Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUN BLAÐIÐ Sunnudagur 6. sept. 1964 Að kaupa þaó bezta =SPARNAÐUR! Margföld reynzla hefur sannað endingar- gæði RUST-OLEUM, sem á sér enga hlið- stæðu. 40 ára leiðandi notkun í Bandaríkj- unum sanna gæðin. RUST-OLEUM inniheldur sérstakar efna* blöndur úr fiskiolíum og smýgur í gegnum. ryðið alla leið að hinum óskemmda málmL RUST- OLEUM sparar bæði vinnu og efnis kostnað með hinu mikla endingarþoli sínu. j * “**"**' # fíryivomin endirii&ár> : Ef ryBvb'rnirt erxiúii O ár, erkostnaSur yterðári Vftgý' • erkostnaður iðarðári Vfí af keUdarkOftnaBi rybvarnarinnar • heiMarkostna&i rýbvarnarinnar RUST-OLEUM E.TH. MATHIESEN h.f. LAUGAVEG 178 - SÍMI 36 570 V __________ BRIDGE í SPXLINU, sem hér fer á eftir, sást öðrum varnarspilaranum yfir gott tækifæri til að hindra, að sagnhafa tækist að koma loka- sögninni heim. ♦ 743 V Á 7 3 2 ♦ 98 ♦ Á762 ♦ Á 8 2 + 96 ♦ KDG95 V 1086 ♦ Á 5 2 ♦ K 6 4 3 + G8 + 10 943 + KDG10 5 ¥ 4 ♦ DG 107 + K D 5 Suður var sagnhafi í 4 spöðum og vestur lét út hjartakóng. Vest- ur hafði sagt hjarta eftir opnun suðurs á 1 spaða. Sagnhafi drap með ás í borði og lét út tígul, austur gaf og vest- ur drap með ás. Vestur lét enn út hjarta, sem sagnhafi trompaði heima. Nú lét sagnhafi út spaða- kóng og vestur drap með ás og lét enn hjarta, sem sagnhafi trompaðL Sagnha'fi tók nú tvö .síðustu trompin og lét út tígul og 'austur drap með kóngi. Nú var sama hvað austur lét út því hann átti ekki fleiri hjörtu og spilið vannst þvL Austur hafði tækifæri til að hindra þetta. Þegar sagnhafi lét út tígul í öðrum slag átti austur að drepa með kóngi, láta síðan út hjarta og þá hefði spilið aldrei unnizt, því þá hefði vestur kom- izt inn á tígulás í lok spilsins og fengið slag á fimmta hjartað. Segja má, að austur hafi ekki vitað að vestur átti tígulás, en tígulkóngurinn gerir lítið gagn hjá austur, ef suður á ásinn, svo sjálfsagt er að drepa með honum straax. Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myudir — eftirtökur. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÚtsaSa á skófa tnaSi HEFST f FYRRAMÁLIÐ Seljum m. a. KARLMANNASKÓ úr leðri. Fjölmargar gerðir. KVENSKÓFATNAÐ ýmiskonar, þar á meðal KULDASKÓ úr leðri fyrir kr. 198.— KULDASKÓ ú leðri fyrir drengi, stærðir 35—40. fyrir kr. 198.— og margt, margt fleira. ÓTRÚLEGA LÁGT VERÐ. Skóbúð Austurbæjar LAUGAVEGI 100. Virrna að Áiafossi Okkur vantar eftirtalið starfsfólk til vinnu að Álafossi, tvo vefara og tvær stúlkur til aðstoðar í vefsal. — Upplýsingar á skrif- stofu Álafoss Þingholtsstræti 2. Af heildarinnflufningi vðrubifreiða ár|ð 1963 var 45% af gerðinni Ford - Thames Trader Ófvíræð viðurkenning vörubifreiðasti ðra ái kostum Thames Trader við íslenzka sfaðhætti Gerið hagkvæm kaup á árinu 1964 Fáanlegir í stærðunum 3-4-5 og 7 smálesta með diesel- eða bensínvélum Kynnið yöur hið hagstæða verð Thames Trader HR. HRISTJÁNSSDN H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.