Morgunblaðið - 11.07.1964, Qupperneq 15
MORCU N BLAÐIÐ
15
/ Laugardagur 11. júlí 1964 ^
Somkoraar
Fíladelfía.
Á morgun: Brauðið brotið
kL 10,30 f.h. — Útisamkoma,
ef veður leyfir, á torginu
kl. 2,30. — Almenn samkoma
kl. 8,30.
K.F.U.M.
Á morgun: Almenn sam-
koma kl. 8,30. Ástráður Sigur
steindórsson talar. — Allir
velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag:
Kl. 11 Helgunarsámkoma
— 4 Útisamkoma.
— 8,30 Hjálprseðissamkoma
Auður Eir Vilhjálmsdóttir tal
ar. Hæstaréttarlögmaður Ragn
ar Horn og Haddal ritstjóri
taka þátt í samkomunni.
Allir velkomnir.
PILTAR,
EF ÞIÐ EIG'lO UNNUSTUNA .
ÞA Á tO 'HRINOANA /.
/ójrf<9/7
Elzta ag fullkomnasta ■
MÚTORVERKSTÆÐI
BÆNDUR OG AÐRIR. Eigum ávallt til á
lager endurbyggðar vélar fyrir: WILLYS-
JEEP, DODGE, KAISER, GAZ-69, FORD-
6—8 cyl., CHEVROLET, FORD junior,
OPEL SKODA og fleiri.
Það tekur aðeins einn dag að skipta um vél í bíln-
um yðar og við kaupum gömlu vélina.
Ath.: Við notum aðeins „ORIGINAL“-vélaliluti til
endurbyggingar vélarinnar, t.d. Thompson-vélaleg-
ur, Ramco-stimpilhringi, Borg-Warner ventla, o.fl.
o.fl. Endurbyggjum allar tegundir benzín- og diesel-
véla í bifreiðir og landbúnaðarvélar.
Eipill ViIh|'á!msson hf.
Laugavegi 118. — Sími 2-22-40.
maí
i
, ALÞINGI:
Fjármálaráðhorra svarar fyrirspurn
é Alþingi um stóreignarskattinn (7).
Eldhúsdagsumræður frá Alþingi (12)
Frumvörp um kjaradeilu verkfræð-
lnga og Seðlabanka íslands orðin að
lögum (14).
Alþingi slitið, 122 lagafrumvörp
lögð fyrir þingið og urðu 55 þeirra
eð lögum (15). 92 þingsályktunartil-
laga borin fram og 29 fyrirspurnir
(15).
Frumvörp um kjaradeilu verkfræð-
Inga og Seðlabanka íslands orðin að
Jö/uim (14),
VEÐUR OG FÆRÐ:
Snjókoma norðanlands, en allir
vegir þó færir (1).
Kalsaveður um sauðburðinn (7).
Bílaumferð hafin milli ísafjarðar og
B'ykjavíkur (24).
AFMÆLI:
Ásgeir Ásgeirsson forseti sjötugur
(13).
Gunnar Gunnarsson, rithöfundur,
T5 ára (16).
Stangveiðifélag Reykjavíkur 25 ára
126).
ÚTGERÐIN.
Vb. Árni Magnússon fékk 4000 tunn
ur síldar á tæpum sólarhring við
Vestmannaeyjar (3).
Heildarafli OJafsvíkurbáta 7.800
lestir 1. maí (6).
Vestfjarðabátar með um 19 þús.
lestir frá áramótum (6).
80.000 lestir af fiski berast til Vest-
tnannaeyja á 4 mánuðum (10).
Aflabrestur í verstöðvum norðan-
lands (10).
Togarinn Sigurður kemur með 420
lestir af Nýfundnalandsmiðum (12).
300 kraftblakkir 1 notkun á íslenzk-
lim fiskiskipum (13).
Hugrún, nýr 206 lesta bátur, kemur
til Bolungarvíkur, eigandi Einar Guð-
íinnsson (14).
Vélbáturinn Loftur Baldvinsson frá
Dalvík setur aflamet á línu og net,
aflaði 1465 lestir. Skipstjórar voru
Finnbogi Magnússon og síðar Gunnar
Arason (16).
Heildarafli Vestfjarðabáta á vertíð-
Jnni 30 þús. lestir (22).
Heildarafli Olafsvíkurbáta um miðj-
•n maí 8658 lestir (23).
Humarleit hafia á vegum Fiskideild
ar (26).
Tveir nýir fiskibátar sjósettir á
Norðfirði (26).
Nýtt 220 lesta fiskiskip, Helga Guð-
■nundsdóttir, kemur til Patreksfjaröar
(27).
Heildarútflutningur SH nam alls 72,3
þús. lestum árið 1963, jókst um 11,2%
á árinu (28).
MENN OG MÁLEFNI:
Árni Tryggvason, hæstaréttardómari,
skipaður sendiherra íslands í Stokk-
hólmi (1).
Ásberg Sigurðsson skipaður sýslu-
maður í Barðastrandarsýslu (1).
Dr. Paul D. V/hite, sérfræðingur í
hjartasjúkdómum, heldur fyrirlestra
hér (5).
Jae Hung Yu, nýr sendiherra Suð-
ur-Kóreu á íslandi, afhendir trúnað-
arbréf sitt (13).
Halldór H. Jónsson, arkitekt, skip-
aður ræðismaður Sviss í Reykjavík
(14).
Gestur Ólafsson, ungur íslenzkur
námsmaður tekur þátt í að gera lík-
an af borgarkjarna, sem vekur at-
hygli 1 Bretlandi (14).
Þrír þingmenn fulltrúar Alþingis á
150 ára afmælisnátíð norska Stórþings
ins (15).
Aslak Liestöl, rúnafræðingur frá
Osló, heldur fyrirlestur hér (22).
Guðrún Ásge«rsdóttir, 23 ára gömul
hótelstýra, setur upp sumarhótel á
Eiðum (23).
Gísll J. Johnsen kjörinn í stjórn
Leifs Eiríkssonar-stofnunarinnar í
Vesturálfu (24).
Logi Einarsson og Einar Arnalds
skipaðir dómarar við hæstarétt (24).
Pálína Jónmundsdóttir kjörin feg-
urðardrottning Xs’ands 1964 og Elísa-
bet Ottósdóttir ungfrú Reykjavík (28).
BÓKMENNTIR OG LISTIR:
Bandalag islenzkra listamanna á-
kveður að halia listahátíð í Júní (1).
Sýning haldin á verkum nemenda
Myndlistarskólans (1).
Pétur Friðrik Sigurðsson heldur
máiverkasýningu i Reykjavík (1).
Kirkj utónleikar haldnir á isaíirði
(5).
Árbók Ferðafélagsins um Austur-
Húnavatnssýslu, eftir Jón Eyþórs-
son komin út (E).
Tveir íslenqlingar, Eiríkur Smith og
Bragi Ásgeirssoa, sýna á norrænni
grafiksýningu i Osló (5).
Leikfélag Reykjavikur sýnir Hart 1
bak í Færeyjum (6).
Karlakór Reykjavíkur heldur sam-
songva í Reykjavík (6).
Igör Buketoff stjórnar hljómleik-
um Sinfóníuhljómsveitarinnar og
pólski píanóleikarinn Wanda Wilkom-
irska leikur einleik með henni (7).
Leikfélag Akureyrar sýnir Galdra-
Loft, eftir Jóhann Sigurjónsson. Leik-
stjóri Ragnhildur Steingrímsdóttir (9).
Ný bók komin út eftir Matthías Jón-
asson, prófessor, „Veröld milli vita.“
„Gróður á íslandi“, nefnist ný bók
eftir Steindór Steindórsson, mennta-
skólakennara (10).
Norsk stúdentEhljómsveit heimsæk-
ir ísland (13).
Karlakór Akureyrar heldur þrjár
söngskemmtanir (13).
Ljóð Steins Steinars komin út á
dönsku 1 þýðingu Poul P.M. Peder-
sen (14).
Eiríkur Smith lieldur málverkasýn-
ingu í Reykjavik (15).
Valtýr Pétursscn heldur málverka-
sýningu I Reykjavík (16).
Hafsteinn Austmann heldur mál-
verkasýningu í Reykjavík (16).
Gunnar Bjarnason, leiktjaldamálari,
hlýtur Menningarverðlaun Þjóðleik-
hússins (16).
„Leiðin til sk41dskapar“ nefnist ný
bók eftir Sigurjón Björnsson (20).
Fjórir íslenzkir málarar, Gunnlaug-
ur Scheving, Valtýr Pétursson, Guð-
munda Andrésdóttir og Þorvaldur
Skúlason taka þátt I samsýningu í
Tate Gallery í London (21).
Sinfóniuhljómsveitin hefur haldið
32 hljómleika á starfsárinu (21).
Þjóðleikhúsið sýnir óperettuna Sar-
dasfurstinnuna eftii E. Kálmán. Leik-
stjóri og hljómsveitarstjóri Xstvan
Szalatsy (21).
Danskur maður gefur Hallgríms-
kirkju málverk af krossfestingunni
(23).
Sýning á safnl íslandsmynda A.
Mayers (24).
„The Lyric Trio‘‘ heldur hljóm-
leika á vegum Tónlistarfélagsins (26).
Ragnar Jónsson, forstjóri, gefur Al-
þýðusambandi jslands 5000 eintaka
upplag listsögu (26).
Eygló Viktorsdóttir tekur við aðal-
hiutverkinu I söngleiknum Sardas-
furstinnunni (3,1.
íslenzk ballettmær, Sveinbjörg
Kristín Alexanders, dansar sóló í
Svanavatninu hjá Stuttgart-baUettin-
um (31).
SLYSFARIR OG SKAÐAR.
Guðjón Bernhard Jónsson frá Fá-
skrúðsfirði, 28 ara sjómaður, drukkn-
ar i Vestmannaeyjahöfn (3).
Fuglabúið í Álfsnesi á Kjalarnesi
brennur (3, 5)
Sjö ára drengur féll 7 metra af hús-
þaki á Akureyri, en slasaðist lítið (5).
15 ára drengur slasast illa, er bíll
ók á hann i Reykjavík (5).
3ja ára telpa biður bana i bílslysi i
Reykjavík (6).
Ellefu skip hafa farizt hér við land
á þremur árum (9).
Sex ára telpa, Sigurfinna Stefáns-
dóttir, bíður bana i bilslysi í Vest-
mannaeyj um (9).
Ung stúlka stungin þremur hnífs-
stungum og særð lífshættulega (13, 14).
Jón Vignir Jónsson, bílstjóri í Hafn-
arfirði, hrapaði tugi metra i Krísuvík-
urbjargi, og kiifrað' siðan, gekk og
ók stórslasaður (20).
Miklar skemmdir í húsinu 15 við
Miklubraut í bruna (20).
Umgur piltur fellur tvær mann-
hæðir i skolpræsi og sleppur með
skrámur (20).
Magnús Stardal Sigurðsson, 44 ára,
kafnar af reyk frá ofni (20).
Sigurbjörn Sigurjónsson, Birkilaut
við Vatnsemda, féll al vinnupaHi og
beið bana (21,22).
Þrír ungir piltai slasast illa, er bíll
þeirra valt f Skagafirði (23).
Tveggja ára drengur, Sigurdór
Sverrisson, Bessatungu í Saurbæ I
Dalasýslu drukknar í Hvolsá (24).
Tveir menn sissast um borð i strand
ferðaskipinu Esjr. á Húsavík (26).
16 ára piltur í Vestmannaeyjum,
Gunnar Finnbogason, drukknar (26).
Piltur stórsiasast í bílveltu við
Rauðhóla (26).
Fimm piltar beinbrotraa i bila-
árekstri i Hveradölum (28).
Sigurjón Ólafsson, 65 ára, eftirlits-
maður með Heiðmörk, firanst látinn í
mógröf (28).
Hervirki unnið í barnaheimilinu
Grænuborg (29).
FRAMKVÆMDIR:
Iðavellir, nýtt félagsheimili vígt í
Valiahreppi (1).
Nýtt orgel vigt í Kópavogskirkju
(3).
Nýjar sumarbúðir þjóðkirkjunnar
vígðar við Vestmannsvatn (5).
Ný, sjálfvirk simstöð sett upp á Sel-
ási(5).
Tankbíll frá Mjólkursamlaginu i
Borgarnesi sækir mjólk heim á bæi
(5).
Uranið af kappi að smíði hótelskips-
ins, sem sett verður á Hlíðarvatn i
Hnappadai (7).
Farfugladeild Heykjavíkur festir
kaup á húseign fyrir Farfuglatoeimili
(12).
Reykjavíkurborg kaupir tvö fjöl-
býlishús með 43 ibúðum til útrýming-
ar heilsuspHlanai íbúðum (12).
Loftleiðir taka við rekstri Keflavík-
urfiugvaHar 1. júli (12).
Golfklúbbur Reykjavikur hyggst
fullgera nýjan 18 holu golfvöU í
haust (13).
Samvinnubankinn opnar útibú I
KeHavík (14). -
Manraekla háír framkvæmdum i
Reykjavík (15).
Framkvæmdir hafnar við tHrauna-
stöð um skógræki að Mógilsá i KaUa-
firði (16).
Björn Pálsson, flugmaður, kaupir
nýja tveggja hreyfla flugvél ut
Dove-gerð (20).
Aldrei meira veitt til framkvæmda
á yopnafirði (21)
Áburðárverksmiðjan hefur fram-
leitt 193,5 þús. smál. af kjarna frá
stofnun verksmiðjunnar (23).
102 þús. tunraur smíðaðar í Tunnu-
verksmiðjunni á Akureyri (23).
Nýtt hótel og veitingastaður tekur
til starfa á SeLiossi (24).
Ný veitingastofa, Molakaffi, tekur
til starfa á Akranesi (24).
Nýtt sundsvæð’ að rísa i Laugardal
(27).
Pólar h,f. hafa afgreitt 100.000 raf-
geyma (28).
Loftleiðir fá nýja flugvél af Rolls
Royce-gerð. Hún tekur 160 farþega
og er dýrasti farkostur, sem ísiend-
ingar hafa eignazt (30).
Ný steypustöð tekur til starf» 1
Fifuhvammi í Kópavogi (30).
Loftleiðir taka við resktri FlugvaH-
arhótelsins á Keflavíkurflugvelli (31).
FÉLAGSMÁL:
Fjölmenn hátíðahöld verkalýðsfélag
anna í Reykjavík 1. maí (3).
Ráðstefna um áfengismál haldin i
Reykjavík (3).
Aðalfundur Búnaðarsambands Suð-
urlands haldinn á Selfossi (3).
Ágúst Geirsson kjörinn formaður
Félags Islenzkra símamanna (3).
Ferðafélag íslands ráðgerir 104 ferð-
ir i sumar (5).
Sigurgestur Guðjónsson kjöriran for
maður Félags bifvélavirkja (5).
Arinbjöm Kolbeinsson endurkjör-
inn formaður i'élags islenzkra bíla-
eigenda (6).
Guðmundur G. Hagalin kjörinn
formaður Félags íslenzkra rithöfunda
(6).
Böðvar Steinþórsson kjörinn formað
ur Félags bryta (6).
Hjalti Gestsson kjörinn formaður
Félags islenzkra búfræðikatndidata
(7).
Axel Kristjánsson kjörinn formaður
Tæknifræðifélags íslands (7).
12. laradsþing SVFT haldið í Reykja-
vík. Um 6500 manras bjargað frá
drukknun frá siofnun félagsins (9).
Jöruradur Brynjólfsson endurkjör-
inn formaður Veiöifélags Ámesinga
(9).
Gunnar Friðriksson endurkjörinn