Morgunblaðið - 13.08.1964, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 13. ágúst 1964
MORCU N BLAÐIÐ
23
Tyrkir hætta flugi yfir Kýpur
- að tilmælum forseta Öryggisráðsins
• AUt Tar meS kyrrum kjörum
á Kýpur á daff. Þó flaug ein
tyrknesk þota yfir eyna, olii mikl
um ótta íbúanna en gerði ekki
árás.
• Tyrkneska stjórnin hefnr
heitiS að verða við þeim tiimæl-
um forseta Öryggisráðs Samein-
uðu þjóðanna að hætta herflugi
yfir eyna, svo fremi Kýpurstjórn
in haldi ekki áfram ofsóknum
gegn tyrkneskum Kýpurbúum.
• f Genf er haldið áfram sátta-
viðteitni og ríkir þar nokkur
hjartsýni. Þó hefur Kýpurstjórn
neitað að fallast á grundvallar-
hugmynd hinnar svonefndu
Acheson-áætlunar.
Að aögn talsmanna Sameinuðu
Iþjóðanna á Kýpur var allt með
kyrrum kjörum þar í dag. Tyrk-
nesk þota flaug nokkrum sinnum
yfir Kokkina-svæðið í morgun,
fór lágt yfir en gerði ekki árás.
Ótti mikill greip þó um sig með-
«1 íbúa grískra í Morphou og
Xeros.
Síðar í dag tilkynnti tyrkneska
utaaríkisráðuneytið að hætt yrði
könnunarflugi Tyrkja yfir Kýpur
a.m.k, um hríð vegna tilmæla
iBorseta öryggisráðsins, etftir fund
þess í gærkvöldi. Skoraði Sivert
Nieisen á deiluaðila að hætta
öllu flugi herflugvéla yfir Kýpur.
Sagði í tiikynningu tyrknesku
stjórnarinnar, að henni hefði
ekki horizt tilmælin fyrr en í
morgua, en á fundi hennar í dag
hefði verið samþykkt að verða
við þeim. Haldi hinsvegar áfram
ofsóknum Kýpurtljórnar gegn
ityrkneskum mönnum á eynni
muni tyrkneska stjómin grípa
aftur til sinna 'ráða.
SKEGGIB Á KÚBD RAUTT
— Á KÝPUR SVART
Taismaður tyrknesku stjórn-
arinnar sagði síðar í dag við
fréttamenn, að hún hefði í
tiyggju að virða vopnahléð og
treysti því, idS herlið S.I>. gerði
sitt til að koma á reglu á Kýpur
— Gola'water
Framh. af bls. 2
og landvarnaráðherra mundi
hann ekki skipa nema ráðfæra
sig fyrst við Eisenhowér, Nixon
óg aðra leiðtoga repubíikana, sem
staðgóða reynslu hefðu í utan-
ríkisraálum. „Demokratar gera
allt, sem þeir megna, til að sann-
færa bandaríska kjðsendur um
að forseti úr flokki republikana
hafi óhjákvæmilega í för með
sér styrjöld. Við stöndum þar
frammi fyrir stórfelldri pólitiskri
iygi, sem við verðum að afsanna'
sagði Goldwater. í lok ræðunnar
týsti hann því yfir, að hann frá-
biðí sér stuðning öfgaafla, hvort
sem væri til hægri eða vinstri
©g hét því að beita hinum sið-
íerðilegu áhrifum forsetaembætt-
isins tií framkvæmda lögunum
um aukin réttindi blökkumanna.
Nokkrar áhyggjur
Á blaðamannafundinum síð-
degis viðurkenndi Eisenhower
tforseti, að hann hefði haft nokkr
ar áhyggjur vegna Goldwaters
og stefnu hans eftir landsfundinn
í San Fransisco „og ég held, að
svo hafi verið um marga“ bætti
hann við. Því kvaðst hann hafa
óskað eftir því, að Goldwater
skýrði betur sjónarmið sín og
stefnu og hefði hann komizt að
raun um, eftir viðræður við for-
setaefnið, að Goldwater og Mill-
er, varaforsetaefni væru báðir
hugrakkir, sterkir og hæfir
menn, sem myndu hugsa fyrr um
hag föðurlands síns en sjálfra
®ín.
£ lok blaðamannafundarins
tjáði Goldwater blaðamönnum,
að þeir væru nú orðnir sárafáir
Éorvigismena republikana,
ekki vildu styðja harin, etftir
vseru aðeins nokkrir öldunga-
detidanþingmenn, etnn eða tveir
ríkisstjórar og nokkrir þingmenn
íulltrúadeildar þingsins.
og sjá um, að tyrkneskir menn
fái aftur að snúa til heimikynna
sinna. Aðspurður uim þýðingu
Kýpur fyrir Tyrki sagði talsmað
urinn, Ismael Soysal, að auk
æss sem 100.000 tyrkneskir menn
væru þar búsettir, væri eyjan
mikilvægari Tyrklandi hernaðar-
lega en Kúba Banda ríkj amön n-
um. Og munurinn á leiðtogum
þessara tveggja rikja ekki miklu
meiri en sá, að skeggið á Kúbu
v*r irautt en á Kýpur væri það
svart. Að vísu væri Kýpur ekki
kommúniskt riki en það gæti
hvenær sem væri breyzt
SÁTTAVroiÆITNTN
í GENF
í Genf hafa staðið yfir sleitu-
lausar viðræður, er miða að því
að finna friðsamlega lausn Kýp-
urdeilunnar. Viðræðunum stjórn-
ar sáttasemjari Sameinuðu þjóð-
anna, Sakari Tuomioja, og hefur
hann ásamt Dean Acheson, full-
trúa Bandaríkjanna, og Hood
lávarði, fulltrúa Bretlands, rætt
við fulltrúa deiluaðila, á grund-
velli hinnar svonefndu Acheson-
áætlunar. Grundvallarhugmynd
hennar hefur verið samþykkt af
stjórnum Grikklands og Tyrk-
lands, en í kvöld var því lýst yfir
af hálfu Kýpurstjórnar, að það
jafngilti landráðum að sam-
þykkja áætlunina. Verður þó enn
Blindþoka á
Húsavík
Húsavfk, 12. ágúst.
UNDANFARNA 2 daga hefur
verið blindþoka hér á Húsavík
og meðfram ströndinni, en þegar
til landsins dregur, þá hefur ver
ið bjartviðri, svo að sumargestir
í Mývatnssveit baða sig í sól-
skini og hlýju. Dimmust var þok
an í gær. Var skyggni þá allt
niður í 50 metra.
Börnin eru tekin að tína ber.
Sumsstaðar er útlit fyrir góða
berjasprettu, en þó mun hún vera
nokkuð misjöfn.
Heyskapur hefur gengið mjög
vel. Allir eru búnir að hirða
fyrri slátt og byrjaðir á síðari
slætti. Heyverkun er með ein-
dæmum góð. Það ætlar því ekki
spáð, að eftir svo góðan vetur
spáð, að eftir svo góðan vetur
kæmi slæmt sumar. Það hefur
verið miklum mun betra en í
fyrra.
Ferðamannastraumur um Húsa
vík hefur verið óvenju mikill í
sumar, Mikið er farinn svonefnd
ur „hrimgur“, frá Goðafossi um
Fljótsheiði í Mývatnssveit og það
an uan Grímsstaði að Dettifossi
og niður í Axarfjörð að Ásbyrgi,
síðan kringum Tjörnes til Húsvík
ur og loks um Köldukinn aftur
að Goðafossi. Fréttaritari.
reynt að finna einhverja leið út
frá henni.
Acheson-áætlunin kveður svo á
um að Kýpur verði sameinuð
Grikklandi en annaðhvort fái
Tyrkir yfirráð yfir hluta Kýpur
eða einhverja aðra eyju í staðinn.
Hefur eyjan Castellorizon verið
nefnd, að sögn NTB-fréttastofunn
ar, en tyrkneska stjórnin mun
ekki of ánægð með hana. — Af
hálfu Grikklands hefur verið fall
izt á, að alþjóðlegt eftirlit verði,
að óbreyttu fyrirkomulagi á Kýp
ur, haft með því, að íbúunum séu
tryggð umsamin réttindi. Jafnvel
hefur komið til tals að „Nato-
ísera“ eyna, þ.e.a.s. að þar verði
herstöð NATO og önnur aðildar
ríki bandalagsins en Tyrkir og
Grikkir haldi uppi lögum og
reglu.
• BRET.AR OG BANDA-
RÍKJAMENN ÁBYRGIR
Leiðtogi griskra þingmanna á
þingi Kýpurbúa, Glafcos Cleri-
des, réðst í dag með mestu heift
á Breta og Bandaríkjamenn og
lýsti ábyrgð á hendur þeim fyrir
undangegngna atburði á Kýpur.
Áður hafa komið fram slíkar á-
sakanir í blöðum Grikkja á Kýp-
ur, en talsmaður stjórnarinnar
hefur ekki fyrr haft uppi slíka
ræðu á þingi landsins.
Clerides kvað engan vafa leika
á því, að Bretar og Bandaríkja-
menn væru í sök. Því skyldi eng-
inn trúa, að Tyrkir hefðu vogað
að gera loftárásirnar á Kýpur án
samþykkis ríkjanna tveggja.
AP-fréttastofan segir, að ræða
Clerides hafi verið sem ákveðinn
liður í skipulagðri herferð gegn
Bretum og Bandaríkjamönnum.
Síðdegis safnaðist nokkur mann-
fjoldi framan við upplýsingaskrif
stofu brezku stjórnarinnar og
bandaríska sendiráðið og gerði
hróp að þeim. Þá var dreift í
Nicosia í dag dreifibréfum, þar
sem sagði, að grískir Kýpurbúar
muni beita öllum ráðum til þess
að öðlast sjálfsákvörðunarrétt og
það beri „Tyrkjum og stuðnings-
mönnum þeirra, Bretum og
Bandaríkjamönnum“ að hafa hug
fast.
Þessi mynd er frá knattspyrnuleiknum, sem fram fór á þjó8-
hátáðinni í Vestmannaeyjnm. Mishermt var í blaðinu, er sagt
var frá þjóðhátíðinni, að heimamenn hefðu nrðið að 1áia. í
minni pokann. Þeir sigruðu með 3 mörkum gegn einu. Einn
fremur slæddist sú villa í greinina, að íþróttafélagið Týr hefði
að þessu sinni haft veg og vanda af hátiðinni. Það var se*n
kunnugt er íþróttafélagið Þór, og eru hlutaðeigandi beðnir at-
sökunar á þessum mistökum.
Frá Noregsíör utanríkisráðherra:
Kvenfólkinu boðió
að velja sér skó
- og raskaði það ferðaáætluninni
Einkaskeyti til Mbl. frá AP
12. ágúst.
í D A G ók Guðmundur í. Guð-
mundsson, utanríkisráðherra ís-
lands, ásamt Halvard Lange, ut-
anríkisráðherra Noregs, og fylgd-
arliði þeirra eftir vesturströnd
Noregs tii Bergen eftir vel heppn
Þoka á síldarmiðunum
FJÖLDI skipa var á miðunum í
Reyðarfjarðar- og Norðfjarðar-
dýpi í gærkvöld. Var þó ekki
búizt við neinni veiði fyrr en í
nótt. Þoka var á veiðisæöinu og
spillti hún fyrir. í fyrrinótt til-
kynntu 58 skip um afla, samtals
26 þús. tunnur. Fór síldin til
söltunar á sunnanverðum Aust-
fjörðum.
ESKIFIRÐI, 12. ágúst. — Tólf
bátar komu hingað til Eskifjarð-
ar í gær með um 5500 tunnur.
Bátarnir voru þessir: Helga Guð-
mundsdóttir 1000 tunnur, Seley
1100, Björg SU 300, Guðrún Jóns
dóttur 1000. Vattarnes 350, Krist-
ján Valgeir 200, Þorleifur Rögn-
-Flutníngaflugvélar
Framhald af bls. 1.
aðstoðarmenn hans fjórir f'.uttir
á brott þegar er því verður við
komið. Af hálfu uppreisnar-
manna er staðhæft að starfs-
menn ræðismannsskrifstofunnar
hafi aðstoðað hermenn stjórnar-
innar, en því er harðlega neitað
af hálfu ræðismannsins.
Flytur vopn frá Angola
í Leopoldville er haft eftir á-
reiðanlegum heimildum, að Moise
Tshombe sé nú að láta flytja til
Kongó verulegar birgðir vopna
frú portúgölsku nýlendunni Ang-
ola. Er sagt, að vopn þessi hafi
Tshombe ætlað að nota í upp-
reisn hans gegn Leopoldville-
stjórninni, er hann var fylkis-
stjóri Katanga, en þau hafi aldrei
náð þangað, áður en hann fóc úr
landi. Þá fylgir fregninai, að
Tshonsbe hafi yfir að ráða tóif
flugvélum í Angola. Hafi vélun-
um verið flogið frá Elisabethvile
er herlið Sameinuðu þjóðamia
náði völdum í Katanga. Að sögn
Tshombe hefur hann kallað út
herlið 15.000 manna, er honum
eru hollir og reiðubúnir að láta
til skarar skríða gegn uppreisn-
armönnum.
Síðasta mánuS er talið, að
sjötti hluti landsins hafi fallið í
hendur uppreisnarmanna. Eru
þeir einkum á Stanleyville svæð
ínu og í norðurhluta Katanga,
þar sem þeir hafa á sínu valdi
borgina Aibertville.
Ummæli Pravda
Kommúnistablaðið „Pravda4* í
Moskvu ræðst í dag harkalega á
stjórnir Bandarikjanna og Belgiu
fyrir stuðning þeirra við stjórn
Kongó. Segir blaðið, að þar sem
ríki þessi hafi ekki getað notað
Sameinuðu þjóðirnar til að reka
erindi þeirra í Kongó, hafi þeir
nú tekið til bragðs að veita
Tshombe beina hernaðaraðstoð.
valdsson 400, Snæfell 350, Viðey
300, Rán SU 100, Rán s 250 og
Stígandi 100 tunnur og 150 mál.
í dag hafa eftirtaldir bátar kom-
ið hingað méð síld: Guðbjörg ÓF
1200 tunnur, Svanur ÍS 800, Páll
Pálsson 300, Ólafur Tryggvason
100, Akurey SF 200, Guðrún Þor-
kelsdóttir 200 og Seley 150. Von
er á Ársæli Sigurðssyni II. með
1500 tunnur í kvöld. Þessi síld
hefur veiðzt í Reyðarfjarðardýpi,
50—60 mílur úti.
Neskaupstað, 12. ágúst.
TIL Neskaupstaðar komu síðast-
liðinn sólarhring 20 skip með
um 6000 mál og tunnur. Hæstu
skipin voru Helgi Flóventsson
1200 tunnur, Strákur 650, Skaga
röst 600, Sigurður ís 500, Svan
ur 500, Jón á Stapa 450.
Búið er að salt 21523 uppsalt-
aðar tunnur. Hæsta söltunarstöð
in er Drífa með 6102, Sæsilfur
5682, Máni 5191, Ás 4229, Nýpa
319. í gær og í dag var saltað
á öllum söltunarstöðvunum. Síld
in er ennþá mjög blönduð og
mun nýting vera um 35%. Síld-
arverksmiðjan hér hefur nú tek-
ið á móti um 200 þúsund málum.
— Ásgeir.
aða heimsókn til Álaborgar. Þeg-
ar ferðafólkið leit yfir Sunnmöre-
fjörð í síðasta sinn ofan af fja.ll-
veginum milli Stranda og Hell-
sylt var útsýn ægifögur.
Meðal þeirra staða, sem utan-
ríkisráðherrann íslenzki heim-
sótti í dag var Spjalkavik-skó-
verksmiðjan, þar sem kvenskór
eru framleiddir. Var öllu kven-
fólkinu í hópnum boðið að velja
sér skó að gjöf frá verksmiðjunni
— og varð það til að raska áætt-
uninni nokkuð. Stóð til að staldr-
að yrði við og notið hressingac í
veitingahúsinu Fjellstua, en af
því gat ekki orðið. Hinsvegar var
heimsótt húsgagnaverksmiðja 1
grenndinni og var ráðherrann
leystur þaðan út með gjöfum.
í Álasundi heimsótti ráðherr-
ann í morgun bókasafn bæjarins
og kirkju undir umsjón bæjar-
stjórans, Dagfinn Flam, og sat
síðan hádegisverð íslenzka vara-
ræðismannsins, Oscars Larsen.
- Iþróttir
Fraunh. af bls. 22
hjá honum I landsliðið ef haan
stendur sig móti Liverpool ekki
lakar en í þessum leik ef undan
er skilinn fyrsti stundarfjórðung
urinn. Jón miðherji átti síztan
leik og mistök mörg einkum í
sendingum. Sveinn stóð sig vel
en Þórður var ónákvæmur eink-
um fyrst. Aftasta vörnin var
veikust en opnaðist þó ekki veru
lega illa.
Haukur Óskarsson dæmdi vel
ea línuverðir voru ekki alltaf vel
með. — A. St.
Litli ferðaklúfoburinn
ráðgerir ferð í Borgarfjörðinn um næstu helgi
(útreiðartúr og veiðiferð). Fyrir 15 ára og eldfi.
Farmiðar seldir á Fríkirkjuvegi 11 fimmtudag »g
föstudag kL 20—22. Sími 36228.
Litli ferðaklúfoburinn