Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 10
10
MORGUN BLADID
SunnudagUT 99- Igöst 1964
NEW YORK?
SIGRAR
EFTIRFARANDI grein um
baráttiina fyrir Öldungadeild
arkosningarnar í New York-
ríki í haust, birtist í „U.S.
News and World Report“ eft-
ir að Robert Kennedy gaf
kost á sér til framboðs fyrir
Demókrata, en endanlega
verður ákveðið um framboð
flokksinti á flokksþin^ginu í
ið úrslitum um að Kennedy
gaf kost á sér til framboðs,
er ákvörðun Roberts Wagn-
ers, borgarstjóra New York,
um að styðja hann. Hafði
Kennedy áður lýst því yfir, að
hann gæfi ekki kost á sér án
stuðnings Wagners. Þó er tal-
ið, að 20. ágúst s.l., áður en
Wagner skýrði frá afstöðu
Robert Kennedy.
New York 1. sept. Sem kunn-
ugt er, er það sæti Repúblik
anans Kenneth Keatings í
Öldungadeildinni fyrir New
York, sem barizt verður um
í haust, en hann gefur kost
á sér til endurkjörs.
Verði Kennedy í framboði
gegn Keating í New York,
eins og líkur benda til, verð-
ur þar um meira að tefla en
sætið í Öldungadeildinni. Lit-
ið verður á kosningabarátt-
una í New York, sem fyrsta
mikilvæga skrefið, er Kenne-
dy tekur í átt til baráttunnar
um forsetaembættið síðar, en
vonir hans um embættið
hljóta að dofna ef hann tap-
ar
Robert Kennedy, dóms-
málaráðherra, býr í Virginíu,
starfar í Washington, og hef-
ur til skamms tíma kosið í
Mflssachusetts. Þar til hann
gaf kost á sér til framboðs
í New York var gert ráð fyrir
að hann yrði einn af fulltrú-
um Massachusetts á lands-
þingi Demókrata í Atlantic
City. Talið er fullvíst, að
flokksþing Demókrata í New
York, velji Kennedy sem
frambjóðanda, þegar það
kemur saman 1. sept. n.k.
Einnig leikur lítill vafi á, að
flokksþing Repúblikana í
New York, kjósi Kenneth
Keating frambjóðanda á nýj-
an leik, er það kemur saman
91. ágúst. Keating hefur setið
í Öldungadeildinni eitt kjör-
tímabil. Hann hefur ekki lýst
fylgi við forsetaefni flokks
síns, Barry Goldwater, en
stjórn flokksins í New York
segist ætla að styðja hann
þrátt fyrir afstöðu hans til
forsetaefnisins.
Helzti keppinautur Kenne-
dys um útnefninguna á flokks
þingi Demókrata í New York,
er Samuel Stratton, en hann
á sæti í fulltrúadeildinni.
Stratton kveðst ætla að berj-
ast með hnúum og hnefum
gegn andstæðingi sínum, en
ef dæma má af skoðanakönn-
unum hefur hann litla sigur-
möguleika.
Það, sem talið er hafa ráð-
kvæði verði hún í framboði,
atkvæði sem annars rynnu til
Keatings. Þetta gæti verið
nægilegt til þess að tryggja
sigur Kennedys. Goldwater
hefur farið þess á leit við frú
Booth Luce, að hún hætti að
hugsa um framboð og styðji
þann fulltrúa, sem Repúblík-
anar velja á flokksþinginu í
New York.
Stjórnmálafréttaritarar segja
að Kennedy leggi stjórnmála
legan frama sinn í töluverða
hættu með því að gefa kost
á sér gegn Keating. Nánir
Auk þessa hefur Kennedy
sætt gagnrýni af hálfu Demó-
krata fyrir að sýna ekki nægt
frjálslyndi.
Repúblíkanar hafa hamrað
á því, að Kennedy sé ekki
New York-búi og þeir munu
>gera allt, sem í þeirra valdi
stendur, til þess að koma í
veg fyrir að kjósendur
gleymi því. Vinir Kennedys
segja, að hann hljóti að svara
þessum árásum Repúblíkana
með eftirfarandi staðreynd-
um: Hann bjó í New York í
12 ár, sem barn og unglingur,
þar eru aðalstöðvar fyrirtæk-
is föður hans og í forseta-
kosningunum 1960, fór hann
til flestra staða í ríkinu fyrir
hönd bróður síns. Auk þessa
getur Kennedy bent á, að
New York ríki eigi við lík
vandamál að etja og heima-
ríki hans Massachusetts t. d.
kynþáttavandamál, vandamál
unglinga, glæpi og fjársvik.
Þessi vandamál hefur hann
einnig fjallað mikið um sem
dómsmálaráðherra.
Stuðningsmenn Kennedys
segja hreinskilningslega, að
skyldleiki hans við hinn látna
forseta komi honum að mestu
gagni í kosningabaráttunnL
Hann hljóti líklega stuðning
kaþólskra manna í báðum
fiokkum og einnig er talið, að
sinni til framboðs Kennedys,
hafi dómsmálaráðherrann átt
vís atkvæði 700 fulltrúa á
flokksþinginu, en til þess að
hljóta útnefningu þarf hann
573. Kennedy nýtur einnig
stuðnings Frjálslynda flokks-
ins í New York og gert er
ráð fyrir að frá honum fái
hann 400 þús .atkvæði.
Það var eftir nokkurt hik,
sem Kennedy ákvað að gefa
kost á sér í New York. 23.
júní sl., lýsti hann því yfir,
að hann myndi ekki verða
í framboði á flokksþingi
Demókrata í ríkinu, en nokkr
um vikum síðar útilokaði
Johnson, forseti, hann sem
varaforsetaefni, og þá skipti
Kennedy um skoðun.
Kennedy hefur ekki búið í
New York frá því að hann
var unglingur, en það kemur
ekki í veg fyrir að hann geti
verið í framboði. í stjórnar-
skrá Bandaríkjanna er aðeins
ákvæði um, að frambjóðandi
til Öldungadeildarinnar verði
að vera búsettur í viðkom-
andi ríki, og Kennedy hyggst
flytja til New York innan
skamms. Hins vegar fær hann
ekki að kjósa í New York
í haust.
Berjist þeir Kennedy og
Keating um Öldungadeildar-
sætið, eins og al-lt bendir til,
verður baráttan hörð og tví-
sýn. Keating er vinsæll stjórn
málamaður sem heimsótt hef-
ur flesta staði í New York-
ríki í kosningabaráttu sinni,
kynnst íbúunum og unnið sér
nokkurt fytgi meðal Demó-
krata. Hann er t.d. sagður
hafa meira fylgi innan verka
lýðsfélaga, en venja er um
Repúblikana. Þegar Keating
bauð sig fram til Öldunga-
deildar hafði hann átt sæti í
Kenneth Keating.
fulltrúadeildinni í 12 ár.
Keating hefur aldrei tapað í
kosningum. Kennedy hefur
hins vegar aldrei tekið þátt
í kosningum.
Paul A. Fino, fulltrúadeild-
arþingmaður, mun gefa kost
á sér til framboðs fyrir Repú-
blikana og berjast gegn Keat
ing á flokksþingi þeirra. Hann
hefur lýst óánægju með af-
stöðu Keatings til framboðs
Goldwaters, en flestir aðrir
leiðtogar Repúblikana í rík-
inu fylkja sér um Öldunga-
deildarþingmanninn.
Þó er eitt, sem getur gert
Keating skráveifu, en það er
framboð Clare Booth Luce,
fyrrv. fulltrúadeildarþing-
manns Republikana Comecti
ent til Öldungadeildar af
hálfu íhaldsflokksins í New
York. Frúin hefur látið að
því ligigja, að hún muni gefa
kost á sér, en ekki hefur ver-
ið ákveðið um framfooð henn
ar. íhaldsflokkurinn er fyrst
og fremst skipaður fyrrv.
Repúblíkönum, sem gengu úr
flokknum vegna andstöðu við
stefnu hinna frjálslyndari
afla innan hans. Talið er, að
Clare Booth Luce muni hljóta
að minnsta kosti 140 þús. at-
vinir Kennedy-fjölskyldunn-
ar fara ekkert leynt með, að
hún voni, að Robert Kenne-
dy eigi eftir að feta í fótspor
hins látna forseta, bróður
síns og komast til Hvíta húss
ins með viðkomu í Öldunga-
deildinni. En ósigur í kosn-
ingunum í New York gæti
stefnt stjórnmálalegum frama
hans í hættu.
Helzt er það talið geta skað
að Kennedy í kosningabarátt
unni í New York, að margir
líta á hann sem aðskotadýr.
Statton hefur notað þetta at-
riði mikið í baráttunni gegn
honum og ýmsir aðrir Demó-
kratar segja hlægilegt, að
- flokkurinn þurfi að leita
frambjóðanda út fyrir ríkis-
mörkin. Einnig hefur verið
haft eftir manni úr hópi
Demókrata, að Kennedy sé að
sinn vegna þess að talið er,
að andstæðingar Wagners
sameinist undir stjórn Kenne-
dys, ef hann nær kjöri.
Wagner, sem hefur verið
viðurkenndur leiðtogi flokks
ins í New York bar ekki fram
tillögu um frambjóðanda við
Öldungadeildarkosningarnar,
og Stratton, fulltrúadeildar-
þingmaður, nýtur lítilla vin-
sælda í borgum ríkisins. Borg
arstjórinn, hvattur af stuðn-
ingsmönnum dómsmálaráð-
herrans lýsti því fylgi við
hann.
Ef Kennedy sigrar Öldunga
deildarkosningarnar í New
York í haust, hefur hann af
eigin rammleik unnið sér
sterka stjórnmálaaðstöðu.
blökkumenn styðji hann, fyrst
og fremst í New York og öðr
um borgum.
Eftirfarandi spurningu hafa
Demókratar velt fyrir sér frá
því að Kennedy gaf kost á
sér. Getur hann barizt eins
ötulli baráttu fyrir sjálfan
sig og hann barðist fyrir bróð
Fino,
keppinautur Keatings.
Stratton,
keppinautur Kennedys.
eins framgjarn ungur maður,
sem ætli að nota Demókrata-
flokkinn í New York til þess
að komast nær Hvíta húsinu.
ur sinn? Spurningunni verð-
ur ekki svarað fyrr en at-
kvæðin í New York-ríki verða
talin. Einnig spyrja kjósend-
ur Demókrata hvort framboð
„utanríkismannsins" Kenne-
dys geti aukið á klofninginn,
sem ríkt hefur innan flokks-
ins? Margir eru þeirrar skoð-
unar, að sigri Kennedy, taki
hann stjórn flokksins í ríkinu
að mestu í sínar hendur, og
það dragi úr sundrunginni.
Einn leiðtogi Demókrata í
New York lét fyrir skömmu
hafa eftir sér, að Wagner borg
arstjóri hefði lengi hikað við
að veita Kennedy stuðning