Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 14
24 MORCUNBLAÐiÐ r Miðvikudagtir 22. júlí 1964 má á Landnámfu. Hvítab.jöm • sauðland", - Totskilm bæanöfn Framhald aí bls. 11 -staðir. Og að lokum k«mst han.n að þeirri rjiðunstóðu, að lnð rétta nafh bæarins mujii vera Fjalls-Oddstaðir. Hefir hann fundið naín FjaH-Odds í Ljé®vetningas»gu, teí.ur að hann inuiu haia verið merkui' mað- ur á landnámsöld og muni hafa átt heima einiweirs staðar í Vaðiaþingi hinu Sorna, <>g gseti hafa búið fynstur laanna á þess- um bæ. Nú er íyrst við þetta að at- buga, að tfraeiðimenn teija að Fjall-Oddur sé sami maður og Oddur Arngeirsson í Hraunlhöfn á Meirakkasléttu. Hann var að vísu frægur maður, eins ug sjá drap föður hans og bróður, etn „Oddur drap bjömirtn og fæxði heim og át aJJan og kaliaðist þá hefna föður sáns, er hann drap bjöminn, en þá bróður sins, er hann át hann. Odd.ur var síð- an illur og ódseli við að eiga. Hann var svo mjög hamratmur, að hann gekk heiman úx Hraun- höfn um kvöldið, en kom um motrgun eftir í Þjórsárdal til liðs við Þuríði systur sdna, er Þjórs- dælir viidu grýta hana fyrir fjölkynngi og tröhskap". Af jþessari göngu mun nafn hans hafa verið lengt otg hann kaJl- aður Fja'll-Oddur. Það virðist að visu haía ver- ið meginreglan hér og í Noregi að þau bæanöfn, seim enduðu á -staðir hefði mannsnafn (karls eða konu) eða viðumefni að forlið. Þó segir O. Rygh, að fjöidi undanteknimga hafi verið írá þessu í Noregi, þar hafi -stað ir verið kenndir til einkenna í landslagi, fugla og dýra o.s.frv. Sama vérður uppi á teningnum hér þegar F.J. flokkar þessi nöfn. Hann byrjar á því að telja þau bæanöfn, er h.ann teJ- ur kennd við karla og síðan þau er hann telur kennd við konur, en eftir verða þó 52 nöfn þar sem foriiðurinn er annar en eig- innafn eða viðumefni. Og deila má u.m hvort suim þau nöfn, er hann teiur kennd víð karimenn, geti taiist í þeim flokki, svo sem: Snæfoglsstaðir, Slitvinda- staðir, Sómastaðir, Strábeygings staðir (strábeygir s.s. vindur), Tjaldarstaðir, Hausasiaðir, Brennistaðir, Selstaðir, Lam.ba- staði, Lómastaðir, Miðstaðir, Katastaðir o.fl. Má á þessu sjá, að ekki er einhlítt, þegar skýra skal torskilin bæanöfn er enda á -staðir, að ríigbinda sig við að þar hJjóti eiginnafn eða við- urnafni hafa farið á undan. Eins atriðis ber áð geta hér, áður en lengra er haldið. Mar- geir Jónsson getur þess neðan- máls í gein sinni um þetta bæ- amafn, að Féegg heiti fjail fyr- ir otfan bæinn og sé þar kjarn- gott sauff.and. Á korti herfor- ingjaráðsins er bærinn nefpdur Féeggstaðir o.g fjaliið Féegg. En þar koma líka önnur nötfn: Fé eggjará, Féeggstaðaá og Féegg- staðadalur. Ekki minnist ég þess að hafa heyrt eða séð neitt bæarnafn, sem byrjar á Fé-, annað en Fé- eggstaði. Er því fróðlegt að vita hvort slík bæanötfn hafi verið tii í Noregi fyrrum. Við atlhug- un kemur í ljóst, að þau hafa ekki verið svo fá. Févík er til á tveimur stöðum, Fésaetur. Fé- setur, Fébýr, Fénes og Féey. ÖU eru þessi nöfn kend við fén- að. Féeyar eru margar og munu draga nafn sitt af því, að þang- að hetfir fé verið fOutt upphaf- lega til göngu, en er bæir voru reistir þar, tóku þeir nafn af eynni. Féey er nú borið fram Föjen, og af því er komjð ætt- arnafnið Foyn. Fésteinn heitir bær i Rygge. Er ekki víst að hann dragi nafn atf fénaði og er talið iikleigt að hann geti alveg eins dregið nafn af því, að þar ha.fi fundist fjár- sjóður fólginn undir steini, eða þá að munnmæli hafi talið að fjársjóður Væri þar fóJginn und- ir steini, og nafnið því myndað á sama hátt og féþúfa á íslandi. Nafnið Féegg á fjaJilnu í Eya- fjarðarsýslu er aftur á móti myndað á sama hátt og þau nötfn í Noregi, setm ketnnd eru við fénað. „Þar er kjarngott segir Margeir Jóns- son og þess vegna hetfir sauð- fé verið rekið þangað. Og hví skyidi þá ekki bær hafa verið kenndwr við fjaliið og kaiHaður Féeggstaðir? Það er ekki rök- rétt að krefjast þess, að manns- nafn sé forliðurinn í þeissu bæ- arheiti, frem.ur en í Brunna- stöðuan, Bryggjustöðum, Bugðu- stöðum, Fífustöðuxn, Græinustöð um, Hálstastöðum, Hofstöðum, Hornstöðum, Hraunastöðum, Krossastöðum, MótfeHsstöðum, Orustustöðum, Silastöðum, Sk el j astöðum, Tj tli nga s töðum (og Snæ'floglsstöðum), Torfhvaia stöðum, Útnyrðingsstöðum o.s. frv. Setberg (klettur flatux að otf- an sem sæti. F.J.) Þessi skýring mun ekki vera rétt, heldur mun átt við set (stal'la) i fjalli eða bergi, og viða eru setin mörg, hvert upp af öðru. Hér eru marg ir bæir, sem heita Setberg og munu nöfnin fiutt hingað frá Noregi, því að þar voru í mörg- um héruðum bæir með því nafni og merkingin mun alls staðar hafa verið sú, sem hér er get- ið. Þess er og sérstaklega getið um Setberg í Bygiandi, að bær- inn standi á staili, en fjallsegigj- ar fyrir ofan. Bkki er að marka þótt slikra einkenna í lands’a.gi gæti ekki hjá ölium þeim bæ- um hér, er Setberg heita, vegna þess að nöfnin eru inn flutt. Og ekki er þess heldur að vænta þar sem nöfnin hafa verið tekin upp seinna aí tryggð við þau, og á það bæði við um Set- berg hjá Hafnarfirði og Setberg á Akureyri. Villinga-vatn, -dalur, -holt. Merkir ef til vill fráviJlingur, larob viðskila móður sinni. Grunnavíkur-Jón -hefir í orða- bók sinni „mei nviiimgur" um trylldan hest. F.J. í Noregi er tií bæamafnið Viilingstaðir og er helzt gizkað á að til forna hafi verið til mannsnafnið ViJlingur og bær- inn kenndur við mann með því nafni. í þessu sambandi má til gam- ans geta þess, að á Dráttarhiíð, skammt frá Steingrímsstöð, eru þrír hólar sem heita Ölver, Viil- ingur og Úlfljótur. Segir þjóð- sagan að þeir séu kenndir við landnámsmennina, sem bjuggu við vötnin þrjú, Ölvesvatn (nú Þingvallavatn), Viiiingavatn og Úlfljótsvatn. En hvergi finn ég þess getið í fornum sögum að til hafi verið maðux, sem hét ViHingur. En hefði svo verið þá (befði bærinn átt að heita ViJl- ingsvatn. Þess vegna finnst mér að Grunnavíkur-Jón hafi skýringu á nafninu og „viHing- ar“ eigi við unga fo)a. Koltur (kúpt (kiett) hæð. F. J ). — í Noregi er til bæar- nafnið Kolteruð, og haida sumir að það sé dregið af kolt, en það sé nafn á litlum klettakoHi. ,Ber því þá saman við skýringu F. J. En í Færeyum stendur stór klettadrangur upp úr sjó og nefnist Koltur. „Lítill kúptur k3ettkollur“ getur ekki átt við hann, enda mun koltur þýða þar foli eða hestur. Kolts-nötfnin á íslandi og Noregi gæti þá venð dregin af klettum og sama merk ing verið i þeim. Á ensku er nafnið „colt“ haft um graðfoia allt að 5 vetra, en í orðafeákum sem ég hefi séð, er uppruni þess natfns taJinn týndur. En geta má þess, að „oolt“ er einnig haft um óstýriiátan dreng, viHing. Mætti því vera að uipprunalega befði verið sama merking í nötfn unurn „koltur“ og „ViJlingur“, • Hér skal aðeins bætt við tveimur bæanöfnum, sem dr. F.J. telúr torksiiin, enda þótt ekki verði sóttar til Noregs neinar upplýsingar þeim viðvikj andi. Þessi nöfn eru Bárusgerði (Báruigerði, Báruskersgerði) og Báruhaugseyri (Bárugseyri). Um fyrra natfnið gizkar F.J. á að það sé degið af mannsnatfn- inu Bárekur, en um seinna nafn ið segir hann: Báruhaugseyri, orðmyndin sennilega búin tál, tií að fá hugsun í framburðarmynd ina Bárugseyri. Má vera að bún sé rétt (báxuhaugur — haugur eða hrúga við sjó, eða, öllu heidur sem myndast hetfir við reköld). Þó mó vera engu síð- ur að liðurinn sé mannsnafn, Bárekur. — Hér er áreiðanlega um mis- skiining að æða og stafar bann atf þvá hvernig þessi nötfn hafa atfbakast í munni manna, vegna þess að þeir höfðu gleymt merk: ingu upprunalega nafnsins, og afbakanirnar eru aliar sikýring- artilraunir. Að minnsta kosti er þetta víst um seinna nafnið. Það hefir upphafiega verið Báru- 'haukseyri, en báruhaukur er kenning skips, svo að merking in í því er Skipeyri. Sama hygg ég gildi um Bárusgerði, það hafi uphaflega heitið Báruhauka gerði, þó er það ekki alveg eins víst. En á báðum stöðum mun það hatfa átt vel við, að nötfn baa anna væri dregin a;f skipum. Jón Mathiesen formaður RKÍ í Hafnarfirði AÐALFUNDUR Rauða ' kross Hafnarfjarðar var haJdinn íyrir nokkru. Frá- farandi formaður séra Garðar Þorsteinsson, baðst undan endurkosningu og var Jón Mathiesen kaupmaður kosinn í hans stað. Með honum i stjórn eru Eyjólfur Guðmunds son ritari, Gunnlaugur Guð- mundsson gjaldkeri og Jónas Bjarnason varaformaður. Á fundinum var meðal ann- ars rætt um bílakaup félags- ins, en það á von á nýjum og fullkomnum Chervoletbíl, sem byggt verður yfir í Reykjavík. — Félagsmenn í Rauða krosa deild Hafnarfjarðar eru nú lun 270. Fjöldi ferðamamia á Vestfjörðum. XSAFIRÐI 2«. júlí — Óvenju- mitkill fjöldi ferðamanna hefur heimsótt Vestfirði í þessum rnón uði. Miiklar annix hafa verið hjá Dj ópbáinum Fagranesi og hetfur mikið verið flutt atf bíilum frá ísafirði inn í Djúp og virðast slikar hrinigtferðir um Vesttfirði eiga vaxandi vinsæMum að tfagna. — H. T. t. Eiginmaður minn og íaðir okkar, GU0MUNDÚR JÓNSSON, Hólmi, Austur-Landeyjum, lézt af slysförum 19. þessa mánaðar. Gróa Kristjánsdóttir og börn hins látna. Faðir okkar, ÞORSTEINN ÞORVALDSSON, Rauðarárstíg 30, andaðist 19. þessa mánaðar. Börn bins látna. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, Hjörtur Lárusson Hlíð við Blesugróf, lézt laugardaginn 18. júlí sl. — Jarðarförin ákveðin þriðjudaginn 28. júlí kl. 10,30 f-h. frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar afbeðnir en þeir, sem vildu minnast hins látna eru heðnir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Bjarnfríður Bjarnadóttir, börn og tengdaböm. Útför eiginmanns míns, SIGMUNDAR ÞORGRÍMSSONAR, Melgerði 19, sem andaðist aðfaranótt 35. þ. m. á Landakotsspítala, fer iram frá Fossvogskirkju nk. föstudag kl. 3. Catharine Þorgrímsson. Jarðarför móður minnar, GUNNLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTÚR frá Stykkishólmi fer fram fró Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. þ. m. kl. e. h. Fyrir hönd stjúpmóður og systkina. Gerður ívarsdóttir. Hjartkær móðir okkar, MAGNEA V. ÞORLÁKSDÓTTIR, Bræðraborgarstíg 10 A, verður jarðsungin frá-Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. júli kiukkan 1.30 eftir hádegi. Guðlaug Magnúsdóttir, Sigriður Þ. Magnúsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓNS GUDMUNDSSONAR kaupmannas frá Felli. Sérstkalega þökkum við félögum úr Oddfellóstúkunni Þórsteini fyrir virðulega aðstoð við útförina. Þuriður Bjarnadóttir og fósturóöm. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eig- inmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, SIGURSTEINS JÚLÍUSSONAR fyrrum bónda í Brakanda í Hörgárdal, Njálsgötu 86. Li'lja Sveinsdóttir, synir, tengdadætur og barnaböm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, VILBORGAR GUÐNADÓTTUR. Þórðnr Kristinsson. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÚLÍUSAR JÓNSSONAR, skósmíðameistara. Þóra Guðmundsdóttir, böm, tengdaböm og barnabörn hins Játna. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eigin- manns mins og föður okkar, HANNESAR TORFASONAR, Gilstreymi. Guðrún Einarsdóttir og börn. VESTUR-EYFELLINGAR Hjartanlega þakka ég ykkur drenglyndi og vináttu öll árin, er ég dvaidi meðal ykkar, og nú siðast fyrir stór mannlegar og fagrar gjafir. — Guð blessi ykkur öll. Björg Jónsdóttir frá Ásólfsskála. Hjartanlega þakka ég venzlafólki mínu og öðrum, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og nærveru sinni á 75 ára afmæli mínu, 3. þ. m. Einnig öllum þeim, sem hugsuðu hlýtt til mín á þessum tímamótum. Guð biessi ykkur ölL Brynjúlfnr Melsteð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.