Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 29
T Sunnudagur 30. ágúst 1964 MORGUN BLAÐIÐ 29 SHtltvarpiö Sunnudagur 30. ágúst 8:30 Létt morgunlög. 8:00 Fréttir og úröráttur úr forustu greinum dagblaðarma. 9.20 Morguntónleikar: — (10:10 Veðurfregnir). M:00 Messa í DómJcirkjiuml. Hans Lilje biskup frá Btannover í Þýzkalandi prédikar. Séra Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir aitari. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgel 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Sunnudagslögin. 10:00 Guðst>jónusta £ Dómkirkjunni. Dr. Franklin Clark Fry, forseti lúthersku kirkjunnar í Ameriku prédikar, Biskup ísiands herra Sigurbjöm Einarsson, þjónar fyrir altari Dr. PáLI ísólfsson leikur á orgel 87:30 Barnatíml (Helga og Hulda Valrtýsdætur) 88:30 „Sumari hallar hausta fer**: Gömlu Iögin sungin og léikin. 19:00 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir- 19:30 Fréttir. 80:00 Einsöngur: Kathleen Ferri« syngur þrjú brezk lög. 80:15 „Við fjallavötnin fagurblá**; Jóhann Hannesson talar um Þingvallavatn. 80:45 Tónleikar: PoLki og fúlga eftir Weinberger og hljómsveitartón- list úr „Seldu brúðinni** eftir Smetana, Konungiega filharmóníuliljóm- sveitin í Lundúnum leikur; Rudoli Kempe stj. 21:00 „Út um hvippinn og hvappinn**: Agnar Guðnason dregur saman efnið. 21:40 Tónleikar: Sónata nr. 5 1 D-dúr fyrir selló ag pianó efitir Beethoven. Mstislav Rostropvitsj og Svjatoslav Rikhter leika. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni). 2330 Dagskrárlok. ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN 7:00 7:30 12:00 13:00 15:00 17:00 18:30 18:50 19:20 19:30 80:00 80:20 20:40 21:30 21:30 22:00 22:10 Mánudagur 31. ágúst Morgunútvarp Fréttir Hádegisútvarp „Við vinnuna": Tónleikar. Sfðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 Veðurfregn4" Tónleikar Fréttir. Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir Um daginn or veginn Haraldur Guðnason bókavörður í Vestmarmaeyjum talar. íslenzk tónlist: Þrjú kórlög eftir Karl O. Run- ólfsson og forleikur hans að „Fj alla-Ey vindi*'. Sitt sýnist hverjum: Hólmfríður Gunnarsdóttlr og Haraldur Ólafsson leita álits um aðbúnað gamla fólksins. Dansaisvita eftir Béia Bartók, Sinfómuhljómsveit ungverska útvarpsina leikur; Gyögy Lehel stj. Ú tvarpssagan: „Leiðin lá til Vesturheims" eftir Stefán Júlíusson, III. Höfundur les. Fréttir og veðurfregnlr Búnaðarþáttur: Jóhannes Eirrksson ráðunautur Kaoiiimertónleikar: Barok/któn- 23.10 Dagskrá GLERAUGNflHÚSIÐ TEMPLARASUNDI3 (homið) VTUUGIB : ið borið: saomn við útbreiðslu langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu en öðrum )löðuio. 'tí;/ 1 VOLKSWAGEN ARGERÐ 1965 EKKI ÚTLITSBREYTINGAR, HELDUR FJÖ LMARGAR ENDURBÆTUR Eftirtaldar endurbœtur hafa verið gerðar á árgerð 1965 1. Framrúða er stækkuð um 11% og er íbogin. 2. Vindrúða er stækkuð 15%. 3. Hurðarrúða er stækkuð 15%. 4. Hiiðarrúða er stækkuð 15%. 5. Afturrúða er stækkuð um 19.5%. 6. Bak aftursætis er hægt að leggja fram, en það veitir aukið rými fyrir flutning og farangur. 7. Bak framsæta er þynnt til að stækka pláss milli fram og aftur- sætis. 8. Efsti hluti stólbakanna er meira stoppaður til að gefa aukið öryggL 9. Stólbökin eru hvelfdari til að gefa betri bakstuðning í beygjum 10. Endurbættur rúðulyftari. 11. Krómlisti milli vind og hliðarrúða er nú hallandL 12. Ný og endurbætt læsing ér á vind- rúðu, sem er auðveldari í notkun. 13. Báðum sólskyggnum ■ hefur verið breytt í lögun, og eru einnig stillanleg til hliðar. 14. Staðsetning innispegils hefur verið samræmd stækkun rúðanna, — og eykur verulega sýn aftUrfyrir. 15. í staðinn fyrir T-handfangið á vélarloki, hefur verið sett þrýsti- hnapps-læsing, sem er sjálflok- andi. 16. Endurbættur fjaðrabúnaður er á vélarloki til að halda því í opinni stöðu. 17. Festingar öryggisbelta eru nú með 7/16” skrúfugangi. Festingarnar í hliðunum eru færðar lítið eitt upp til að hæfa betur stórum og litlum. 18. Kælikerfi vélar hefur verið breytt þannig, að vélin nær nú fyrr eðli- legum ganghita, og þar af leiðir, að hitakerfið verkar fyrr. 19. Hitaleiðslur og lokur við aftur- sæti hafa verið stækkaðar og gefa þær því meiri hita. 20. Stjórnbúnaður hitakerfisins er fullkomnari og þægilegri í notkun, .—þannig getur ökumaður á keyrzlu stillt hitann bæði að fram- an og aftan með því að hreyfa tvo ■ arma, sem staðsettir eru sitt hvoru megin við handbremsu milli fram- sætanna. 21. Strokkur höfuðdælu bremsukerf- isins hefur verið grennkaður en slaglengd aukin. Þar af leiðir, hemlun verður léttari. 22. Bremsuskórnir hafa verið endur- bættir til að tryggja betri endingu br emsuborðanna. 23. Bremsuplötur eru ríú búnar nýjum stýriflötum fyrir bremsuskól. 24. Stýrilegur gírhjóla í drifbúnaði eru éndurbættar og ganga þýðar. 25. í sambandi við stækkun og form- breytingu framrúðu hafa þurrkur einnig verið stækkaðar og endur- bættar. 26. Þurrkur verða vinstra megin í kyrrstöðu og gefa betri útsýn. 27. Endurbætt gerð af „lyftara“. Allt annað er óbreytt Volkswagen er því örugg fjár- festing og í hærra endursöiu- verði en nokkur annar bíll. einnig verðið Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn. « ■••• ■i'ff S'imi 21240 IHEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.