2. umræðu breyting-
artillaga um lokunartima sölu-
búða í Reykjavik.
úmræðunni var frestað, þar
sem óskir höfðu um það borizt,
sökum þess að tillaga heilbriigðis
iiefndar um rýimkun vörulista
söluturna var siðbúin.
fremst réði stofnun bæjarútgerð-
arinnar var að tryggja atvinnu í
borginni. Miklar breytingar
hefðu hins vegar orðið á atvinnu
ástandinu í boiginni á þeim ár-
um, er síðan hefðu liðið. Allt
atvinnulíf væri nú fjölbreyttara,
útgerð frá Reykjavík hefði stór-
aukizt, aðallega í formi bátaút-
gerðar. Nauðsynin á iþví að
tryggja næga atvinnu með
rekstri bæjartogara, væri því
ekki lengur fyrir hendi. Það sæ-
ist t.d. glöggt á því, að á s.l. ári
hefði 42.9% af heildaraflamagni
togara BÚR verið selt á erlend-
um mörkuðum á s.l. ári, en sam-
svarandi tala fyrir árið 1962 væri
57,5%.
Taldi Birgir því brýna nauð-
syn til nú, er staldrað væri við
og málefni BÚR íhuguð, að
kanna ítarlega, hvort ekki væri
unnt að gera áætlun um það, að
rekstur bæjarútgerðarinnar hyrfi
ur höndum borgarfél. Vakti
hann enn fremur athygli á þvi ut
Frh. í Uc. 27