Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.08.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagirr 28. ágúst 1964 ! Hér ver SÍTurður Einarsson svo glæsilega á marklínu að — og Sveinn ljósmyndari sýnir vel augnablikið. Fram. Þetta var sannarlega vel bjarg- 1. deild í gær KR og Fram skildu jöfn í marklausum leik Bæði lið björguðu á línu KR og Fram mættust á Islands- móti I. deildar í gærkvöldi og liéldu vana ísl. kanattspyrnu- manna síðustu vikuna að skora tkki mark. 0—0 urðu úrslitin en bæði lið komust þó í góð færi t.d. bjöVguðu liðsmenn beggja liða á marklínu er markverðirn- ir höfðu verið sigraðir og Fram átti hörkuskot í markstöng. ýlr Réttlát úrslit Ekki verður annað sagt en jafnteflið hafi verið réttlát úr- slit leiksins. Fram lék öllu betur framan af fyrri hálfleik en smám saman tóku KR-ingar frumkvæði leiksins. Það frum- kvæði var þó næsta lítils virði því eiginlega var ekki um annað að ræða en þóf á vallarmiðju og upp að vítateig mótherjanna. Þessi sami hæfileikaskortur til að enda upphlaupin á viðeigandi hátt — eða að minnsta kosti til- raunir til þess, einkenndi Fram fyrsta stundarfjórðung leiksins er Framarar áttu meira í sóknar þófinu. ★ Bjargaði á línu Hættulegasta tækifæri hálf- leiksins kom á 17. mín. Sigurþór útherji KR lék upp vinstri kant inn á miðjuna komst í gegnum vörn Fram og skaut fyrir miðju marki. Geir markvörður hafði hlaupið út til að reyna að stöðva gegnumgöngu Sigurþórs en fékk IMámskeið fyrir íþrótta- kennara ■ knattleik f ÞRÓTT AKENN ARASKÓLI fs- lands mun dagana 2. — 7. sept. nk.. efna til námskeiðs fyrir. íþróttakennara í körfuknattleik. íþróttahúsi Vals í Reykjavík dag lega frá kl. 13.00 til kl. 18.30. Verkleg og fræðileg kennsla fer fram kl. 13.00 til kl. 17.00 Námskeiðið mun fara fram í J Aó4 tS hnHar 1_/■ SV S0 Anv/ar Sn/iáémt f Í/Mi 9 7 Shirir S Þrumur W.Z, KuUutkH H Hmt Hitttki L Laui ekki varið. Allfast skot stefndi í tómt markið. En á síð- ustu stund kom höfuð Sigurðar Einarssonar og skallaði frá. Sig- urður er nú að verða frægastur •••. *■ til staðar ef stöngin hefði ekki verið fyrir. KR sótti allvel síðari hluta leiksins og skapaði 3 góð færi. Gunnar Guðmannsson átti heið- urinn allan af tveimur, lék upp kantinn og gáf mjög vel fyrir en Gunnar Felixsson miðherji skaut annað skiptið í fang Geirs, en hitt skiptið yfir. Undir lokin átti Gunnar Felixsson þriðja stórtækifærið — lék í gegn á miðjunni og skaut. Geir hálf- varði og b'akvörður kom að og bjargaði. Varla er hægt að tala um einn Enska knattspyinan 2. umferð ensku deildarkeppninnaT fór fram fyrri hluta þessarar vika og urðu úrsliit þessi: 1. deild Blackpool — Blackbum 4—1 West Ham — Manchester U. 3—1 Arsenal — - Sheffield W. 1—1 Burnley - — Tottenhaan 2—1 Everton - — N. Forest l—O Birmingham — Fulhar.i 2—1 Chelsea — - Aston ViIIa 2—X Leeds — : Liverpool 4—1 Leicester — Wolverhampton 3—1 She£field U. — Stoke 0—1 W.B.A. — Sunderland 4—1 2f deild Middlesbrough — Northampton 1—0 Newcastle — Charlton 1—1 Ipswich — * Coventry 1—1 Rotherham — Swansen 4—* Swindon ■ — Crystal Palace 2—0 Cardifí — Preston 3—3 E>erby — Norwich 0—1 Manchester City — Leyton O. 6—0 Plymouth — Huddersfield 0—0 Southampton — Bolton 3—2 í Skotlandi fór fram 5 .umferð bikarkeppninnax og urðu úrslit m.a. þessi: Rangens — St. Mirren C—2 St. Johnstone — Aberdeen 1—X Staðan í riðlinum, sem St. Mirreu leikur í er þá þessi: Rangens St. Mirren Aberdeen St. Johnstone 4-1-0 2-2-1 1-2-2 0-1-4 23:6 9:10 9:13 3:18 9 stig 6 — 4 —- Efstu liðin í Englandi eru þessi: 1. deild Everton, Leeds, Chelsea og West Ham öll 4 stig. 2. deild Middlesbrough, Norwich og Coventy öll 4 stig. ísl. knattspyrnumanna fyrir að bjarga á línu. Hreiðar bjargaði síðar á marklínu KR en linara skoti. KR lék undan vindi í fyrri hálfleik og átti betri færi, opn- ari tækifæri en Fram, en Fram átti öllu meira í spili. ★ Baráttan harðnar Eftir leikhlé átti Fram öllu meir í leiknum. Ásgeir átti ágætt skot sem varnarmanni tókst að lyfta yfir og litlu síðar stóð Helgi Númason. einn fyrir marki KR eftir gróf mistök KR- varnarinnar. En taugar hins unga leikmanns dugðu ekki — skotið fór utanvið. Síðar átti Ásgeir Sigurðsson hörkuskot í stöng KR-marksins, en Gísli markvörður var einnig = i\Uxtorij.NAH’ helt velli i gær, binda miklar vonir um = = en heldur var lægðin NA af sunnanátt. Norðanlands var || S landinu þó farin að eyðast, og þykkt loft og nokkur rigning s = ný lægð var vestur af Græn- með 4—6 stiga hita, en létt- f| 3 landi, þó heldur hægfara til skýjað og 11—13 stig á Suður- 3 3 þess að við hana væri hægt landi. S ' 51 uiuuiiiiiiimiitimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiitiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimit Kópavogur KÓPAVOG'SMEISTARAMÓT í frjálsum íþróttum verður hald- ið um helgina 2ö.—30. ágúst á ^ellinum við Smárahvamm og hefst kl. 2 báða dagana. Keppt verður í kvenna, karla og sveinagreinum. Eins og síð- astliðið sumar fær Kópavogs- meistari í hverri grein áprentað- an pening að verðlaunum. mann öðrum betri í þessum léik utan það að Hrannar Haralds- son sem nú leikur aftur með Fram eftir langt veikindahlé var bezti maður vallarins. Gísli mark vörður KR, Sigurður Einarsson bakvörður Fram, Baldur Schev- ing útherji Fram og Ársæll Kjart ansson ungur bakvörður KR stóð sig vel, sýndi vilja og hæfni. Hér var mikil hætta við mark Fram. Geir (t.h.) hafðl hlaupið út en ekki náð knett inum. Gunnar Felixsson fékk hann en var í þröngu færi —» þegar hann teygði sig í knött- inn hafnaði skotið í hliðar- neti. Bogner neitar ákærunni ÞÝZKI skíðamaðurinn Willy Bogner lýsti sig saklausan af ákæru fyrir að hafa af gá- leysi orðið tveim þekktum skíðagörpum — þeim Bud Werner og Barbi Henneberg- er — að bana, þar sem Bogner hafi fengið aðvörun um að hætta væri á snjóskriðu en samt látið fólkið fara á skíðum til kvikmyndatöku, og snjó- skriða síðan orðið þeim tveim að bana. Bogner sagði í réttinum að veðurfréttir hafi verið óglögg- ar og hann hafi aldrei heyrt þau boð að hætta væri á snjó- skriðum. Ennfremur var upp- lesin í réttinum yfirlýsing frá þeim 15 skíðamönnum sem þátt tóku í gerð myndarinnar, þar sem því er yfirlýst að enginn þeirra hafi heyrt né talið að hætta væri á snjó- skriðum. Bogner og Henniberger, sú er lézt, ætluðu að opinbera trúlofun sina á s.l. sumri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.