Morgunblaðið - 30.08.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIO
Sunnudagör 30. ágúst 1964
„Hinir Fjörugu"
GARÐAR o>r GOSAR leika og syngja
í kvöld:
„I Should Have known better“ (Beatles)
„Thinking of you baby“ (Clark)
„What I’ve got a do“ (Cliff)
„Om the beats“ (Cliff)
Kópavogsbúar
Kjörbúðarbíll vor verður staðsettur þessa viku sem hér segir:
Mánud.,
þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud.
Kl. 9,30 — 10,45
— 11,00 — 12,00
— 14,15 — 15,30
— 15,45 — 17,00
— 17,15 — 18,00
— 18,15 — 19,00
við Þinghólsbraut.
við Holtagerði.
við Lyngbrekku.
við Þverbrekku.
við Þinghólsbraut.
(aðeins á föstud.) við Holtagerði.
Laugardag:
Kl. 9,00 — 9,45 við Þverbrekku.
— 10,00 — 10,45 við Lyngbrekku.
— 11,00 — 12,00 við Þinghólsbraut.
Ath. afbrigðilegan tíma á föstudögum
og laugardögum. Geymið auglýsinguna.
GÓÐA SKEMMTUN
Bankastræti 8.
5 Jarðarför móður okkar,
GUÐRÚNAR JÓSEPSDÓTTUR BRYNJÓLFSSON
fer fram þriðjudaginn 1. september kl. 2 frá Fríkirkj-
unni. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum.
Magnús J. Brynjólfsson, Anna Jónsdóttir
Brynjólfur J. Brynjólfsson, Sigríður Zoega.
Jarðarför eiginmanns míns og föður okkar
EYYINDAR ÞÓRARINSSONAR Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjum,
fer fram frá Landakirkju þriðjudaginn 1. september kl. <
2 e.h. Lilja Sigurðardóttir,
Elías Eyvindsson, Laufey Eyvindsdóttir, Þórarinn Eyvindsson, Stella Eyvindsdóttir.
Þökkum innííega auðsýnda sámúð við fráfall og jarð-
arför •
BÁRÐAR JÓNASSONAR
M. fiskmatsmanns frá Hellissandi.
W % Börn, tengdabörn og barnabörn.
F.TCÍ LDllli! I FA1U1\T1\T
er byggður til dreifingar á hverskonar húsdýraáburði: Þykkri og þunnri
mykju, taði, skán o. þ. h. Dreifib.unaðurinn er mjög einfaldur. Driftengdur
öxull, sem liggur- gegnum dreifarann. endilangan, sveiflar um sig keðjum
með áfestum hausum, sem gefa furðu jafna dreifingu mismunandi áburðar.
FJöfefreHarlnn er framlelddur f þrem rtarðumi
FD—10 FD-11 FD-12
Lengd áburðargeymis 300 cm 300 cm 300 cm
Heildarrúmtak áburðargeymis 2.4 m» 3.4 m3 2.9m3
Áburðarhleðsla, áætl. rúmmál 17 hl . 23 hl 20 hl-
Hjólbarðar 7,50/16 eðá 9,00/13 12,50/15- 12,50/15
FJÖLDREIFARARNIR eru allir byggðir þannig, að auðvelt er að taká áburðar
geyminn af grindinni, og má þá með einföldum útbúnaði nota hjólagrindina til hey
fiutninga eða axmars.
ATHUGIÐ ENNFREMUR: Pantamá áburðargeyminnmeð dreifiútbúnaði öllum
og drifskafti til tengingar við dráttarvél, í þvi tilfelli, að menn óski að nota hjóla
grindur eða vagna sem þeir eiga fyrir.
ÁburðargeymiT Grind með Dreifarinn
VERÐ : m/dreifibúnaði öxli, felgum fuilfrá-
og drifskafti og iijólbörðum genginn
FD-10 á dekkjum 7.50x16 (8 strigalaga) Kr. 20.300,00 Kr. 10.800,00 Kr. 31.100,00
FD-10 - 9.00x13 _ — 20.300,00 — 12.100,00 — 32.400,00
FD-11 - 12.50x15 — — 20.300,00 — 14.200,00 — 35.500,00
FD-12 - — 12.50x15 — — 21.300,00 _ 14.200,00 — 37.400,00
SðluumboS: DRATTÁRVÉLAR N.F. • Sambandshústnu, 1 1
KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT
ftfS. FLi IGK EN NSI LA