Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 14
14
MOHGUN BLAÐIÐ
Sunnudagtrr 30. ágúst 1964
N auðungaruppboð
Húseignin Strandgata 37 í Hafnarfirði ,eign erf-
ingja Einars Þórðarsonar, verður eftir kröfu Ingólfs
Einarssonar, boðin upp og seld til slita á sameign á
opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri
föstudaginn 4. september kl. 16,20. Uppboð þetta
var auglýst í 83., 88. og 95. tbl. Lögbirtingablaðsins
1964.
Bæjarfógetinn í HafnarfirðL
ALÞJÖÐLEG VÖRU-
SÝIMIIMG
verður haldin í Frankfurt 30. ágúst til 3.
september. — Helztu vöruflokkar: vefnað-
arvara og fatnaður allskonar. Gjafavörur,
skrautvörur, skartgripir og listmunir til
hýbýlaskreytinga, ritföng og pappírsvörur,
snyrtivörur, hljóðfæri, leir-, málmkrist-
als- og glervörur, tágavörur, leikföng og
jólaskraut. Einnig verður alþjóðleg leður-
vörusýning á sama tíma í Offenbach
Allar nánari upplýsingar um kaupstefn-
una veítir umboðshafi á íslandi:
Ferðaskrifstofa Ríkisins
Lækjargötu 3. — Sími 11540.
Hver er sinnar gæfu smiður!
WOLF
versmiðjurnar ensku eru
hinar stærstu sinnar teg-
undar í Evrópu eg tækin
WoVF
ELECTRIC TOOLS
Borvélar y4”—1”.
Slípiskífur.
Jmergelskífur.
Vlúrhamrar.
Hjólsagir.
Fínpússivélar
o. m. fleira.
15. SEPTEMBER
Heimssýnmg-
in 1964
MIAMI
FLORIDA
Með þotu, út og heim
Heimsýningin — Ferð
um austurströndina. —
Á baðströndinni á
Miami. 14 dagar. — Kr.
21.855.00
LÖND & LEIÐIR
Adalstrœti 8 simar —
Pilot 57 er
skólapenni,
traustur,
fallegur,
ódýr.
PILOT
_____57
8 litir
3 breiddir
Fæst víða um land
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Kjötbúðin Laugavegi 32
S krifstofustúlka
Skrifstofustúlka. vön vélritun, óskast
nú þegar.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.
HAUST-
T í Z K \ IM
FRÁ
VILHJflLMUH ARNASOH brL
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆDISKRIFSTOFfl
lÖHaíarbanliahiisiiiii. Símar 24033 og 10307
ATHUGIÖ
að borið saman við útbreiðsl'U
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
i
I
i
Framköl Kopieri Fallegustu lUll myndirnar n{^ eru bunar til á ö Kodak pappír Þér getið treyst Kodak filmum mest seldu filmum 'i heimi
Stórar myndir mm Bankastræti Fljðt afgreitfsfa 1
Ú T S A L A
Haustútsalan á kven- og barnaskóm hefst á morgun.
Skóverzlun Þórðar Péturssonar
heimsþekkt gæðavara.
Einkaumboð á íslandi: ÞÓR h.f. Skólavörðustíg 25.
Aðalstræti 18.