Morgunblaðið - 22.07.1964, Page 3

Morgunblaðið - 22.07.1964, Page 3
Miðvikudagur 22. Jfiíf 1964 MORGUNBLAÐIÐ 3 t Uorft heim að Geitaskarði í Langadal. „Þetta svipmikla stórbýli bendir langt áleiðis um það sem koma skal í íslenzkum sveitum“. I “Rakaö af„ stóðinu á Geitaskarði Það var mikið um að vera á hinu úierka höfuðbóli, Geitaskarði í Langadal, þeg- ar Morgunblaðið bar þar að garði einu sinni í sumar. Sig- urður Þorbjörnsson, bóndi á Geitaskarði, hafði smalað flestum stóðmerum sínurn, um 40 talsins, og rekið þær til réttar. Þennan dag átti að „raka af“ eins og kallað er norður þar. Það átti að klippa og snyrta luyssurnar, sem eru hinar mestu ótémj- ur. En það verk er ekki tekið g Ein stóðmerin hefur verið handsömuð eftir mikinn eltingarleik. Sigurður bóndi á Geitaskarði H hefur náð taki í faxi hennar, en með honum halda I reipið þeir Ágúst, sonur hans, og Geir Ragn- É ar Thojsteinsson. í baksýn stendur Þorbjörn Björnsson, fyrrum bóndi á Geitaskarði. £ £ ÍR! V ?KSf !SSK < "■' ' V < » f P5S5K i er hryssan orðln rólegrl og Sigurður bóndi er að klippa hana og snyrta, en þrír menn verða " að halda henni. STAKSTEINAR út með sæddinni. Stóðmer- arnar eru ótamdar og kimna því illa að láta reka sig til réttar ásamt folöldum sínum. Það þarf vaska menn til þess að vinna þetta starf. Sigurður bóndi á Geita- skarði stóð sjálfur í því og hafði sér tjl aðstoðar Ágúst son sinn og ungan kaupa- mann, Geir R. Thorsteinsson, Geirs Thorsteinssonar, út- gerðarmanns í Reykjavík og því afkomanda Hannesar Hafsteins. gmw4 v-,% ..w 'W Málefnin tvö BARÁTTA Tímans undanfarið hefur einkum verið tvíþætt. Hugarstríð um það, hvort haida skuli því fram, að stjómarstefn- an sé vond og árangur hennar eftir því eða hvort viðurkenna eigi staðreyndimar um á.rangur stjórnarstefnunnar og reyna heldur að þakka Framsóknar- flokknum það, sem ríkisstjómin hefur áorkað. Hitt málið er stöðugur rógur í iandhelgismálinu. Nú síðast er það útúrsnúningur um það, bvað nefnt er „landhelgismálið“ með ákveðnurn greini í dagblöð- um. Tímanum á að vera það ijóst, að þá er átt við útfærzluna í 12 sjómílur og deilumálið við Breta vegna þeirra aðgerða. Þegar sagt er að „landhelgismál- ið“ sé leyst, er því á.tt við þessa deilu og samkomulagið við Breta. Nýjasta haldreipi Tímans er hinsve^gar það, að segja stjóm- arblöðin telja lokatakmarkinu náð í öllum málefnum landheigi við ísland um alla framtíð, þegar svo er tekið til orða, að „land- helgismálið sé leyst“. Málefnaleg skrif Hér verður birt lítið sýnishora af hinum málefnalegu skrifum Tímans um landhelgismálið. Þessi klausa birtist í Tímanum í gær: Yngsta heimasætan á Geita- £ skarði, Hildur Sigurðardóttir, = á réttarveggnum. Stóðmerarnar ætluðu vit- s lausar að verða þegar átti að h handsama þær. Þær hlupu = á harðaspretti um hrossarétt- = ina og furðulegt var að = hvorki folöldin, sem sum s voru aðeins nokkurra daga s gömul né heldur mennjrnir s sem í réttinni voru, skyldu s ekkj verða fyrir stórmeiðsl- = um og áföllum. Þorbjörn s Björnsson, fyrrum bóndi á s Geitaskarði, sem nú er nær s áttræður, hjálpaði syni sín- M um og sonarsyni einnig við j§ þetta átakamikla verk. , jÉg s hetf aádrei orðjð fyrir meiðsl- S um af völdum hesta“, sagði s Þorbjörn, þegar Morgunblað- M ið beindi þeirri spurningu til M þess, hvort honum fyndist S ekki, svo rosknum manni, S áhættusamt að taka þátt í £ þessum átökum. Sigurður á Geitaskarði brá = lykkju um háls stóðmerunum £ og síðan héldu þeir, þrír karl £ menn, eins fast í reipið og s þeir gátu. Kemur þá gjarn- s an fyrir að svo herðir að 1 hálsi hestsins að honum ligg- = ur við yfirliði. En jafnvel hin I kr ofsafengnustu stóðmerar = Framh. á bls. 9 „Farsæll endir land- HeÍgismálsins"' • Vísir .tekur uþp bæði stærsta skjöld sinh og bitrasta brand fyirir Filippus hertoga ög segir, að Tíminn hafi notaö heimsókn hans til ýfinga í landhelgis- málinu. Óþrrff er fytrir Vísi. að bíta ' í s' J Idarfendur tSi vannar Filippusi, því að hon- um hcfur Tíminn ekkert meitt sýnt. Hins végar hefur. Timinn leyft sér aS minna á áfgiöp „viðreisr.ar“st jmariimar. ■ | Iandheigismál'inu og afsal hena- ar tii Brcta á rétti þjóðarinn- ar, og hann hcfur gert þa», hvort sem Fil'.ppus hefur verið staddur hér á Iandi eða ekkL „Allt Framsókn að þakka“ Blaðið íslendingur á Akureyri birtir nýlega ritstjórnargrein með fyrirsögninni: Allt Fram- sókn að þakka, „þótt aðrir heiti stjórnendur í landinu". Þar segir: „Þeir sem fylgzt hafa með leiðurum dagblaðanna undan- farið, veita því með sér, hvemig á þvi standi, að svo rótgróinn flokkur sem Framsóknarflokkur- inn skuli æ ofan í æ hamra á því, að hann sé ekki orðinn óþarfur. Rétt eins og það sé á ailra vitorði og því ekki um ann- að að gera en endurtaka hið gagnstæða nógu oft, þangað til það er komið ofan í þjóðina, eins og haft er eftir þýzkum aróðursmeistara, sem hvergi er oftar getið í íslenzkum blöðum en síðum Timans. Jafnframt vekur það grun um málefnaskort, að Framsóknar- menn skuli helzt rökstyðja til- verurétt sinh með því að Sjálf- stæðismenn sverji sig í senn í ætt við kínverska kommúnista og þá Hitler og Göbbels. Einnig þessi skrif birtast svo oft sem tök era á. eftir sömu uppskrift og vitnað er til hér að ofan. Hið þriðja er það, sem Frzm- sóknarmenn víkja aftur og aftur að í blöðum sínum. Það >vr að viðreisnarstjórnin sé versta stjórn í sögunni. Þó séu verk liennar svo góð, að það sé Fram- sókn einni þakkandi, „þótt aðrir heiti stjórnendur í landinu“, eios og Dagur orðar það svo skemmti- lega. Enn er uppskriftin ein «g höndin, sem stýrir pennamuo, hin sama '.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.