Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. ágúst 1964
karlmannaskór
Þessa dagana fœst:
Seljum næstu daga karlmannaskó úr leðri með gúmmísólum.—
Mjög vandaðar gerðir. Fyrir kr. 232— og 296—
Skóbúð Austurbœjar
LAUCAVBGI 100
Armstrong
hljóðe!nangrunar-
plötur í miklu
úrvali
- ' ■ — ■ -- - ■ — - - - - ■■■• [carmeni
“ T\. ■N o ■ a agpfe ý,"^pr’ | 3
f Algjör nýung í hárliðun! p Rakt hárið liðast og þornar á ca. 10 mínútum. Hentar elnnig mjög vel fyrir „ þurrt hár. ^ Darmen - .. , ú curler AT*ZS*
a vii u settinu. ^ JJ
1 Hvoð er CARMEN - el - CURLER?
Atvinna
Stúlka eða kona, sem er vön afgreiðslu óskast I
tízkuverzlu í miðbænum. — Tilboð um aidur og
fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 3. september,
merkt: „Ábyggileg — 4157“.
Húsnæði óskast
Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2
herb. og eldhúsi til leigu frá og með 1. okt. nk.
helzt í Vesturbænum. — Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusemi —
4466“.
GENERAL
ELECTRIC
KÆLISKÁPAR
- nV gerð -
Nýtt rafmagns-hárliðunartæki vekur óskipta ah^li og hrifningu kvenfólks hvarvetna. _
Hárliðun fer nú loksins fram á einfaldan og snjallan hátt. Tækið samanstendur af smekk-
legu gagnsæju plastboxi með 18 hárliðunarr úllum ásamt sjálfvirkum hitastillum.
NOTKUNIN ER MJÖG EINFÖLD
RúIIurnar hitna á ca. 8 mínútum. Hárið er þvegið og þurrkað eða nuddað þannig að það sé
aðcins rakt. Hárið er síðan rúllað upp á venj ulegan hátt og fest með tilheyrandi spennum.
Þannig liðast það og þornar á ca. 10 mínútum. — Þurrt hár liðast á sama hátt fljótt og fallega.
HELZTU KOSTIR CARMEN-CURLERS:
Eftir hárþvott þurfa konur venjulega að setjast undir hárþurrkuhjálm í ca. 30—40 mín. Með
CARMEN-el-CURLER sparast þessi biðtími. Rúllurnar byrja strax að liða, þegar þær hafa
verið festar í hárið. Þegar þér hafið fest síðustu rúllurnar má oft byrja að losa þær, sem
fyrst voru settar í hárið.
MJÖG HEPPILEGT FYRIR ÞURRT HÁR
Ef þér eigið skyndilega von á gestum eða þur fið að skreppa út að kvöldi til, þá getið þér
örugg og óttalaus mætt hinum óvæntu kringum stæðum með aðstoð CARMEN-el-CURLERS.
Þér kveikið á tækinu, byrjið að búa yður og setjið rúllurnar í hárið strax og þær eru heitar. —
Eftir nokkrar mínútur getið þér fjarlægt rúllurnar og þér munuð uppgötva að þurrt hárið
liðast fast og fallega og þér getið greitt úr því létt og glæsilega að vild.
VARANLEIKI OG HEILNÆMI
Með hárliðun innan frá tekst CARMEN að gera liðunina endingargóða. 1 meira en ár hafa
læknar og hársérfræðingar rannsakað og reynt CARMEN-el-CURLERS og mæla þeir einróma
með þessum hárliðunartækjum.
Hinn mildi hiti, sem streymir í hárið innan frá rúllumim er miklum mun heilnæmari en hið
geysimikla hitaaðstreymi frá þurrkunarhjálm unum, sem á löngum tíma geta skaðað næring-
arefni háranna og sjálfan höfuðsvörðinn. Þessari hættu er ekki til að dreifa með
CARMEN-el-CURLER.
RAFMAGNSNOTKUN, FERÐALÖG O. FL.
Þar sem CARMEN-el-CURLER er með sjálfvirkum hitastilli er rafmagnsnotkun mjög óveru-
leg. Fyrirferðin er engin, engar tilfæringar eða samsetning. Þér hafið fullkomið hreyfingar-
frelsi, á meðan hárliðun fer fram. Og þér eruð fljót að komast upp á lagið með að nota tækið.
__ f ferðalögum og fríi er CARMEN-settið ómissandi ©g sönn hjálparhella. Það tekur ekki
meira pláss í ferðatösku en lítill skókassi.
hafið CARMEN VHD HENDINA HEIMA OG HEIMAN!
Stærö: 8,7 cub.fet. Kr. 14.595,00.
Stærð: 7,1 cub.fet. Kr. 12.327,00.
Innb>ggð segullæsing.
fekið er
GENERAL
ELECTRIC
ÍTSðLII S T A BIR:
Vandlátra val
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
HÚSAVÍK:
ESKIFJÖRBUK:
HYGEA; I.JOS h t , Laugavegi 2ð; LAMPINN, Laugavegi U;
SÁPUHÚSIÐ; VtLA- og RAFIÆKJAVERZL., Bankastrætí.
VÖKUSALAN h.f.
RAFTÆKJAVEEZLUN GRÍMS og ÁRNA. .
RAFTÆKJAVERZHJN CLÍSAR GUBNASONAR.
ELECTRIC H.F.
Túngöiu 0, — Skni 15355.