Morgunblaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ i Laugardagur 11. júlí 1964 Hlaða — fjós eða skúr ca. 60—100 ferm. óskast fyrir iðnað í bænum eða nágrenni hans. — Upp lýsingar í síma 24820. Stúlka óskast til að leysa af í sumarfrí- um. Uppl. í kaffisölunni, Hafnarstræti 16. Bíll — Leiga Vil taka bíl á leigu í 10 daga. Sími 17351. Svefnbekkir -- svefnsófar — Sófasett BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastr. 2. Sími 16807 Hestamenn Hnakkar, beisli og fleira til reiðtýgja, til sölu. Uppl. í síma 51559. Húsnæði 3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. — Sími 32379. / Keflavík Vegna sumarleyfa- verður lokað frá 20. júlí til 10. ág. Efnalaug Keflavíkur. Tveggja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 36563, eftir kl. 7 á kvöldin. Lokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 27. júlí. Stúdíó Guð.mundar Garðastræti 8. Kvöldvinna Stúlká Sskar eftir kvöld- vinnu fimm daga vikunnar. Verzlunarmenntun. Uppl. í síma 24937. Miðstöðvarkatlar o*r brennarar til sölu. Uppl. eftir kl. 1 í dag í síma 17317. Vespa í ágætu lagi, til sölu. — Sími 17233. Samkomor Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins á morgun (sunnudag), að Austurg. 6, Hafnarf. ki. 10 f.h. Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. Almenn kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkag. 10, kl. 4 sunnudaginn 12. júlí. A T II U G I Ð að boríð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ÉG bý á háum og helgum stað, en einnig hjá þeim sem hafa sundur- marinn og auðmjúkan anda (Jes. 57, 15). f dag er laugardagur 11. júlí og er það 193. dagur ársins 1964. Eftir iifa 173. dagar. Benediktarmessa á sumar. Árdegisháflæði kl. 7:36. Bilanatilkynningar Bafmagns- veitu Heykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringmn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, vikuna 11. júlí til 18. júli. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h, alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alia virka daga kl. 9:15-8 iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra 'kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Ilafnarfirði í júlímánuði aðfaranótt þess: 7/7 Bjarni Snæbjörnsson, simi 50245. 8/7 Josef Ólafsson, sími 51820. 9/7 Eiríkur Björnsson, sími 50235. 10/7 Jósef Ólafsson, sími 51820. 11/7 Eirikur Björnsson, simi 50235. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð flfsins svara I slma 10000. Safnhús Árnessýslu ' ‘i t /tW/r— f. ww rrt.tr/tt t/r/r FRÁ því var skýrt um daginn, að reist hefur verið Safnhús Ám essýslu á Selfossi. Á annarri myndinni má sjá húsið að utan, en það er liið reisulegasta. Á hinni myndinni sér á málverka- safnið, en það er myndað utan um hina höfðinglegu gjöf frú Bjarnveigar Bjamadóttur, sem Messur á morgun Munkabverárkirkja í Eyjafirði, og er myndin tekin, þegar kirkjan áltti 100 ára afmæii. Keflavíkurprestakall Messur falla niður í júlí- mánuði vegna sumarleyfis séra Björns Jónssonar. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 10:30. Séra Krist- inn Stefánsson. Kristsskirkja í Landakoti Messur kl. 8:30 og og kl. 10. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björasson. Elliheimilið Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Skagan fyrir altari. Séra Jón Pétursson í stól. Heimilispresturinn. Hafnir Messa kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Mosfellsprestakall Messa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Dómkirkjan MessarTd. 11, Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja Nú er messutími kl. 11 vegna útvarpsins. Séra Jón Thorarensen. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árdegis (Þetta er síðasta m.essa fyrir sumar- leyfi. Athugið breyttan messu tíma). Séra Emil Björnsson. Ásprestakall Almenn guðsþjónusta í Laug arásbíói kl. 11. Séra Grimur Grímsson. Háteigspreskall Messa í Hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Fíladelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8:30. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 2. Harald- ur Guðjónsson. VISIJKORN Blíðuatlot þrái ég þin, þau era lífsins yndi. Um þig snýst ég, elskan mín, eins og rella í vindi. Stefán Stefánsson, Siglufirði. Laugaidagsskrítla í einu af Suðurríkjunum kom kvinna ein fasmikil inn á skrif- stofu borgarstjóra og bað um leyfi til að bera skamm/byssu. „Komið eftir klukkutíma, þá verður búið að ganga frá forms- atriðunum“. „Má ekki vera að því, ég verð þá heldur að nota hníf." 70 ára er í dag Sigríður Guð- jónsdóttir Suðurlandsbraut 82. Hún verður að heiman í dag. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ung- frú Erna Jóhannsdóttir og Karl E. Vernharðsson sjómaður. Heim- ili þeirra er að Hátúni ð. Ljós- mynd Studio Gests Laufásvegi 18. 70 ára er í dag Magnús Guð- mundsson, starfsmaður Alþýðu- hússins, til heimilis að Kvisthaga 16. í dag verða gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni ungfrú Jór- unn Magnúsdóttir (Danielssonar) Sogavegi 92 og Stefán H. Stefáns son (A. Pálssonar Stigalhlíð 4. í dag verða gefin saman í hjónaband í KópavogSkirkju ung frú Hólmfríður Gunnarsdóttir, blaðamaður og Haraldur Ólafs- son, fil. kand. Faðir brúðarinnar, séra Gunnar Árnason, gefur brúð hjónin saman. Heimili brúðhjón- anna verður fyrst um sinn að Digranesvegi 6, KópavogL FRETTIR GESTIR frá Noregi, hæstarétta-rlöí- maður Ragnar Horr og Haddal rit- stjóri taka þátt í samkomu hjá Hjálp- ræðishernum sunnudag&kvöldið kL 8:30 Auður Eir Vilhjálmsdóttir guð- fræðingur talar. Allir velkomnir. Séra Grímur Grimsson hefur við- talstíma alla vírka daga kl. 6—7 eik á Kambsvegi 35. Sími 34819. Kvenfél. Hvítahandið fer skemmti- ferð þriðjudaginn 14. júlí n.k. Farið verður um Borgarfjörðinn, að Bif- röst og víðar. \ippl. í símum: 16360; 11609 og 15138 Óháði söfnuðurinn. Ákveðin hefur verið skeromtiferð 19. júlí. Farið verður suður á Reykjanes. Nánar i næstu viku. Ráðleggingastöðin um fjölskylduá- . ætlanir og bjúskaparvandamál að Lindargötu 9. er opin aftur að af- loknum sumarfríum. Viðtalstlmi Pét- urs Jakobssonar yfirlæknis um fjöl- skylduáætlanir er á mánudögum kL 4—6. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer f skemmtiferð priðjudaginn 14. 7. frá Bifreiðastöð íslands Upplýsingar 1 símum 14442 og 32452. Sumardvalarbórn, sem hafa verið 1 6 vikna dvöl á Laugarási koma í bæ-. inn þriðjudagirm 14. júlí klukkan 11—1:30 f.h. á bílastæðið við Sölvhóls- götu. ReykjavikurUeiild Rauða Krosa tslands. Spakmœli dagsins Særðar konur eru miskunnar. lausastar allra. B. Bjömsson. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Helga Jónsdóttir verzlunarmær og Gunnar Guð- mundsson verzlunarmaður. Heim ili þeirra er á Heiðavegi 2 Sel- fossL (Ljósm. Sti'dip Gests Lauf ásveg 18). sá NÆST bezti Við getum nefnt hann Sigurvm. Grandvar, góður og vandaður maður, en því miður sæll í sinni trú á Rússland og elskaði Stalin. Eftir að Stalin var allur, eignaðist Sigurvia mikia myndabók um Rússland og var þar að finna myndir af styttum allra mikil- menna Rússlands og margt fleira. Kunningi Sigurvins kom í lieimsókn til hans, og vild-i nú Sigi’iv vin sýna honum þetta mikla ritverk, sem hann dáðist mjög af, En þá kom babb í bátinn. Krúsjeff var tekinn við stjórntaum. unum. Kunninginn fletti bókini og segir við Sigurvir.: „Heyrðu. hérna er engin mynd af Stalin.“ Sigurvin: „Hvað, nei, það getur ekki verið.‘‘ Tekur hann síðan bókina og fletti henni al'.ri, en Stalin fyrir- fannst ekki. Segir þá Sigurvin mjög mæddur: „Mikið skollans ofstækr ex þetta!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.