Morgunblaðið - 13.08.1964, Síða 15

Morgunblaðið - 13.08.1964, Síða 15
Fimmtuctagur 13. Sgúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 I rauðum lakfrakka fin Dior við Reykjavíkurhöl'n í rúskinnsblússu frá Guy Laroche og með appelsínugulan rúllukraga að veiðum á nýja Vikingaskipinu á Hlíð- arvatni — og í doppóttri peysu og með græna húfu við Árbæ. landslag NÝL.ÐGA var Gunnar Larsen, sem skrifar tízkufréttir frá París fyrir Mbl. hér á ferð til að taka tízkumyndir á ís- landi og hafði með sér finnska ljósmyndafyrirsætu, Pirkko að nafni, og mikið úrval af tízkuklæðnaði. Fóru þau víða um og tóku tízkumyndir í is- lenzku landslagi. Og hér sjá- ið þið hve falleg stúlka, nýj- asta tízka frá Parísartízkuhús- unum og náttúrufegurð á ís- landi getur farið vel saman. Annars segir Gunnar að mynd irnar séu ennþá fallegri í lit- um. Gunnar reið sem sagt á vað- ið með að koma hingað með sýningarstúlkur og myndir hans vöktu svo mikla athygli hjá tízkublöðunum, að ekki aðeins hefur hann verið beð- inn um að fara og taka fleiri myndir á íslandi, heldur ruku önnur tízkublöð upp til handa og fóta til að gera það sama. Hefur frétzt að bandaríska blaðið Vougue sé eitt þeirra sem hyggi á íslandsferð með sýningarstúlkur og tízkufatn- að. Nýjasta tízka, falleg stúlka, íslenzkt efn myndinni klæðist Pirrko hvítu vesti úr pla'sti frá Dior, þegar hún fer út í haga að hitta íslenzku hestana. Hliðarmynd er frá sjávar- síðunni. Stúlkan er í svartri og rauðri peysu frá Madeleine Menet — en stígvélin fékk hún -lánuð hjá fiskimanni í Vestmannaeyjum . Á myndunum þremur hér fyrir neðan stendur Pirrko í svörtum lakk-stormijakka við skreiðartrönur, klæðist bleik- rauðri nælon-dragt á Þing- völlum, og rauðum poplin stormjakka með hettu frá Dior i Surtsev

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.