Morgunblaðið - 28.08.1964, Qupperneq 4
4
MORGUN BLAÐIÐ
Fostudagur 28. ágúst 1964
Ljósprent sf. Erautarholti 4, sími 21440. Kóperum alls konar teikn- ingar og ljósprentum ýmis konar skjöl og reikninga. |
Berjaferðir Daglegar berjaferðir í gott berjaland. Farþegar sóttir og ekið heim að ferð lok- inni. — Ferðabílar, sími 20969.
4—5 herb. íbúð óskast frá 1. okt. Allt fullorðið. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í síma 12135. 1
á 2ja berb. íbúð til leigu a h Tilboð sendist Mbl., merkt: „4159“. a f
o Ung bjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt í Austwrbænum. — Sími 15786.
Kona óskar eftir atvinnu 1. okt., er vön afgreiðslu- | störfum. Tilboð sendist | Mbl., merkt: „4155“ fyrir 1. f sept. |
Í Miðaldra hjón óska eftfr 3—4 herb. íbúð. ; Örugg greiðsla. Uppl. í | síma 13970. i
Stúlka með 1 barn óskar eftir ! ráðskonustöðu í Reykja- 1 vík, Keflavík eða nágrenni. Uppl. í síma 1375, Keflavík. !
Vörubíli Ford ’42 vörubíll, án vélar, til sölu í heilu lagi eða pörtum. Sími 17126.
Til sölu Á lágu verði er til sölu notaðar Rafha eldavélar, miðstöðvarofnar og alls konar timbur. Uppi. á Hverfisgötu 70 og í síma 35070.
Notaður bíll Vil kaupa vel með farinn 5 manna bíl. Uppl. í síma 33087 í kvöld eftir kl. 7 og um helgina. Jón Hermannsson Sólheimum 26.
Til leigu ca. 45 ferm. geymslupláss eða fyrir annað hliðstætt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „4179“.
Afgreiðslustúlka óskast strax hálfan eða all- an daginn, þarf helzt að vera vön. Uppl. ekki í sima. Ásborg, Baldursgötu 39.
Til sölu Teygjunælon-buxur. Stærð ir 2—14 ára. — Einnig kvensíðbuxur og blússur. — Goðheimum 24 — Sími 40989. !
A T H U G 1 Ð að borið saman við útbreiðslu er iángtúm ódýrara að auglýsa I Morgunblaðinu en öðrum blöðum. j|
Helga sýnir ó flkureyri
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
[ðunni vikuna 22. — 29.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
Næturvörður er í Reykjavíkur
póteki vikuna 15.—22; ágúst.
Neyðarlæknir — sími 11510
60 ára er í dag 28. ágúst Guð-
Ltr Ág. Jóhannsson, vélstjóri
úni 4 Garðahreppi. Hann
Nætur- c g helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði Ilelgidaga-
varzla laugardag til mánudags-
morguns 22. —24. ágúst Jósef
Ólafsson s. 51820. Næturvarzla
aðfaranótt 25. Kristján Jóhannes
son s. 50056 Aðfaranótt 26. Ólaf-
ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt
27. Eiríkur Björnsson s. 50245
Aðfaranóft 28. Bragi Guðmunds-
son s. 50523. Aðfaranótt 29. Jósef
Ólafsson s. 51820
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apotek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 ag helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Orð fífsins svara I slmi 100M
1-4 e.h. Simi 40101.
1 Gegnum kýraugað |
IER það ekki furðulegt, hve |
\ vörubílstjórar, sem aka með |
í lausa möl á palli eru kæru- |
| lausir um farm sinn, þegar =
Í þeir taka beygjur?
Í Fyrir stuttu var á þetta i
| minnzt hér í dagbókinni af \
\ kunningja okkar, Storkinum, =
| en það virðist ekki hafa nægt. I
i Síðastliðið föstudagskvöld =
| var stór vörubifreið, full af §
i grófri möl að koma af Þing- f
i vallavegi niður á Vesturlands i
i veg. Á móti kom VOLVO-bif- i
[ reið á leið inn í Kjós.
i Vörubifreiðinni var ekið |
i ofsahratt, þótt ekki sé annað i
i vitað en að 60 km. hámarks- \
i hraði sé settur slíkum bifreið- \
i um í umferðarlögum. Beygj-i
i una tók bifreiðastjórinn á i
i sama hraða með þeim óflýjan i
i legu afleiðingum að heilmikið i
i af möl ringdi yfir fólksbílinn |
| og mölbrotnaði m.a. fram- i
i rúðan af þessu. Bifreiðarstjór- i
| anum á Volvobílnum tókst að j
i snúa við, elta vörubílinn og i
| ná tali af bifreiðastjóranum. f
i Nú má vera að tjónið fáist j
Nýlega hafa obinberað trúlof- i
Nýlega voru gefin saman í i ‘
Frú Helga Weisshappel opn
ar málverkasýningu í Lands-
bankasalnum á Akureyri kl.
3 síðdegis á morgun (laugar-
dag). Tíminn kl. 3—6 er ætlað
ur boðsgestum, en eftir það
verður sýningin opin almenn-
ingi daglega kl. 3—11 siðdegis
til miðvikudagskvölds eða í 5
daga.
Frú Helga sýnir að þessu
sinni 34 myndir, gerðar með
vatnslitum, tusch og olíukrít.
Flestar eru fantasíur, einkum
blómafantasíur. Frúin hefir
aldrei sýnt á Akureyri áður,
en þetta er 10. sjálfstæða sýn
ingin, sem hún efnir til. Hún
hefir sýnt tvisvar í Vínarborg
og þar að auki í Ósló og Björg
vin og fimm sinnum hér á
landi og hvarvetna hlotið
mjög lofsamlega dóma mynd-
listargagnrýnenda, ekki síður
utan Iands en innan. Þá hefir
hún tekið þátt i fjölda sam-
sýninga.
Myndirnar á sýningunni á
Akureyri eru gerðar á síðustu
tveimur árum og eru allar tii
sölu. — Sv. P.
FRETTIR
Ísleiíur selur málverk
f bætt, en það bætir ekki úr i
I skák fyrir þennan gálausa j
Nýiega voru gefin saman í f akstur hjá vörubifreiðastjór-|
f anum. Vita þessir menn ekki, f
I að samkvæmt náttúrulögmál- f
1 um leitar þessi háfermda f
j lausa möl í þá átt, sem ekið i
í er, og við beygjuna þeytist |
j mikið magn af henni út af I
j pallinum, og sjálfsagt oft með i
I framangreindum afleiðingum? i
n sina ungrxu niuuisuun- | Er þ&g virkilega SVO; að það j
• Þingeyn og Haukur Gunnars- j þurfi að kenna meiri eðlis_ j
m Þingeyri. i fræði til bílprófs? Væri til of j
Nýlega opinberuðu trúlofun f mikils mælzt, bílstjórar góðir, j
ína ungfni ína Sigurberg i sem hér eigið hlut að máli, að |
tefánsdóttir Smáratúni 11, Sel- | þið temduð ykkur hóflegri |
ossi og Guðjón Ásmundsson Sel- i akstur á beygjum en þið haf- j
íssí. i ið að undanförnu sýnt? Með \
\ því gætuð þið afstýrt leiðinda f
j tjóni. Verði ekki lát á þessum f
j hraðakstri ykkar, er hægur f
f vandinn að láta lögreglu I
f skerast í leikinn, því að vit- i
f að, er, hvaða bílstjórar stunda f
f þennan akstur. |
f Akið framvegis með gát, i
i sérstaklega á beygjum, því \
i að þar lætur hlassið hjá ykk- j
i ur ekki að stjórn!
ASalfundur Prestkvennafélags Is-
lands verður haldinn I dag kl. 2 í liúsi
K.F.U.M. og K. við Amtmannsí»tig. j |g§||j|g
Stjórnin.
Kvæðamannafélagið Iðunn fer i
berjaferð sunnudaginn 30. ágúst. Fé-
lagar fjölnnennið. Upplýsingar hjá
stjórninni.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Verð fjarverandi mánaðartíma. Séra
Hjalti Guðmundsson (Sími 12553)
gegnir preststörfum mínum og gefur
vottorð úr kirkjut^ókum. Séra Krist-
inn Stefánsson.
Frá Ráðleggingastöðinni, Lindargötu
9. Læknír og ljósmóðir eru til viðtals
um fjölskylduáætlanir og um frjóvg-
unarvarnir á mánudögum kl. 4.—5. e.h.
Viðtalstími minn i Neskirkju, er
mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 4.30 til 5.30 sími
10535. Heimasími 22858. Frank M.
Halldórsson.
Vinstra hornið
Gerðu manninn þinn svolitið af-
brýðissaman, og hann elskar þig.
Gerðu hann svoiítið abríðissam-
ari . . . og þá glatar þú honum.
ísleifur Konráðsson tilkynnir, að
hann hafi til sölu málverk eftir
sig í Hátúni 4 sími 23623. Gjörið
svo vel, góðu málverkakaupencU
ur, lítið inn, hringið og kaupið.
GAMALT oc oott
Skín á skildi
sól og sumarið fríða.
Dynr í velli,
þá drengir burtu ríða.
IMóttina á ég sjálf
í dag
verða gefin saman í
i í Dómkirkjunni af
að Rauðarárstíg 42.
Nóttina á ég sjálf, heitir myndin, sem Bæjarbíó í Hafnarfirðl
hefur sýnt undanfarið við góða aðsókn. Er hún þýzk og segir fr»
lífi ungrar stúlku. Er myndin hér að ofan af aðalleikurunum.
sá NÆST bezti
Sveinn bóndi á Fit var að bera saman Fitjarengjarnar og engjarn-
ar á Vaði, þar sem hnn hafði búið, áður en hann fluttist að Fit.
„Já, það er mikill munur“, sagði hann. „Á Vaði varð maður
að elta slægjublettina um íjöll og flóa, fang og bagga í stað, en
hér getur maður alltaf gengið að orfinu á morgnana, þar sen»
maður skilur við það á kvöldin, á hverjum degi allt sumarið“.