Morgunblaðið - 13.08.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.08.1964, Blaðsíða 17
Fimmtuclaffur 13. Sgöst 1964 MORCU N BLAÐIÐ 17 NÝLEGA var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í máli, er Ragn ar Jónsson, hæstaréttarlögmaður, höfðaði gegn Samvinnutrygging- um hér í borg, en í móli þessu krafðist hæstaréttarlögmaðurinn innheimtulauna úr hendi stefnda skv. gjaldskrá Lögmannafélags fslands, es hann hafði annazt all- ar framkvæmdir um heimtu bóta úr hendi tryggingarfélagsins f.h. umbjóðenda síns, er lent hafði í bifreiðarslysi. Málavaxtir eru þeir, að þann 31. ágúst 1957 varð umbjóðandi stefnanda fyrir bifreið og slasað- ist nokkuð Bifreið sú, er slysinu olli, var tryggð hjá stefnda. — Stefnandi tók að sér að gæta rétt ar hins slasaða og annast allar framkvæmdir um heimtu bóta vegna slyssins. Stefnandi aflaði læknisvottorða og lét fram- kvæma örorkumat og reikna út vinnutekjutap. í>ann 10. ágúst 1960 gerð stefnandi kröfu til bóta fyrir hönd umbj. síns. Var þeirri bótakröfu beint til stefnda, sem kom fram f. h. tjónvaldsins, svo sem venja er í slíkum tilvik- um. Auk bóta til handa urnbj. sínum krafðist stefnandi inn- heimtulauna samkvæmt taxta Lögmannafélags íslands. Kröfu stefnanda svaraði stefndi með bréfi dags. 15. ágúst s. á. Gerði hann þar grein fvrir af- stöðu sinni til hinna ýmsu liða í kröfu stefnanda og sjónarmiðum sínum til slyssins. Gerði hann jafnframt tilboð um greiðslu bóta og gat þess einnig, að hann væri reiðubúinn að ræða við stefnanda um þóknun eða inn- heimtulaun honum til handa, er svar við tilboðinu lægi fyrir. Þessu tilboði stefnda var tekið, en ágreiningur varð hinsvegar um greiðslu vegna afskipta stefnanda. Stefnandi krafðist kr. 8.408.80 ®g byggði kröfu sína á því, að tjónþoli ætti rétt á því að fá bætt að fullu þann kostnað, sem leiddi af aðstoð lögfræðings. Væri tjónþola og nauðsyn á slíkri eðstoð þegar frá upphafi. Lög- fræðingurinn starfi eftir gildandi gjaldskrá félags síns. Sú gjald- skrá hefði gengið í giidi vorið 1959 og hefði jafnan síðan verið farið eftir ákvæðum hennar án mótmæla. 9. gr. gjaldskrárinnar (um innheimtur) ætti við í til- felli því, er hér um ræðir, og væri fjárkrafan í samræmi við ékvæði þeirrar greinar. Stefndi krafðist sýknu af kröf- »m stefnanda um greiðsiu inn- heimtulauna samkvæmt 9. gr. gjaldskrár Lögmannafélags ís- lands, en dómur ákvæði hins vegar ómakslaun til handa stefn- anda vegna aðstoðar hans við uppgjör bóta til framangreinds tjónþola. Jafnframt krafðist hann málskostnaðar úr hendi •tefnanda að skaðlausu. Niðurstaðan varð sú bæði í Hæstarétti og í héraði, að hér var ekki talið um innheimtu að ræða í skilnngi 9. gr. gjaldskrár Lögmannafélags íslands. Segir að auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. svo í forsendum að dómi Hæsta- réttar: „Starf (stefnanda), það er hann krafðist þóknunar fyrir í 14 1562 3018 4632 625» 7631 36 1623 3021 4645 6283 7666 51 1673 3044 4694 6318 7690 57 1689 3065 4780 6364 7707 91 1700 3121 %4783 6493 7709 140 1702 3185 '4822 6510 7852 182 1770 3264 4841 8546 7863 196 1883 3460 4843 6554 7957 299 1909 3470 4854 6555 7985 544 1962 3501 4926 6642 7999 602 1970 3708 4960 6647 8014 668 1994 3717 4993 6658 8059 767 2075 3754 5026 6667 8250 820 2166 3828 5092 6711 8268 874 2172 3943 5220 6809 8304 892 2215 3992 5258 6837 8458 893 2274 4024 5329 6850 8533 915 2345 4077 5488 6934 8534 931 2409 4093 5558 6948 8571 995 2414 4131 5687 7022 8613 1192 2441 4192 5877 7039 8640 1196 2604 4197 6084 7060 8673 1272 2663 4250 6094 7151 8745 1303 2693 4342 6125 7311 8843 1336 2791 4458 6132 7350 8976 1382 2817 4475 6160 7413 8992 1400 2869 4491 6193 7427 9031 1515 2876 4532 6250 7490 9073 1534 2990 4631 6252 7520 »098 máli þessu, var ráðgjöf til tjón- þolanda, gagnasöfnun um tjón hennar á heilsu og efnum af völd um slyssins 31. ágúst 1957, kröfu- gerð á hendur stefnda og aðstoð við lúkning á skuldaskiptum tjónþolanda og stefnda, þóknun fyrir þetta starf, sem ákvæði 9. gr. gjaldskrár Lögmannafélags Islands tekur eigi til, er hæfilega ákveðin kr. 7.000,00“. Þá var stefndi og dæmdur til að greiða málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti, samtals kr. 7.000.00. 9103 10293 11285 13006 14324 15613 9208 10302 11310 13152 14378 15614 9234 10318 11314 13166 14400 15615 9263 10364 11321 13248 14414 1565» 9264 10388 11382 13282 14440 15704 9304 10398 11384 13320 14467 15797 8342 10405 11416 13355 14507 15838 9351 10439 .11417 13399 14517 15952 9400 10470 11446 13444 14546 15981 9486 10487 11513 13479 14572 16031' 9532 10615 11635 13501 14637 16069 9566 10641 11732 13567 14667 16079 9622 10730 11845 13574 14679 16137 9653 10797 11893 13608 14684 16147 9672 10812 11900 13614 14735 16260 9708 10843 11978 13625 14787 16271 9719 10893 12128 13683 14797 16278 8738 10957 12139 13714 14811 16290 9765 11004 12222 13944 14916 16348 9874 11010 12270 13974 14936 16375 10019 11029 12298 13979 14951 16526 10027 11046 12328 13999 15012 16842 10031 11101 12397 14106 15034 16864 10093 11110 12400 14128 15061 16914 10097 11143 12427 14205 15102 16989 10146 11146 12508 14210 15238 17069 10213 11160 12733 14264 15311 17119 10239 11192 12788 14286 15422 17177 10256 11281 12922 14301 15423 17192 Afgreiðslustörf Viljum ráða nokkrar stúlkur til afgreiðslustarfa í verzlunum okkar. Nánari upp.lýsingar í skrifstofunni, Skúlagötu 20. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Ullarvinna Viljum ráða 2 duglega karlmenn og nokkrar stúlkur til vinnu í ullarverksmiðju okkar að Frakkastíg 8. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra. ULLARVERKSMIÐJAN FRAMTÍÐIN. SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrætti S.Í.B.S. i 8. ftokki 1964 10855 kr. 200.000.00 50014 kr. 100.000.00 11850 kr. 50.000 51493 kr. 50.000 11521 kr. 10.000 25666 kr. 10.000 29232 kr. 10.000 33329 kr. 10.000 35930 kr. 10.000 45586 kr. 10.000 49596 kr. 10.000 52524 kr. 10.000 53456 kr. 10.000 o0028 kr. 10.000 3612 kr. 5.000 5462 kr. 5.000 9461 kr. 5.000 10549 kr. 5.000 16134 kr. 5.000 20495 kr. 5.000 21487 kr. 5.000 21522 kr. 5.000 24068 kr. 5.000 27568 kr. 5.000 28008 kr. 5.000 29114 kr. 5.000 29685 kr. 5.000 30568 kr. 5.000 48012 kr. 5.000 49383 kr. 5.000 49714 kr. 5.000 53961 kr. 5.000 55584 kr. 5.000 57407 kr. 5.000 57840 kr. 5.000 Eftirfarandi lúmer talutu 1008 króna viiwing bvert: fftlrf.faJI ------ L> . »—i- - L..-1 - tfufTslRðJ HB8T Mtfu lvlra xrons imBBC BWl. 17423 21806 25154 29117 32980 36275 40516 44384 48324 51783 56516 6105T 17456 21815 25183 29245 33021 36305 40523 44422 48373 51810 56671 61206 17507 21846 25246 29351 33142 36337 40618 44433 48402 51911 56711 61220 17884 21854 25320 29375 33165 36404 40624 44461 48417 51914 56786 61223 17923 21865 25358 29386 33193 36453 40659 44520 48423 51922 56789 61238 17961 21900 25362 29395 33203 36463 40666 44530 48427 51951 56799 61327 17983 21944 25478 29434 33226 36466 40756 44604 48474 52193 56833 61410 17985 21955 25502 29440 33273 36481 40775 44610 48524 52234 56894 61600 17987 22099 25506 29605 33284 36488 41017 44628 48613 52252 56972 61665 18123 22204 25583 29716 33328 36499 41060 44653 48622 52317 57017 61868 18138 22208 25606 29746 33340 36515 41061 44671 48632 52379 57030 62005 18236 22341 25631 29751 33395 36561 41157 44735 48656 52490 57046 62006 18250 22343 25648 29753 33423 36579 41221 44783 48676 52525 57134 62024 18379 22353 25654 29838 33516 36588 41307 44797 48695 52595 57136 62066 18451 22550 25690 29962 33521 36639 41317 44802 48744 52712 57140 62089 18467 22556 25736 29977 33543 36727 41333 44840 48754 52740 57336 62133 18521 22577 25755 30001 33607 36823 41398 44862 48873 52842 57347 62183 18552 22599 25842 30022 33624 41501 44877 48887 52873 57615 62366 18606 22620 25962 30057 33636 36949 41577 44894 48988 52881 57639 62368 18687 22668 26017 30102 33746 36984 41607 44899 49006 52937 57827 62392 18726 22761 26160 30260 33762 37033 41641 45044 49027 52945 57951 62551 18763 22849 26262 30265 33775 37039 41645 45408 49034 52963 58008 62563 18771 22850 26264 30301 33783 37112 41657 45419 49064 52979 58037 62574 18810 22877 26293 30420 33785 37x24 41673 45479 49195 53022 58091 62613 18858 22879 26305 30422 33807 37199 41721 45542 49230 53151 58209 62658 18870 22887 26355 30501 33867 37203 41734 45610 49279 53167 58267 62700 18899 22994 26372 30576- 33912 37285 41815 45626 49294 53195 58337 62774 18914 23038 26419 30592 33928 37389 41828 45703 49341 53232 58441 62887 18926 23084 26492 30594 33938 37420 41874 45707 49357 53423 58470 62959 18928 23156 26590 30668 33989 37469 41906 45721 49422 53454 58472 62985 18949 23192 26669 30688 34130 37508 41941 45746 49431 53683 58552 62997 18985 23204 26675 30708 34209 37732 42115 45948 49465 53797 58610 63020 •18988 23250 26809 30779 34308 37798 42164 46000 49524 53837 58640 63051 19097 23274 26871 30838 34360 37854 42189 46087 49569 53906 58646 63066 19155 23279 26880 30867 34391 37904 42220 46192 49600 53914 58723 63110 19170 23296 26893 30873 34403 37944 42222 46194 49670 53959 58833 63169 19180 23387 26946 30975 34423 37960 42300 46229 49679 53964 58855 63208 19230 23393 26967 31048 34494 37981 42305 46362 49693 53990 58878 63244 19327 23425 26996 31206 34566 38002 42327 46376 49771 54034 58907 63329 19369 23426 27076 31234 34594 38105 42378 46403 49810 54168 59023 63359 19389 23463 27122 31267 34611 38249 42381 46444 49830 54185 59046 63367 19445 23479 27156 31292 34662 38369 42460 46447 49872 54276 59054 68874 19472 23491 27200 31329 34740 38440 42551 46461 49890 54291 59096 63387 19533 23678 27247 31391 34743 38457 42634 46507 49928 54429 59172 63471 19639 23721 27304 31577 34931 38465 42665 46589 49940 54475 59351 63529 19661 23739 27437 31606 34988 38626 42746 46615 49975 54492 59460 63537 19692 23746 27446 31712 35011 38721 42769 46667 50148 54582 59495 63540 19829 23747 27480 31742 35045 38736 42776 46679 50257 54623 59502 63573 19833 23750 27491 31800 35067 38806 42833 46682 50270 54763 59518 63602 19882 23787 27652 31830 35118 38861 42858 46770 50295 54797 59526 63669 19960 23805 27664 31840 35162 38880 42918 46865 50330 54815 59564 63676 20182 23807 27705 31849 35165 38901 43124 46902 50408 54828 59580 63680 20220 23834 27731 31948 35192 38963 43182 46916 50469 54919 59690 63697 20303 23878 27804 32040 35197 39083 43191 46937 50524 55021 59834 63791 20337 23887 27855 32053 35198 39127 43215 47053 50533 55042 59897 63872 20359 23988 27908 32114 35228 39Í76 43242 47058 50596 55077 59929 63879 20419 24055 27939 32166 35268 39258 43252 47103 50654 55186 60002 63893 20438 24126 27975 32185 35270 39271 43378 47241 50768 55205 60011 63914 20468 24230 27983 32211 35321 39279 43385 47254 50871 55213 60054 63938 20574 24245 28075 32217 35376 39294 43386 . 47281 50884 55225 60133 6395« 20578 24326 28098 32238 35447 39311 43407 47359 50950 55243 60165 6401« 20674 24356 28119 32283 35477 39322 43417 47389 50985 55417 60195 641« 20760 24413 28219 32318 35478 39407 43444 47405 51017 55427 60227 64161 20873 24420 28249 32378 35532 39438 43456 47445 51081 55465 60266 64221 20910 24495 28307 32397 35603 39587 43471 47574 51082 55524 60267 64270 21007 24625 28417 32400 35614 39618 43553 47671 51131 55541 60306 64286 21145 24681 28532 32488 35621 39651 43583 47708 51148 55719 60360 64317 21173 24809 28741 32502 35642 39738 43593 47782 51164 55734 60394 64356 21261 24889 28751 32570 35814 39796 43595 47826 51204 55905 60425 64424 2131» 24936 28790 32619 35907 39879 43705 47899 51247 55967 60472 64438 21395 24967 28840 32656 35917 51290 55995 60529 64471 21452 24983 28908 32657 35961 40042 43714 47914 51297 56321 60556 6456» 21466 25016 28937 32703 35984 40147 43795 48070 51314 56384 60718 64737 21505 25024 28947 32730 36041 40223 44012 48151 51351 56425 60758 64747 21534 25028 28991 32828 36074 40353 44027 48175 51400 56437 60768 64824 21598 25051 29038 32872 36155 40452 44099 48178 51453 56446 60889 64906 21668 25073 29053 32877 36164 40453 44134 48207 51529 56509 60910 64948 21749 25132 29057 32973 36171 40473 44310 48221 51561 56513 61006 64088 21751 36223 40491 44377 48235 Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu mér vinar hug á 60 ára afmæli mínu 7. ágúst með góðum gjöfum, blómaflóði og hoillaskeytum. — Sérstaklega vil ég þakka starfsfólki íshúss Hafnarfjarðar og forstjóranum. Lifið heil. Gunnar Asgeirsson. Krosseyrarvegi 11, Hafnarfirði. Hugheilar þakkir færi ég börnum mínum, barnabörn- um og vinum sem glöddu mig með heimsóknum, skeyt- um og gjöfum á 85 ára afmæli mínu hinn 6. ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Ingi'björg Sigurlínadóttir, Lönguhlið 19, Reykjavík. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða nú þegar blikksmiði, járn- smiði, rafsuðumenn og aðstoðarmenn. Blikksmiðjan Glófaxi Ármúla 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.