Morgunblaðið - 13.08.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.08.1964, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 13. ágúst 1964 MORGU N BLAÐIÐ 21 SHÍItvarpiö Fimmtudagur 13. ágúst 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktínni*4, sjómannaþáttur (Eydís Eyþórsdóttir). 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar _ 16:00 Veðurfregnir — 17:00 Fréttir — Tónleikar 18:30 Danshljómsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir 20:00 „Endurminningar smaladrengs*' hljómsveitarsvíta eftir Karl O. Runólfsson: Sinfóníuhljómsveit íslands. Páll P. Pálsson stj. 20:20 í austurlenzkri borg: Guðni Þórðarson segir frá Makkau, nýlenduborg Portugala á Kínaströnd. 20:45 Kórsöngur: Madrigalakór Cam- bridge háskólans syngur undir stjórn R>mond Leppard. 21:00 Raddir skálda: „Timinn og vatnið" eftir Stein Steinarr. Kári Marðarson flytur erindi um ljóðaflokkinn, sem lesinn verður af Ingibjörgu Stephensen. Umsjónarmaður þáttarins: Einar Bragi. 21:45 Telemann: Sónata í A-dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal. Lista- menn Erbach-hallarkonsertanna leika. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Flugslys á jökli" eftir Franzisko Omelka; VII. Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les. 22:30 Djassmúsik: Tríó Gfccar Peter- 9on og kvartett Dave Brubeck leika. 23:00 Dagskrárlok íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. október. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. REYNIR VILHJÁLMSSON skrúðgarðaarkitekt Sími 3-65-65. ByggingavÖrur: Hópferðabílar allar stærðir Sími 32716 og 34307. ATHUGIB að borið sainan við útbreiðshi er langtum ódýrara að augtýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Timbur — smíðaefni þurrkað og mótaviður. Harðviður — Thailand-teak, maho- born teak, og mahogany. Mahogany krossviður — 9 — 12 m/m vatnsheldur. Steypustyrktarjárn — 12 og 16 m/m. Hreinlætisvörur — closett, hand- laugar, kranar og blöndunartæki. Málning — allskonar, frá Sjöfn AkureyrL Enskar Keramic-flísar Þýzkar Mosaic-flísar Lím og Fúgusement Parkett — (Lamel) Tarkett — Asbest Vinyl o. fl. Þakkúplar (akrelit) tvöfaldir Aluminium einangrunarpappír Teak-olía Gaboon — Í6 og 18 m/m Rexboards — 10, 16 og 18 m/m SAMBAND ÍSLENZKRA 3YGGINGAFÉLAGA IAUGAVEGI 105 SÍMI - 17992 Vélritunarstúlka óskast Almenna byggingafélagið h.f. Snðurlandsbraut 32 — Sími 17490 Trésmiðir Okkur vantar trésmiði eða menn vana trésmíði. Viljum einnig ráða nema í húsasmíði. RANGÁ H.F., Hellu. BRIDP0RT GUNDRY LTD BRIDP0RT Við sameininga binna aldagömlu netaframleiðenda í Bridport, Joseph Gundry & Co. Ltd., og Bridport- Industries Ltd., er öll aðstaða til fullkomnari þjónustu verulega bætt til hagsbóta útgerðar og sjómönn- um víða um heim. íslendingar hafa um marga árat ugi haft góð kynni af hinum traustu, veiðnu og endingargóðu netum verksmiðjanna. Eigin spunaverksmiðjur, rannsóknarstofur og mörg hundruð ára haldgóð reynsla er trygging vörugæðanna. Mörg aflahæstu sildarskipin eru með Bridport-Gund ry snurpinætur. Á meðal þeirra skipa, sem eru með ný-uppsettar Bridport-Uunary snurpinætur á sumarsíldveiðunum eru: m.b. „Arnkell“ Síl 138 m.b. „Ingiber Ólafsson 11“ GK m.b. „Snæfell“ EA 740 mb. „SigurpálP* GK 375 m.b. „Vonin“ KE 2 4ÐALUM BOÐ: Ólafur Gíslason 6l Co., hf. Ingólfsstræti la sími: 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.