Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 30
30 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagw 30. Sgúst 1964 Skrá yfir útsvör, fasteignaskatt og aðstöðugjöld í Vatns- leysustrandarhreppi fyrir árið 1964 liggur frammi mönnum til athugunar í barnaskólanum, verzlunum í Vogum, og hjá oddvita frá 31. ágúst til 15. sept. Kærur vegna útsvara skulu sendar oddvita, en vegna aðstöðugjalds Skattstjóranum í Reykjanesumdæmi. Kærufrestur er til 15. september 1964 Oddvitinn í Vatnsleysustrandarhreppi. Messað í Sjó- mannaskólanum VIÐ messu í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 11 í dag predikar pró- fessor Mikko Juva frá Helsinki og talar á ensku, en þýðing ræð- unnar á íslenzku verður afhent við inngöngudyr. Altarisþjónustu annast séra Jón Þorvarðsson. BLAÐADREIFING FYRIR ! Morgunblaðið þarf þegar í stað að ráða fólk til blaðadreifingar í þessi blaðahverfi: ★ Þessi hverfi á Seltjarnarnesi: Lambastaðahverfi — Greni- melur. ★ Sörlaskjól — Lynghagi — Hringbraut 92—121. ★ Suðurlandsbraut 15—118 — Blesugróf — Fossvogsblettir. ★ Laugateig — Sigtún — Hrísateigur — Nökkvavogur. ★ Langholtsveg frá 110 — Laugaveg milli 105 og Nóatúns. ★ Óðinsgáta & Þórsgata — Snorrabraut — Freyjugata. ^ Gjörið svo vel að hafa samband við afgreiðslu Morgunblaðsins. sími 22480. MAXICROP BLÓMAÁBURÐUR FYRIR ÖLL BLÓM. Mögnuð plöntufæða og jarðvegsbætir. 100% lífrænn, gerður úr ÞANGI. Ríkur af náttúrulegum vaxtaraukandi efnum, sem gerir stilkina lengri og sterkari og gefur blómum og blöðum dýpri lit. Maxi- crop lengir blómstrunartímann og örv- ar rótarmyndunina. MAXICROP þangvökvi inniheldur öll sporefni sjávar. I H. HALLSSON. P. O. Box 563. — Sími 19226. Sendisveinn Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendiferða. GARÐAR GÍSLASON H.Fi Hverfisgötu 4—6. FLÉSALÍM er ódýrt og auðvelt í notkun. Fæst í flestum byggingavöruverzlunum. Stórkostlegasta útsala ársins hefst mánudaginn 31. ágúst. Á útsöl- unni verður hægt að fá eftirtaldar vörur á gjafverði: KJÓLAR í hundraðatali. — Verð frá kr. 195/— HEILSÁRSKÁPUR af mörgum gerðum. — Verð frá kr. 980/— REGNKÁPUR frá Sviss. — Verð frá kr. 895/— Svissneskir og amerískir jakkar. — Verð frá kr. 495/— Franskir jakkar með málmhnöppum (blaser) Ensk ullarpils: Verð frá kr. 150/—. Einnig tækifærispils. Síðbuxur í óvenju miklu úrvali. — Verð frá kr. 95/— Stórt úrval af fallegum og ódýrum nylon undirkjólum, babydoll og náttkjólum. Verðið ótrúlega lágt. Nú er tíminn til að gera góð innkaup fyrir veturinn. Enginn hefir efni á að sleppa slíku tækifæri. — Lítið í gluggana um helgina. Tízkuverzlunin GUÐRÚN Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. Bílastæði við búðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.