Morgunblaðið - 11.07.1964, Síða 5

Morgunblaðið - 11.07.1964, Síða 5
Laugardagur 11. júlí 1964 MORGU NBLAÐIÐ 5 Látið blómin talca Hér kemur enn ein mynd frá Blómasýningunni, sem tekin var af Sveini í»ormóðssyni daginn, sem forsetafruin, Frú Dóra Þórhallsdóttir heimsótti sýninguna. Hún gekk þar um meðal blómanna og naut þess augsýnlega ad' horfa á fegurðina. Blómaskreytingin í baksýn er gerð af Bimi og Þráni frá liveragerði. !Á ferð og flugi Áællunarferðir m.s. Akaraborgar í óag: Frá Rvík 7:45, 13, og 16:03; frá Borgarnesi enginn; frá Akranesi 9, 14:15 og 18. Á morgun (Sunnudag) frá Rvík 9, 13 og 16:30; frá Borgar- nesi enginn; frá Akranesi 10:15, 14:15 og 18. SUNNUDAGUR Áætlunarferðir fra B.S.Í. ) Akureyrí kl. 8.10 Akranes kl. 23.30 Biskupstungur kl. 13.00 um Lauga- vatn Borgarnes kl. 21.0C Fljótshlíð kl. 21.30 Grinda/ik kl. 19.00 23.30 Háls í Kjós kl. 8.00 13.30 23.15 Hveragerði kl. 22.00 Keflavík kl. 13.15 15.15 19.00 24.00 Laugarvatn kl. l.i.00 Landssveit kl. 21.00 Ljósafoss kl. 10 00 20.00 Mosfellsveit kJ. £ 00 12.45 14.15 16.20 18.00 19.30 23.15 Inngvellir kl. 13 30 16.30 Þorlákshófn kl’. 22.00 Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er ▼æntanlegur frá kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Firlkur rauði er vænt- anlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri í>orfinns- aon er væntanlegur frá Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20. i kvöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannhafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er væntanleg aftur tij Rvíkur kl. 22:50 í kvöld. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til London kl. 10:00 A morgun. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Í9afjarðar, Vestmannaeyja (2 íerðir), Skógarsands og Egilsstáða. Á morgun er áæt.lað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaey ia. >f Gengið Reykjavik 30. júní 1964. Katip Sala 1 Enskt pund 120,38 1 Banöai ikjadolTar 42 95 48.Ub ] Kacadadollar ........ 39,71 39,82 300 Austurr. sch. «... 166.18 166.60 100 danskar kr 621,45 623,05 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur . ... 834,25 836,40 100 Finnsk mork.... 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frank) .... 874,08 876.32 100 Svlssn. frankar ..„ 993.53 996.08 1000 » ítalsk. lírur ... 68,80 68,98 100 Gyllinl 1.186,04 1.189,10 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ..083 62 100 Belg. £rux0í.J 86.1« 80.38 Öfugmœlavísa Blý er bezt í beitta þjöl, boffinn stein má rétta, á fjöllunuin vaxa frábær söl, i fjörunni berin spretta. Hœgra hornið Kona getur þjást með ýmsum Inetti, . . . . en aldrei í þögn. OJil ham Incýju, Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Bene- diktsdóttir, Garðavegi 6, Hafnar- firði og Guðjón Jóhannsson, iðn- nemi, Borgarholtsbraut 72, Kópa vogi. CAIHAIT og KOTT Blindsker og boða ber vel að sjá, fær þ.ar iiggur leiðin við í landð inn hjá. Þakklæti Frá Rauða krossi íslands. í tilefni aldaramælis Einars heitins Markússonar, fyrrv. ríkis bó'kara, hefur Hjálparsjóði Rauða Kross íslands, borist 5. þúsund króna minningargjöf „frá vini.“ Einar Markússon var þjóð- kunnur maður og merkur og var einlægur unnandi hugsjónar Rauða Krossins Með beztu þakklæti Stjórn R.K.Í. LÓMAGNÚPUR var eitt sinn Hörnbjarg Suðurlands. Þá gekk hann í sjó fram og hvit fextar öldur Atlantshafsins brotnuðu á honum. Nú er hann langt inni í landi. Fyrir austan hann renna fram Núps* vötnin, en handan við þau er Skeiðarársanöur um 30 km. og að baki hans rís Öræfa- jökull. Undir jöklinum standa bæirnir í óræfum og meðal þeirra er Svínafell, þar sem Flosi Þórðarson bjó. Eftir Njálsbrennu dreymdi Flosi, að hann þóttist staddur hjá Lóma gnúpi og leit upp til gnúps- ins. Opnaðist þá gnúpurinn og gekk þar út maður í geitheðni og hafði járnstaf í hendi. Hann fór kallandi og kallaði á menn Flosa með nafni. Fyrst kallaði hann Grím rauða og Árna Kolsson. Þá þótti Flosa undarlega við bregða er hann kallaði næst Ljót son Halls á Síðu og Eyolf Bölverks son og einhverja sex menn aðra. Síðan kallaði hann fimm mena og voru þar Sig- fússynir. Þá kallaði hann fimm menn aðra og voru þeir þar Lambi Sigurðsson, Móð- olfur Ketiisson og Glúmur Hildisson. Síðan kallaði hann þrjá menn aðra. Seinast kall- aði hann Gunnar Lamhason og Kol Þorsteinsson. Síðan gekk hann að Flosa, en Flosi spurði hann að nafni, en hann nefndist Járngrím.ur og kvaðst fara skyldu til alþing- is og ryðja þar kviðu, en þá dóma, en þá vígvöll fyrir vegendum. Þá laust hann niður staínum og varð brest- ur svo mikill, að Flosa bauð ótta. Síðan gekk járn.grímur inn í fjaiiið. — Allir þeir menn, er hann kallaði, voru vegnir í hefnd eftir Njáls- brennu, eins og segir í sög- unni. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Kartóflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Steinnes, Melabraut Hraðhátur til sölu 16 feta, smíðaður úr Organpine, teak og eik. 18 H.P. Evenrude með bílstýri og gírum. — Sæti fyrir 4. Dráttarvagn og yfirbreiðsla. Aðal bílasalan, Ingólfsstrœti 11 Ferðafólk — Ferðafólk Hringferð um Þjórsárdal nk. sunnudag kl. 10:00 f.h. Ekið m.a. að Skálholti, Þjófafossi, Stöng, Hjálp og Tröllkonuhlaupi. Vanur leiðsögumaður er með í ferðinni. Komið aftur að kvöldi. Njótið hinnar stór- brotnu náttúrufegurðar dalsins. Upplýsingar gefur BSÍ, sími 18-9-11. LANDLFJÐIR H.F. Skrifstofuhúsnæði Ca. 150 ferm. skrifstofuhúsnæði er.til leigu á góðum stað við Laugaveginn. — Fyrirspurnir sendist nú þegar í pósthólf 592. N auðungaruppboð sem auglýst var í 37., 40. og 44. tbl. 57. árg. Lögbirt ingablaðsins, á húseigninni Þverberkka 7 í Kópavogi (áður talið Nýbýlavegur 44A) sem talin er eign Þórmundar Hjálmtýrssonar, fer fram eftir kröfu Gísla G. Isleifssonar, hrl. og Jóhannesar Lárussonar, hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 14. júlí 1964 kL 4 síðdegis. Bæjarfógetinn í Kópavogi. T I L S Ö L U ríkistryggð skuldabréf Bréfin eru byggingasamvinnufélags-bréf með 7% ársvöxtum og greiðast á 15 árum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 4504“. Gólfteppamenn óskast í næsta mánuði viljum við ráða 2 duglega menn á teppasníðastofu okkar að Álafossi. — Upplýsingar á skrifstofu ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. Sumargistihúsið að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu tekur á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. — Sundlaug er á staðn- um. — Komið að Laugum. — Dveljið að Laugum. Góðir leigjendur Reglusöm eldri hjón óska eftir 3—4 herb. íbúð til leigu, (ekki kjallara), sem næst miðbænum, 1. okt. nk. Tilboð merkt: „Góðir leigjendur — 4824“ legg ist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.