Morgunblaðið - 13.08.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.08.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmludagur 13. Sgúst 1964 Einn lestarræningjanna brezku sleppur úr fangelsi t dag er síðasti dagur sýoiogar á tækjum til skurðlækninga, sem staðið hefur yfir undanfarna daga á vegum brezka fyrirtækisins Down Bros. and Mayer & Phelps Ltd. Mynd þessi var tekin uppi í kcnnslustofu í Landspítalanum í fyrradag og sýnir A. Percy for- stjóra fyrirtækisins við borð þar sem um 450 sýningargripir liggja. Skaftamálin Birmingham, 12. ágúst (NTB) CHARLES Frederick Wilson, einn af þátttakendunum í lest- arráaínu mikla i Englandi í fyrra, var í morgun uáð úr Winsen-Green fangelsinu í Birmingham, þar sem hann afplánaði 30 ára fangelsis- dom Segja fréttamenn aðferð irnar, er við Voru hafðar, sverja sig beint í ætt ttl lest- arránsins. Talið er víst, að þrír menn hafi hjálpað Wilsson úr fang- eisinu. Munu þeir hafa stolið stiga í skípasmíðastöð í ná- grenni' fangelsisins og komizt þannig yfir fangelsismúrinm, sem er sex metra hár. Fanga- vórðiinn slógu þeir niður, áður en hann náði að æmta og þar ■með var þeim leiðin greið að klefa Wilssons á fyrstu hæð Iíershey Pennsylvania, 12. ágúst. • Eisenhower, fyrum Banda- ríkjaforseti, lýsti því yfir á fundi með fréttamónnum í Hershey í kvöld, að hann væri fyllítega samþykkur framboði republikanaflokksins til forseta- kosninganna í haust. Kvað hann forsetaefni flokksins, Barry S. Goldwater, hafa gert flokks- hræðrum sínum ljóst, að hann muni fylgja í grundvallaratriðum sömu stefnu og stjórn Eisenhow- ers á sínum tima, nái hann kosn- ingu í haust. • Fundur þessi var haldinn að loknum lokuðum fundi 36 helztu forystumanna republik- ana. þar sem Goldwater gerði grein fyrir þeirri stefnu, er hann hyggðist fylgja sem forseti Bandarikjanna. Var Goldwater einnig viðstaddur hlaðamanna- fundinn og las yfirlýsingu, þar sem svo var komizt að orði, að fangelsisins AUir komust mennirnir á brott með hjálp kaðalstiga, er þeir köstuðu yfir múrinn við bakhlið fangelsisins. Þetta gerðist um kl. 3.30 í nótt að staðartíma, og leið aðeins stutt stund þar til upp komst u*n flóttann. Hundruð lögreglu- manna voru þegar kvaddir á vettvang, og áköf leit hafin. Vac vegum víða lokað og öfl- uigur vörður settur við hafnir og flugvelli. Jafnframt gaf Henry Brooke, innanríkisráð- herra Bretlands, fyrirskipura um gagngera rannsókn á þess- n atburði. ’.Fögli maðurmn wib»»n var einra tólf manna, sem í apríl sl. voru dæmdir fyrír aðild að lestarráninu og hann hyggðist ekki þiggja stuðn- ing neinna öfgaafla, hvorki tíl hægri né vinstri, — og jafnframt, að hann væri staðráðinn í að stuðla að framkvæmd laganna um aukin réttindi blökkumanna, er nýlega voru samþykkt á Bandaríkjaþiogi. Fundur hinna 36 forystumanna flokksins var boðaður til þess að undirbúa kostiingabaráttuna og reyna áð lægja öidurnar innan flokksins, er risu við kjör G-old- waters sem frambjóðanda. Eisen- hower var meðal þeirra, er fund- inn sátu, ennfremur Nixon, fyrr- um varaforseti, ríkisstjórarnir William Scranton og NeLson Rockefeller og frambjóðandi til varaforsetaembættisins, William Miiler. Áður en fundurinn hófst, höfðu borizt fregnir um að þeir Gold- water og Rockefeller hefðu ræðzt við lengi dags, en ekkert sögðu þeir, hvað þeim hefði farið hlaut harara 30 ára fangelsis- dóm .Hann áfrýjaði dóminum era áfrýjuninni var vísað á bug 8. júLí sl. Skömmu síðar flutti kona hans frá heimili þeirra í Loradon og lét þá ummælt við nábúa sína, að Wilsson hefði sagt, að ekkert fangelsi myadi halda honum til lengd- ar. Wilssora var við réttarhöld- ira kallaður „þögli maðurinra“ því hann reyndist með afbrigð um málstirður, — sagði vart meira en 10-20 orð öll réttar- höldira. Var talið víst, að hann gæti gefið mikilsverðar upp- lýsingar ui._ geymslustað fjár- ins, sem rænt var. Wilsson er 32 ára að aldri ag starfaði áð- ur sem bókhaldari í London. á milli. Þykir hinsvegar líklegt, að Goldwater hafi fengið vilyrði Rockefellers um fullan stuðning í kosningabaráttunni. í ræðu sinni á umræddum fundi sagði Goldwater meðal ann ars: „Verði ég kjörinn forseti mun ég fylgja í grundvallaratrið- um sömu stefnu og Eisenhower fyrrum forseti gerði. Mun Gold- water-stjórn þýða það fyrst og fremst, að Bandaríkjamenn tryggja frið á ný með þeirri mátt arstefnu, sem var einkenm Eisen- ho wer-st j órnarinnar“. í»á sagði Goldwater, að hann mundi að vísu sjálfur skipa í embætti stjórnar sinnar, yrði hann kjörinn, en í hin míkilvæg- ustu, sýo sem embætti utanríkis- FramhaLd á his. 23 Framhald af bls. 1 Ályktun ráðherrafundarins í gær, sem er svar við erind- um um skattamál til ríkis- stjórnarinnar frá stjórnarand- stöðuflokkunum, er á þessa leið: Ríkisstjórnin hefur í dag gert svohljóðandi ályktun út af erindum, sem henni hafa borizt varðandi skattamál frá stjórn Framsóknarflokksins og framkvæmdanefnd mið- stjórnar Sameiningarflokks alþýðu, Sósíalistaflokksins: 1. Ekkert hefur komið fram, sem bendir til þess, að álagning opinberra gjalda á þessu ári hafi ekki farið fram lögum samkvæmt. Ráðstafan- ir til almennrar endurskoðun- ar eða endurmats gjaldanna virðast því tilefnislausar. Ein- stakir gjaldendur, sem telja rétti sínum hallað, hafa sam- kvæmt gildandi lögum að- stöðu til þess að fá gjalda- álagninguna leiðrétta með kæru, ef efni standa til. 2. Frestun á innheimtu gjaldanna almennt er ófram- kvæmanleg, þar sem hún mundi lama starfsemi og stöðva framkvæmdir, einkunc hjá sveitarféiögum. Á hinn bóginn hefur ríkisstjórnin á- kveðið að beita sér fyrir því, að þeir gjaldendur, sem greiða opinber gjöld reglu- lega af launutn sínum og þess óska, megi greiða eftirstöðvar gjaldanna nú á sex mánnðum í stað f jögurra, en hin greiddu útsvör verði frádráttarbær engu að síður. 3. Vegna hinnar miklu aukningar, sem á árunum 1963 og 1964 hefur orðið og fyrirsjáanlega mun verða á tekjum manna, hefur ríkis- skattstjóra þegar verið falið að undirbúa nauðsynlegar breytingar á útsvars- og skatalögum. 4. Ríkisstjórnin vill, svo fljótt sem auðið er, koma á því greiðslufyrirkomulagi, að opinber gjöld verði innheimt jafnóðum af launum. Hefur ríkisskattstjóri, að fyrirlagi fjármálaráðherra, unnið á annað ár að þeim undirbún- ingi, sem er mjög umfangs- mikill og tímafrekur. 5. í samræmi við laga- breytingu á síðasta Alþingi hefur verið stofnuð sérstök rannsóknardeild við embætti ríkisskattstjóra. Verður að því unnið að tryggja rétt framtöl og að þeir, sem sekir gerast um skattsvik, verði Iátnir sæta ábyrgð. Ingvar V. Ingvars- son skólastjóri iiniinnHutiiuiMinHiuiiii«imMwnmmiiwnimnimiiH«iuiiuwiimiiiiiiiiiiiiiinuiimummH|uiiuiiiuiiiiu|iiii ] Fer Kennedy fram | fyrir New York ! í öldungadeildarkosningtifium? Goldwater á biaÖamannafundi: Mun fylgja sömu grundvallar- og stjórn — Afbiður stuðning öfgaafla. Heitir að stuðla að framkvæmd mannréttinda- laganna. Eisenhower fyllilega samþykkur framboði hans & K SnjHtms > í'Si -**• 7 SUrir E Þr vmur ms KMuM H Hmt Hikskð L L-sl SV SOhniiiti í GffiR var blíðviðri sunnan- stig. Einnig var þoka á síldar- larads ®g vestan, hitinn 14 til miðunum og víða á haíinu 18 stig og víða sólskin um ailt í kriragum landið. ÚtLit er nénþilið. Fyrir norðan og fyrir, að sama góðviðrið hald- austan var hins vegar þykkt ist áfram um sinn. iaft, víða þoka og hiti 7 til 10 New York, 12. ágúst. — NTB — HAFT ter fyrir satt í dag, að Robert Kenne- dy, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, muní gefa kost á sér til framboðs fyr- ir New York í komandi kosningum til öldungadeild ar Bandaríkjaþings. — Er haft eftir heimildum, er slanda ráðherranum nærri, að síðar í vikunni muni hann gefa yfirlýsingu þar að lútandi o« þá jafnframt tilkynna, að hann segi af sér embætti dómsmálaráð- herra. Vikum saman hefur verið á kreiki orðrómur um að þessi vseri ætlun ráðherraras, en fyrr í sumar var haft eftir | honum, að svo væri ekki. I | dag staðhæfði stórblaðið „New | York Times" hinsvegar, að I hann muni gefa kost á’sér og f er talið, að hann hafi tekið þá i ákvörðun eftir að Lyndon B. = Johnson, forseti, útilokaði | hann sem varaforsetaefni f demókrata í forsetakosning- f unum. Ekki er vænzt ákveðinna f ummæla Kennedys sjálfs, fyrr \ en hann hefur fengið upplýst, = hvort Robert Wager, borgar- | stjóri í New York styður fram | boð hans. Kennedy og Wagner | ræddust við lengi dags sl. föstu f dag og ætla, að því sagt er, að f hittast aftur að máli á morg- f un eða föstudag. Ræður af- \ staða Wagners úrslitum í þessu f máli, þar eð hann er einn á- f hrifamesti leiðtogi demókrata \ í New York-ríki. Tækitiskólans STAÐA skólastjóra Tækni- skóla íslands var auglýst laus til umsóknar 2. júní s.l. Tvær ura- sóknir bárust um stöðuna _ frá Gunnari Bjarnasyni, skólastjó.ra V élsfcólans í Reykjaví'k, o,g Ingvari V. Ingvarssyni, rafmagtw verkfræðingi. Gunnar Bjarnasora hefur dregið umsókif sína til baka, og hefur ráðuneytið í dag skipað Ingvar V. Ingvarssora skólastjóra Tækniskóla ísland* írá 1. ágúst 1964 að telja. Ingvar V. Iragvarsson er fædd- ur í Hafnarfirði 3. janúar 1924. Hann lauk sveinsprófi í rafvéla- virkjun í Kaupmannahöfn 194V og verkfræðingur frá Illinois Inst itute of Teohnology 1959. Ings V var kennari við Vélskólann í Rvík 1949 — ’57 og 1959 — ’60 «g hefur verið keraraari (assistarat professor) við Union CoMege í New Yor'k siðan hauatið 1960. IMMIMIIIMMUUIIIMHtHliMIUIIUIUUiliUUUUUUHUIIHIUilllUUiMillllUIIIIIIIIUUIIII (Frá Mermtamálaráðuneytmu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.