Morgunblaðið - 13.08.1964, Side 22

Morgunblaðið - 13.08.1964, Side 22
23 MORGU N BLAÐIÐ IHmmtucfagur 13. ágöst 1964 Ellert endurtók atrekiO íra landsleiknum aó skor.'. e. jandi me ð skalia. Nú var það sending frá Sigurþór er hann afgreiddi er hending ein réði að ekki fékkst skorað úr mikilli pressu og þvögu er varð eftir tvær horn spyrnur í röð. 1—0 En þrátt fyrir sókn KR voru það Rermuda- menn sem skoruðu næst. Á 25. mín. skoraði Wade innherji með föstu jarðarskoti. Fékk hann knöttinn mjög óvænt og af til— viljun. Hafði varnarmaður KR spyrnt frá marki en hitti í bak félaga síns og af hans baki féklc Wade knöttinn. Slysalegt. 0—0 -^n KR-ingar voru ekki “ af baki dottnir. Þeir áttu enn frumkvæði leiksin3 j þrátt fyrir eldsnögg upphlaup j Bermudamanna og á 37. mín. jafna þeir leikinn. Gunnar Guð- mannsson gaf fyrir frá hægra horni. Ellert var í skallfæri en var vel gætt. Hann fékk þó skall að fyrir fætur Jóns Sigurðssonar sem „negldi“ knöttinn í mark Bermuda. KR lék betur en landsliöiö en átti erfitt með að skora Jafditefli í leik KR og Bermudamanna í gær 2-2 í SKEMMTILEGUM og allvel leiknum leik í gærkvöldi skildu jöfn KR og Bermudaliðið, lítið breytt frá landsleikn- um og sízt til hins veikara, skoruðu 2 mörk gegn 2. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa, hauð upp á miklu meira og miklu nákvæmara spil en landsleikurinn og þar sem nákvæmnin í sendingum og laglega úrfærðar stöðu- skiptingar voru miklu betri hjá KR-ingum en landsliðinu á dögunum varð leikurinn mun skemmtilegri, þó að vísu vant- aði á hæfileika KR-inga til að skora — og landsliðsstemmn- ínguna. KR átti sem sé meira í spilinu og léku KR-ingar oft fallega upp í vítateig Bermudamanna, en þegar þangað kom brást getan að verulegu leyti aftur og aftur. Falleg mörk KR Bæði mörk KR voru falleg og glæsileg og aðdragandinn ekki síðri. Mörk Bermudamanna voru lakari og annað fengið mjög ódýrt, að vísu með góðu skoti, en knötturinn lenti til þess er skoraði eftir að varnarmaður KR ætlaði að „hreinsa* en htti í bak félaga síns og þaðan fyrir fætur Wade innherja sem af- greiddi óáreittur í net KR. Framan af fyrri hálfleik áttu KR-ingar meir í leiknum en það dugði ekki til marka. KR lék vei upp í vítategi Bermudamanna en þar var sem allur kjarkur og öll hæfni væri af þeim tekin og ráðleysið og seinagangurinn eyði lagði allt. Heimir borinn af velli Smám saman fóru Ber- mundamönnum að aukast kraft- ur og af dró KR-ingum að sama skapi. Daniels miðvörður átti hörkuskalla sem Heimi tókst með snarræði að bjarga í horn. Tvívegis átti Louis h. innh. góð færi, hitti varnarmann í fyrra skiptið með hörkugóðu skoti sem erfitt hefði verið að verja og í síðara skiptið kastaði Heimir sér fyrir tær honum og fékk við það spark í hönd og andlit sem or sakaði að hann var borinn blóð- ugur af leikvanginum og fluttur á slysavarðstofuna þar sem sauma varð saman skurð á auga brún. M Ö 0-7 R K I N Á 29. mín. kom fyrsta markið. Leiftursókn Bermudamanna fram miðjuna lyktaði með snöggu skoti Landys miðherja sem Guttormur Ólafs- son (markv. Þróttar) er kom í markið fyrir Heimi sló upp og lenti boltinn í þveslá og út á völlinn til hægri við markið. Landy náði honum þar og vipp- aði fyrir markið þar sem Wade innherji var kominn og skoraði af metersfæri. 1^1 KR-ingar komu marg- efldir til leiks eftir hlé og náðu góðum tökum á leiknum með góðu spili en voru mistækir er að marki dró sem fyrr. Á 6. mín. tókst þeim þó að jafna. Sveinn Jónsson byrjaði upp- hlaupið með góðri sendingu út til Sigurþórs á kantinum. Hann skaut að marki en varnarmaður varði og Ellert nær knettinum og sendir aftur út til Sigurþórs. Frá endalínu sendir Sigurþór mjög vel fyrir markið og Ellert skor- aði með hörkuföstum skalla svo engum vörnum varð við komið. Nú áttu KR-ingar mörg gullin færi á næsta stundarfjórðungi — t.d. er Gunnar Fel. vippaði yfir mannlaust markið og síðar1 L I Ð I N Hraði Bermudamannanna var nú jafnvel enn meiri enn í lands leiknum einkum var Landy mið- herji í essinu sínu. Naut hann góðrar aðstoðar Wade og þeir settu mestan svip á framlínu Bermudaliðsins. Af bar einnig Daniels miðvörður, sem átti mjög góðan leik, Wollard bak- vörður sem var þó fullgrófur í leik sínum og markvörðurinn reyndist hinn traustasti. KR-liðið má vel við útkomuna í þessum leik una hvað spil snert ir. Ég efast um að liðið hafi verið betur spilandi en nú á þessu ári. En lakari er útkoman og einkunnin sem liðið fær þegar kemur að því að reka endahnút á góð upphlaup. Þar fær KR lága einkun, enda frammistaðan vægast sagt léleg ef undan eru skilin mörkin fvö. Framlínan var góð og Sigur- þór kom skemmtilega á óvart og verður erfitt að ganga fram Framhald á bls. 23. L Gífurlegt öngþveiti og þvaga var við mark Bermudamanna — en lánið var með þeim. Hér aézt fta af mörgum myndum er Sveinn Þormóðsson tók meðan á pressunni stóð. Hálft Bermudaliðið er komiS Jón Sigurðsson læknir og vaUarstartsmenn oera ueinur mara- vörð ai velli í markið. FH gersigraði Armann og Islandstign er nær unnin FH sigraði Ármenninga létt og auðveldlega í íslandsmótinu í útihandknattleik karla í meist- araflokki í gærkvöldi. Úrslit leiksins milli þessara taplausu félaga 26—12 fyrir FH. Þar með má segja að FH sé búið að vinna íslandsmeistara- tign í útihandknattleik í 91. sinn í röð. Að vísu eiga þe;r eftir að leika við ÍR (átti að fara fram í gærkvöldi) en eftir fyrri úrslit- um ÍR-inga eru engar líkur til að leikurinn endi með öðru en stór- sigri FH. FH-liðið tók leikinn í sinar hendur þegar í byrjun og í hálf- leik stóð 14—7. Barátta Ármenn inga var vonlaus allan tímann, slíkir voru yfirburðir FH-manna. Voru leikmenn farnir að taka hlutunum létt undir lokin, m. a. framkvæmdu markmenn beggja liða vítaköst og skoruðu hvor hjá öðrum. Þá mættust og Fram og Hauk- ar og var það hörkubarátta og jöfn allan leikinn, svo að ekki mátti á milli sjá. Reyndist og svo að síðustu sekúndurnar réðu úr- slitum. Þá jöfnuðu Haukar leik inn 21—21.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.