Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 1
»2 siður U Thant ræöir Kýpurvandamálið við fulltrúa Grikkju og Tyrkju Að tjaldabaki Þ«ssi óvenjulega mvnd af Arthur Miller og þriðju konu hans, austurríska ljósmyndar- anum Inge Morath, var tekin fyrir skömmu að tjaldabaki i Washington Square Theatre, þar sem verið er að sýna leikrit Millers, „After the fall“. Þetta leikrit Miilers er en« mjög umdeilt og saka margir hann um að hafa farið ómjúkum höndum um minn- ingu Marylin Monroe, annarar eiginkonu sinnar, sem framdi sjálfsmorð fyrir tveimur á'r- um. Miller ber af sér og kveðst ekki hafa viljað óvirða minningu Marylin, þvert á móti hafi hann skapað persónu Magigie í leikritinu af nær- færni og virðingu, nærri því ást. . . Milier hefur verið á ferða- lagi um Evrópu undanfarið og mun nú afráðið, að Sofia Loren leiki hlutverk Maggie í kvikmynd sem gera á eftir lei^ritinu, en franska leikkon an Annie Girardot leiki Maggíe á sviði í ýmsum stór- borgum Evrópu. í New York fer Barbara Loden með hlut- verk Maggie og leikstjóri er Elia Ka/.an. Oeiroir í Filadelfíu Khanh veikur - Xuan Oa nh í staðinn Ekki fleiri breytingar fyrir- hugaðar á stjórninni Plhiladelphia, 29. ágúst, AP, NTB. A.m.k. 30 manns voru teknir tiöndum og á sjötta tug fluttir í .Cijúkrahús vegna kynþáttaóeirða tem hrutust út í blökkumanna- hvcrfi Philadelphia í gær. Tólf (hinna slósuíðui V(i u lögreglu- menn. í tilkynningum lögregl- nnnar segir að óeirðirnar hafi staðið nær alia nóttina og hafi tdókkumenn brotið rúður í verzl- nnum og rænt þaðan varningi 200 lögreglumenn voru kvaddir » vettvang til þess að koma aftur á lögum og reglu. Lögreglan segir óeirðirnar hafa byirjað er lögreglumenn voru Ikallaðir til þess að flytja bíl sem Jagt hafði verið á gatnamótum í jiorðurhluta Philadelphia. Öku- imaður harðneitaði að láta hreyfa bifreiðina og eftir nokkuð þref réðist kona hans til atlögu við Oög-regluna, en vegfarendur hlupu «ndir bagga og varð lÓgre.glan undir í átökunum. Konan, frú Odessa Bradford, 34 ára gömul, var síðar ákærð fyrir atihafna- eemi sina. Um hálf-þrjúleytið í nótt að stað • rtíma virtist kyrrð komin á þar eem óeirðirnar höfðu verið hvað mestar, en blökkumenn voru teknir að safnast saman á öðr- um stöðum í hverfinu. Skömmu eftir kl. þrjú lýsti lögreglufor- jnginn Howard Leary, sem kom á staðinm, yfir því, að lögreglan beifði 9vo sannarlega ekki töglin t»g hagldirnar þar í hverfinu end® þó'tt til hefðu verið kvadd- jr fieiri lögreglumenn o-g væru jþek n/ú um 500 talsins, aliir bún- m stálhjálmuim og voipnaðir kylf- wm og skamim.byssum. Pranrtbkid á bls. 31. Saigon, 29. ágúst. — (AP-NTB) NGUYEN KHANH, hershöfðingi, einn þriggja í herforingjaráðinu, sem kosið var til þess að stjórna iandinu, eftir að Khanh sagði af sér sem forseti, er nú sagður sjúkur maður af ofþreytu og sál- arstríði og mun vera undir lækn- ishendi, en ekki ber fregnum saman um hvort hann dveljist í Saigon eða í Dalat. í stað Khanhs tekur sæti í ráð- inu Nguyen Xuan Oanh og mun það vera með samþykki herfor- ingjanna tveggja, Duong Van Minhs og Tran Thiem Kiems. Hinn nýi forsætisráðherra, Xuan Oanh, sem er óbreyttur borgari, lagði á það mikla áherzlu, að eining ríkti með ráðamönnunum þremur. „Við erum allir í sama báti og vinnum að sama marki,“ sagði Xuan Oanh. Útgöngubann er nú í Saigon frá klukkan níu að kvöidi að staðartíma og hafa Iögregla og herlið fengið ströng fyrirmæli um að grípa til skjótra aðgerða hvenær sem þess gerist þörf. Nýi forsætisráðherrann Hinn nýi forstæisráðherra, Nguyen Xuan Oanh, er óbreytt- ur borgari eins og áður er sagt og var áður aðstoðar-viðskipta- málaráðherra. Hann hefur lítt verið orðaður við stjórnmálabar- áttuna í landinu og kveðst ekki flokksbundinn. Xuan Oanh sagðist ekki gera ráð íyrir fleiri breytingum á stjórninni, en eins og menn vissu hefði hann ekki nema tveggja mánaða stjórnarumboð og það gerði varla meira en aS nægja til þess að hann hæði tökum á starfinu. „Stjórnin «r áfram stjórn Nguyen Khanhs hershöfð- ing.ja,“ sagði Oanh og þakkaði leiðtogum Búddhatrúarmanna og rómversk-kaþólskra fyrir traust það er þeir hefðu sýnt stjórninni í átökunum undanfar- ið og fyrir ómetanlega aðstoð þeirra við að bæla þau niður. Aðspurður kvaðst Xuan Oanh telja að friði hefði nú verið kom- ið á í Saigon að sinni og einnig víðast hvar í Suður-Vietnam, einnig í Hué. Þó mundi útgöngu- bann enn ríkja meðan ekki væri aflýst neyðarástandi í landinu. Xuan Oanh ræddi við Max- wedl Taylor, sendiherra Banda- ríkjanna snemma í morgun, en vildi ekkert segja um hvað þeim hefði farið á milli. Aðspurður um líðan Nguyen Khanhs sagði Oanh að hann væri mjög veik- ur, enda hefði hann gengið mjög nærri sér sl. 10 daga, og kvaðst gera ráð fyrir að það tæki hann töluverðan tíma að ná sér. — Þriggja manna ráðið myndi í sam ráði við Khanh ákveða hvenær hann tæki aftur til starfa. Oanh kvaðst ekkert vita um hvort Khanh hygðist fara til Banda- ríkjanna innan tíðar né heldur hvort hann myndi kosinn forseti er tveggja mánaða fresturinn væri útrunninn. Útvarpsstöð Viet Cong skoraði á í'búa Saigon að nota nú tæki- færið, er svo mikil sundrung að steypa hinni Htilmótlegu ríkti í herbúðum stjórnarliðsins, stjórn Khans af stóli, ástandið myndi ekkert batna á þeim tveim • mánuðum sem stjórnin befði sett sem frest til þess að mynda nýja ríkisstjórn og skipa fcióðarieiðtoga. Genf og Nicosia, 29. ágúst — AP: U THANT, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna átti í dag fundi með fulltrúum grísku og tyrknesku stjórnanna í Genf til þess að ræð'a Kýpur-deil- una. Thant kom til Genfar í gær tii þess að setja þriðju ráðstefn una um friðsamlega notkun kjarnorkunnar, sem haldin er á vegum SÞ. Síðar mun U Thant einnig ræða við Dean Acheson, sérlegan sendimann Johnsons for seta i Genf til aðstoðar við við- ræður þar um lausn Kýpurdeil- unnar. Ekki var neitt látið upp- skátt um árangur af viðræðun- um í morgun en áreiðanlegar heimildir segja að aðallega hafi verið rætt um fyrirhuguð manna skipti í herliði Tyrkja á eynni. Frá stöðvum SÞ á Kýpur ber- ast þær fréttir að í morgun hafi fjórar Sabre-orrustuþotur, sem talið er að séu könnunarvélar tyrkneska flughersins, flogið yf- Bandarikjamenn áhyggjufullir Freignir frá Bandaríkjunum herma að þar sé mönnum mikið í mun, að ráðamenn í Suður- Viet Nam setji niður deilur sín- ar sem allra fyrst og snúi sér af axhug að stríðinu við kommún- ista. Maxwell Taylor, sendiherra Bandaríkjanna í Saigon, hætti við fyrirhugaða heimför sína yfir helgina til þess að fylgjast með ástandi og horfum í Saigon. Embættismenn segja, að stjórn arkreppan og óeirðirnar hafi lít- il sem engin áhrif haft á hernað araðgerðir gegn skæruliðum Viet Cong enn sem komið er, en þó óttast menn að til þess kunni að draga, ef ekki linnir fljótlega óeirðum þeim sem nú hafa ver Framhald á bls. 31. OSLO 29. ágúst — NTB. Magister Anne-Stine Ingstad kom í gær heim til Noregs frá Nýfundnalandi og hafði meðferð- is litla snældu úr kljásteini, sem eftir öllum sólarmerkjum að dæma hefur úrslitaþýðingu varð- andi dvöl norrænna manna norð- ur þar. Snaeldan fannst á norður- strönd Nýfundnalands og er tal- in endanleg sönmun þess, að þar hafi norrænir menn haft búsetu um árið þúsund. Þar með er því slegið föstu svo að ekk.i verður um villzt, að Leifur Eirí'ksson varð hálfu árþúsundi á undan Kólumbusi að ströndum Amer- íku og að það var norrænm mað- ur sem hana ir norðvesturhluta eyjarinnar, þar sem átök voru hvað mest nú nýverið. Tvær vélar flugu yfir gríska bæinn Kato Pyrgos, sem varð fyrir sprengjuárás tyrk- neska flughersins fyrir þrem vik um og tvær aðrar flugu yfir kop arútflutningshöfnina Xeros. Það voru sænskir hermenn úr liði SÞ, sem sáu til vélanna. Óstað- -» festar fregnir herma að griskt herlið sé á þessu svæði. í gær sást til tveggja flugvéla yfir norðvesturhluta Kýpur og að kvöidi einnig til fjögurra skipa- — sem haldin voru grísk — skammt frá ströndinni við Kato Pyrgos. Á mánudag eru fyrirhuguð mannaskipti í herliði Tyrkja á eynni og eiga þá að koma 335 menn í stað annarra, sem heim hverfa úr hinu 650 manna reglu- lega herliði Tyrkja, sem hefur bækistöðvar skammt norðan við Nicosíu. Gríska Kýpur-stjórnin hefur tilkynnt að hún muni beita valdi ef nauðsyn krefji, til þess að koma í veg fyrir liðsflutninga þessa og Makarios Kýpurforseti sagði erlendum sendimönnum i Nicosíu að grískt herlið væri reiðubúið til nauðsynlegra að- gerða vegna þessa. — Gæzlu- lið SÞ — sem hefur nú hvorki fé til starfa né nýtur lengur sáttasemjara SÞ, Sakari Tuo- mioja, sem enn er alvarlega veik ur, kveðst reiðubúið til þess að aðstoða við mannaskipti tyrk- neska hersins éf bæði Grikkir og Tyrkir sættist á málið. Síðustu fregnir herma að her- stjórn Tyrkja ræði nú beiðni grísku stjórnarinnar um að láta mannaskiptin bíða um sinn. Makarios Kýpurforseti er nú staddur í Kairó ásamt utanríkis- ráðherra sínum, Spyros Kyprian- ou, til viðræðna við Nasser, Egyptalandsforseta. Eins og kunnugt er, hafði Kýpurstjórn áður farið fram á heranðaraðstoð við Egyptaland og fleiri lönd. Manni Önnu-Stínu, Helge Ing- stad, er snæidan einkar kærkom- in lika, því hún færir sönnur á tilgátur þær, sem hann hefur lengi haldið fram varðandi þetta. Sagði Ingstad að víst hefðu áður fundizt í Nýfundnalandi tóftir 4* ýmiss konar, m. a. smiðjurústir sem bentu ótvírætt til búsetu norrænna manna, en ekki hefði fyrr fundizt neitt sönnunargagn á borð við snælduna góðu. Hefðu vísindamenn sem skoðað hefðu fundinn, staðfest sönnunargildi hennar og nefndi Ingstad þar m. &. tii Dr. Junius Bird við Aimes-'can Múseum of National History, sem tók þátt í leiðangr- úiuno ásamt konu sinni. Kljásteins-snælda staðfestir dvöl norrænna manna á Mýfundnalandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.