Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 8
8 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 22. júlí 1964 ' % "y'/■'■'■"■' . *’ 'T « x vmmmmim mmxmmm HANSEAHC £ ytri höfninni í Reykjavík. Þýzka skemmtiferðaskipið Hanseatic átti hér viðdvöl í gær með 1250 manns innanborðs í G Æ R kom geysistórt skemmtiferðaskip frá Ham- burg-Atlantik félaiginu til Reykjavíkur. Skipið nefnist Hanseatic og er 30 þús tonn keypti Hanseatic fyrir 6 ár- um, en áður var það í eigu Skote. >að var byggt áarið 1929 og hét Empress of Scot- land. Fyrir heimstyrjöldina Hluti af borðsalnum t öðru farrými. að staerð. Minnir allt um borð á smáborg, þar sem allt er fyr ir hendi. Áhöfnin er um 500 manns og í ferðinni voru 730 farþegar, flest allir þýzkir. Skipið getur flutt 1250 far- þega. f»ýzka skipafélagið var það í förum milli Erma- sundshafna og New York. Hanseatic er mjög glæsilegt skip, þótt það sé orðið 35 ára gamalt. Farþegarnir nutu í gaer fyrirgreiðslu Ferðaskrif- stofu Geirs Zoöga og fóru margir hópar í langferðabif- reiðum um Þingvöll, að Gull fossi og Geysi. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins fóru um borð í Hanseatic, er það lá á ytri höfninni í gær. Tveir yfir- byggðir hraðbátar eru notaðir til ag flytja farþega til og frá borði, enda voru langflestir komnir í land. Við iandgang- inn á skipinu hittum við Beis, 3. stýrimann ,sem stjórnaði flutningum þessum og gætti þess dyggilega að láta menn sína halda fast í fólk, er það steig úr bátnum og upp á pall inn utan á skipinu, svo að eng inn dytti í sjóinn. Eru margir farþegar nokkuð við aldur, svo að slík hugulsemi kemur sér vel. Beis, stýrimaður, sagði að Hanseatic kæmi beint frá Cux haven. Ferðin tók 4 sólar- hringa. Skipið heldur uppi mjög fjölbreytilegum ferðum. Næst standa fyrir dyrum 3 ferðir til New York frá Cux- haven, þá verður farið í sigl- ingu með þýzka ferðamenn um Miðjarðarhaf, því næst um Vestur-Indíur o.s.frv. Ferð in, sem nú stendur yfir, hefst, eins og fyrr segir, á viðkomu í Reykjavík, síðan verður hald ið til Hammerfest þá Nordkap, Hamnes, Vik, Gudvangen og fleiri bæja í Noregi. Síðast verður farið frá Bergen aftur til Cuxhaven. Þangað verður komið 1. ágúst og mun þá sigl ingin hafa tekið 14 daga. Um 7*5% farþeganna eru á 2. far- rými og kostar far þeirra um 700 mörk fyrir manninn (um til er tennisvöllur, en fyrir framan reykháfana eru loft- skeyta- og kortaklefinn og loks brúin. í loftskeytaklef- anum voru tveir menn, sem brugðust hinir verstu við, er okkur bar ag garði. Sem svar við beiðni okkar um að fá að líta inn fyrir, bentu þeir á skilti á hurðinni, þar sem á stóð „Aðgangur bannaður". í brúnni hittum við stýrimann- inn, sem á vakt var, og eftir nokkra minútna símtöl við yf- irmenn sína, sennilega við skipstjórann o,g fyrsta stýri- mann ,sem okkur hafði verið sagt að svæfu fast, bauð hann okkur inn í helgidóminn. „Er þetta ekki vestur-þýzkt skip?“ spurðum við. „Það stóð í okkar landafræði, að Ham- borg væri fyrir vestan járn- tj»aldið.“ Fischer stýrimaður roðnaði við og afsakaði sig svo mikið, að við sáum eftir því, að hafa verið að hrella hann. „Þetta er allt í lagi, ef við fáum að sjá hernaðarleynd armálin.“ Stóð þá ekki á út- skýringum Fischers, enda er Talið frá vinstri: Carl Bay, Grete Kelling, Walter Dicks, Sonja Schöner, Achim Diinnwald, Jo- sef Diinnwald og Sigurður Björnsson. Yfirmatsveinninn ráðgast við næstráðendur sína um matseðil kvöidsins. Talið frá vinstri: Killi Mende, Richard Becker og Eduard Kolkenhauer. Frá útisundlauginni á næst efsta dekkl. Við hana stendur leið- sögumaður okkar. 7,500 kr.). Á 1. farrými er far gjaldið upp 1 1200 mörk (13000 kr.). Um borð eru 75 þjónar, svo að engum vandkvæðum var bundið að fá okkur einn þeirra til .leiðsögu um skipið, Héldum við fyrst upp á efsta þilfar. Upp úr því gnæfa tveir geysistórir reykháfar. Aftan hann hinn alúðlegasti maður. í brúnni standa ævinlega tveir stýrimenn og tveir há- setar vaktir. Fischer kvað rad ar-tæki skipsins mjög fullkom in. f>au eru tvö, annað dreg- ur 32 mílur og hinn 42. Ekki er sjálfvirkt stýri á Hanseatic heldur skiptast hásetarnir Framh. á bls. 15 UTLEND BORG I REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.