Morgunblaðið - 11.07.1964, Síða 2

Morgunblaðið - 11.07.1964, Síða 2
2 MORCU N BLAÐIÐ r taugardagur II. júlí 1964 „Sæhrímni" hleypt af stokkunm í g*r. Stærsta stálskipi, sem hér hefur verið smíðað, hleypt af stokkunum f GÆR var hleypt af stokkunum nýju fiskiskipi, sem er hið stærsta sem smíðað hefur verið hér- lendis, 176,4 rúmlestir. Stálvík tvt. hefur smíðað skipið fyrir Hraðfrystfhúsið Jökul h.f. Frú Anna Þorgrímsdóttir, kona Ásgríms Pálssonar, fram.kvaemda stjóra Jökuls h.f., skírði skipið, þegar því var híeypt af stokk- tmum, en aður hafði farið fram athöfn, þar forvígismenn að smíðinni héldu ræður. Fyrstur talaði Sigurður Svein- björnsson. Skýrði hann frá fyrir hugaðri viðbót við húsakost fyrir tækisins. Bftir viðbygginguna myndi smiðjan geta smíðað 1000 tn. skipastól á ári. Næstur talaði Þorgrímur Eyjólfsson, stjórnarformaður hjá Hraðfrysti'húsinu Jökli. Lýsti hann ánægju sinni yfir því, að skipasmíðastöð hér á landi gæti annað því að smíða svo stórt skip og benti á hversu mikill akkur það væri fyrir þjóðina, að geta sparað sér gjaldeyri þann, sem það myndi kosta að kaupa skip- ið að utan. Hann árnaði fyrirtæk- inu heilla í framtíðinni og lauk ræðu sinni með því að þakka rík- isstjórn og bankastjórum fyrir ríflegar fjárveitingar til smíðinn ar. Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra tÓK næstur til máls. Sagði hann, að það fyrsta, sem kæmi í hug sér, þegar hann kæmi inn í þessa skipasmíðastöð væri, að hér væri um að ræða sköpun nýrrar atvmnugreinar. Ra'kti hann síðan I fáum orðum viðskipti sín sem banikastjóra við Jón Sveinsson framkvæmda- stjóra Stálvíkur h.f., sem hann kvað hafa verið hin ánægjuleg- ustu. -- Jón Sveinsson tók nú til Máls. Þakkaði hann samstarfið við Jökul h.f. Sagði hann, að þótt smíðinni hefði seinkað um nokkr (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) ar vikur hefði hann alltaf haft einn aðila með sér og væru það eiiginkonur skipstjóra og annarra þeirra manna, er ættu að fara með skipið á síld. Væru þær fegnar að fá að hafa menn sína lengur heima. Hann bar fram þaikkir til ríkisstjórnarinnar, sem hann kvað hafa gert fyrirtækinu kleift, að Ijúka smíði þessa skips með því, að gefa innflutning frjálsan. Bauð hann síðan gest- um að ganga út fyrir þar sem skipinu var gefið nafn, eins og áður er getið. Ásgrímur Páisson fylgdist með smíði skipsins af hálfu eigenda þess. M/b Sæhrímnir er þriðja skipið, sem Stálvík h.f hefur smíðað, en smíði fyrsta skipsins hófst í jan- úar 1963. Næsta verkefni Stá'lvíkur verð ur smíði dráttarbáts fyrir Reykja ví'kurhöfn og væntanlega verður samið um smiði 240 rúml. fiski- skips á næstunni Anna Þorgrhnsdóttir gefur bátnum nafn. Gengið eins langt tii móts við útvegsmenn og fært þykir Skólatími 10,11 og 12 ára barna lengdur ÁKVEÐIÐ hefur verið að lengja skólagöngu 10, 11 Oig 12 ára barna í Reykjavík um einn mánuð, að þvi er fræðslustjóri, Jónas B. Jónsson, tjáði fréttamönnum í gær. Ákvörðunin byggist á ákvæði i gildandi lögum um fræðslu barna frá 1946, þar sem kveðið er á um að skólar í kaup- stöðum og þorpum með 1000 íbúa o. fl. skuli starfa sem næst 9 mánuði á ári. Fram- kvæmdin hér í Reykjavík verð- ur þó fyrst í stað þannig, að á komandi hausti hefja 7, 8, 9 og 10 ára börn skólagöngu 1. sept. Haustið 1965 koma 7-11 á.ra börn í skólana 1. september en 12 ára böm 15. september. Upp frá því mæta allir barnaskóla- nemendur þann 1. september. í haust hefja gagnfræðaskólar borgarinnar starf sitt 25. sept- ember, eða nokkru fyrr en tíðk- azt hefur undanfarin ár. Jónas B. Jónsson sagði enn ftemur, að uppeldismálaþing, sem haldið var árið 1963 og skóla sljórafundir, sem haldnir voru sama ár, hafi eindregið hvatt til að lengja skólatíma 10 ára barna og eldri. Fræðsluráð Reykjavíkur hafði haft mál þetta til athugunar að undanförnu og hefði nú samþykkt að stefna að því, að nemendur á barnafræðslu stigi hefji skólanám 1. september, en nemendur á gagnfræðastigi 15. sepember. Æskulýðssam- mJ koma í Bor«;ar- firði BORGARN'ESI 10. júlí — Æsku- lýðsnefnd Mýra- og Borgarfjarð- arsýslu efnir nú á sunnudag þann 12 júlí kl. 21 til samkomu fyrir æskufólk á aldrinum 14—21 árs félagsheimilinu Logalandi í Reykholtsdal. Skemmtiatriði verða þau, að Lúðrasveit Selfoss leikur og Ómar Ragnarsson skemmtir. Þá verður og dansað, hljómsveit Óskars Guðmunds- scnar leikur, Elín og Amór s.vngja. Leikreglur verða þær, að áskilinn er snyrtilegur klæðnað- ur, prúðmannleg framkoma og áíengi stranglega bannað. Ungl- ingarnir munu sjálfir halda uppi löggæzlu á samkomunni undir stjórn héraðslögreglunnar. Skemmtanir sem þessi voru haldnar á sl. ári og tókust í alla staði mjög vel. Voru ungling- og aðstandendur þeirra Mislangur skólatími Fræðslustjóri gat þess, aS starfstími barnaskóla væri æði mislangur í hinum ýmsu fræðslu héruðum á landinu. Hér 1 Reykjavík hefði starfstíminn verið 9 mánuðir á ári, að öðru leyti en því, að 10. 11 og 12 ára j börn hefðu ekki komið í skóla I fyrr en 1. okt. Kennarar kenndu þá 20 stundir á viku í septem- bermánuði en 38 stundir á viku frá 1. október til maíloka, og jafnaðist það upp sem 36 stundir á viku allt starfsárið. Með úr- skurði kjaradóms frá s. 1. ári mætti ekki lengur flytja skyldu- stundir til milli starfsvikna, og ættu barnakennarar nú því a3 kenna 36 stundir á viku í sept- embermánuði eins og aðra mánuði skólaársins. Skortur á verkefnum fyrir böm Jónas B. Jónsson sagði að lok- um, að árlegur skólatími hér á landi væri allmi'klu styttri ea annars staðar tíðkast. Þó væru gerðar svipaðar kröfur til nem- enda, og því eðlilegt að álykta að álag á nemendur gæti orðið of mikið. Þá heyrðust oft radd- ir foreldra um skort á verk- efnum fyrir börn á þessum aldri, þ.e.a.s. þeirra sem ekki kæmust í sveit og væri það mikill minni- hluti. Væri það í samræmi við áiit skólamanna, eins og fram Tiefur komið á kennaraþingura og fundum skólastjóra, þar sem gerðar hafa verið samþykktir um að lengja árlegan starfstíma barna- og gagnfræðaskóla. Fjögurra óro iungelsi fyrir nauðgun í GÆR var í sakadómi | Reykjavíkur kveffinn upp. dómur í rnáli á.kæruvaldsins gegn Óla Ágústssyni, en hann var ákærffur fyrir aff hafa | tekiff 16 ára gamla stúlku | nauðuga í kirkjugarffinum við Suffurgötu afffaranótt 1. maí' sl. og sleigið förunaut stúlk-1 unnar áffur höfuffhögg. | Ákæran var tekin aff öllu. leyti til greina og sakborn- ingur dæmdur skv. 194. og' 217. gr. alm. hegningarlaga | í 4 ára fangelsi. Xil frádráttar | kemur gæzluvarffhald hans , síffan 1. maí. Þá. var hann dæmdur til aff greiffa stúlk-! mjög ánægir með þær. Fleiri slíkar samkomur verða haldnar síðar í sumar. — H. 84.145.00 og til aff greiða2 allan sakarkostnaff. 1 1/* NAI5hnúfor | / SV SOhnvisr X Sn/Hnn * Úl! «■» (7 Skúríe S Þrumur i3 V Hihtká HHmt 1 t*Lm*9 § Greinargerð frá Póst- og símamálastjórn- inni varðandi talstöðvaþjónustuna 4 Blaðinu hefur borizt eftirfar- ■ndi frá póst- og símamála- stjórninni: ÞAR sem talsverðrar óánægju og misskilnings hefur orðið vart, varðandi talstöðvaþjónustu vegna •íldarsaltenda og útvegsmanna, þykir póst- og símamálastjórn- kinni rétt að koma á framfæri eftir farandi athugasemdum: Hin almenna tilhögun um við- skipti milli lands og skipa við strendur þess er sú, að símastjórn ir viðkomandi lands reka strand- •rstöðvar, sem annast þessa þjón- ustu. Vegna staðhátta hér á landi og *ð ýmsu leyti sérstæðrar aðstöðu, meðai annars vegna þess, að síma kerfi landsins er víða ekki opið tii þjónustu talsverðan hluta sól- arhringsins, hefur póst- og síma- málastjórnin fallizt á að leyfa útvegsmönnum og síldarstöðvum takmarkaða notkun, vegna at- vinnureksturs síns. Alþjóðareglur kveða skýrt á um skiptingu tíðnisviða milli hinna mismunandi greina fjarskipt- anna. Er lögð rík áherzla á, að ekki sé gengið framhjá þeirri skiptingu, svo komizt verði hjá truflunum, svo sem frekast er unnt. Vegna eindreginna óska for- ráðamanna bátaflotans, var þó fallizt á það hér að leyfa talstöðv- um útgerðarmanna og síldarsa'.t- enda viðskipti á tíðnum, sem ein- göngu eru ætlaðar til viðskipta milli skipa og þá því aðeins, að ekki væri notuð meiri sendiorka en 20 wött. Rekstur þessara tal- stöðva er og háður því skilyrði, að ekki berist kvartanir vegna þeirra. Þess má geta, að póst- og síma- málastjórninnni er ekki kunnugt um, að starfræksla slíkra stöðva sem þessara sé leyfð annarsstaðar en hér á landi. að minnsta kosti er slíkt ekki leyft í nágxanna- löndum okkar. Nú nýlega hafa komið fram há- værar kröfur um meira lang- drægi þessara stöðva, ýmist vegna breyttra aflabragða eða dreifingu veiðisvæðanna og afstöðu þeirra til afskipunarhafna. Hafa af þessu spunnizt nokkrir árekstrar milli póst- og símamálastjórnarinnar Framhald á bls. 23 Á HÁDEGI. í gær var SA og A-gola hér á landi. Alskýjað var með suðurströndinni og á Austfjörðum og sumsstáðar dálítil rigning Norðanlands, á Vestfjörðum og við Breiða- fjörð var veðrið betra og léttskýjað á stöku stað. Á síldarmiðunum fyrir austan lands var hæg breytileg átt og sólarlaust. í allri vestan- verðri Evrópu er áþekkt veð- ur, þ.e.as. vestlæg átt, gola eða kaldi og skúrxr, en hitirxn 13—19 stig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.